Tíminn - 29.09.1970, Blaðsíða 16

Tíminn - 29.09.1970, Blaðsíða 16
Þriðjudagur 29. september 1970. Samyrkjubúin í Kína - Sjá bls. 9 Breytingar á ferðum SVR taka gildi 1. okt.: Farþegar með SVR læri I ' é\ 1 r r« ieiðakerfið a nýjan -— þegar 4 menn, sem voru að vinna í hon um, fóru í síðdegis- kaffi SB-Reykjavík, mánudag. Það bar til á bænum Gruiid í Grýtubakkahreppi við Eyja- fjörð á föstudaginn, a'ð tólf og hálfs metra hár votheystu.n hrundi til grUnna á augnabliki, meðan menn, sem voru að vinna við að fylla hann, skruppu í kaffi. Undir rústun- um grófust dráttarvél, heyblás- ari og fleira. Helgi Snæbjarnarson, bóndi að Grund, sagði í viðtali við Tímann í dag, að hann, synir hans tveir og aðkomumaður, hefðu rétt verið komnir inn í kaffi, þegar þeir heyrðu mik- inn hvin og þegar þeir komu út aftur, var turninn orðinn að grjót- og heyhrúgu. — Við vorum búnir að vera hátt í viku að setja grænfóð- ur í turninn og það hafa verið komnir í hann einir 11 metrar. Það er nokkur tilviljun, að við, sem vorum búnir að vera inni í turninum og við hann, allan daginn, skulum allir hafa verið fjarstaddir einmitt á þessu augnabliki, sagði Helgi. Votheysturninn, sem var úr járnbentri steinsteypu, stóð að eins um einn metra frá fjós- hlöðunni, og sagði Helgi, að hefði hann fallið á hlöðuna, hefði hún molazt. Undir rúst- unum grófust dráttarvélin, sem knúði blásarann, blásarinn sjálf ur oo eitthvað af amboðum. Framhald á 14. siðu Birni dæmd Löngumýr- arskjóna! EJ--Reykjavik-, mánudag. Á laugardaginn féll dómur í máli því, sem reis upp um eign- arrétt á svonefndri Löngumýrar- Skjónu, og var Birni Pálssyni. al- þingismanni dæmt hrossið. Dóminn kváðu upp setudómar- inn i málinu. Guðmundur Jóns- son. og meðdómarar hans, þeir Gaukur Jörundsson, prófessor, og Rristirin Jónsson, ráðunautur. Jón Skaftason. EB-Reykjavík, mánudag. Fyrsta endurskoðun á tímaáætl- un Strætisvagna Reykjavíkur hef- ur nú fariö fram og kom í ljós, að tímaáaetlunin, esm gerð var, er nýja leiðakerfið tók gildi, hefur reynzt of þröng á sumuin leiðum, svo að torvelt hefur verið að fylgja henn:, einkum þcgar um- ferðaraðstæður eru erfiðar á dag inn. — Af þeim sökum hafa nú verið ákveðnar nokkrar breyting ar á ferðum SVR, sem taka gildi fr.1 og með fimmtudeginum 1. október n.k. Helztu breytingarn- ar eru fólgnar í nýrri tímaáætlun SVR, en sjálfum akstursleiðunum er lítið breytt nú, svo að ekki þykir þörf á að gefa út nýtt kort af leiðakerfinu. Hins vegar verð- ur gefin út ný leiðabók SVR, sem tekur gildi að morgni 1. okt. Þá verður sú nýbreytni tekin upp ,að til þess að fá strætisvagn til þess að ncma staðar við við- komustað, verða þeir sem með honum ætla, að rétta út aðra hönd sína til mcrkis um, að þeir ætli með vagninum. Hefur slíkt tíðk- azt víða erlendis, og leiðir eðli- lega til þess, að strætisvagnarnir verða fljótari í förum. Mun þessi nýbreytni einnig taka gildi 1. okt. Þegar hið nýja leiðakerfi SVR var tekið í notkun 11. apríl á þessu ári, var birt ítarleg tíma- áætlun umi akstur vagnanna. — Þetta nýmæli auðveldar far- þegpm notkun strætisvagnanna, styttir biðtíma þeirra á viðkomu- stöðum og dregur úr hættu á, að þeir missi af vagni. Verður nú, nóttina áður en nýja tímaáætlun- in tekur gildi, komið upp nýjum leiðbeiningum á viðkomustöðu.Ti strætisvagnanna. og nýja leiða- bók SVR, brún á lit, verður seld á kr. 10,00, en sú gamla fellur úr gildi og því ekkert annað fyrir fólk að gera en setja hana í rusla OÓ-Reykjavík, mánudag. Skólastjórafélag fslands boðaði til fundar í Melaskólanum fyrir skömmu, og vai- þar fjailað um hinn mikla kennaraskort í land- inu og önnur vandamál skólanna í dreifbýlinu. Voru fundarmenn sammála um, að þrátt fyrir aukna aðsókn að Kennaraskólanum og þann mikla fjölda kennara, sem tunnuna, þar eð það hefur ekki lengur not fyrir hana, eða á mið- nætti n.k. miðvikudag. Má gera ráð fyrir að tímaáætlun strætis- vagnanna verði síðan eitthvað breytt árlega, eftir þvi sem reynsla eða þróun borgarinnar gefur tilefni til. Eins oo- fyrr sagði verður sjálf- lim akstursleiðunum lítið breytt í.ú, en helztu breytingarnar eru nokkur stytting á leið 2 og á hring ferðum 8 og 9. Hafa undanfarið verið farnar fjórar ferðir á klst. á níu af leiðum SVR. Af því hann útskrifaði árlcga, væri stað- reynd að margt af því unga fólki, sem útskrifaðist, legði ekki fyrir sig kennslustörf, að námi Ioknu, en leitaði í aðrar atvinnugreinar. Á fundinum voru ræddar ýms- ar leiðir til úrbóta og gerðar margar áætlanir, en það kom fram á fundinum, að ef ekkert yrði að gert, mundi hreint neyðarástand leiddi að ef gott skiptisamband var milli 2ja af þessum leiðum í einhverri ferð, þá mátti yfirleitt gera ráð fyrir því í öllum ferðum. — Nú verða þrjár ferðir á klst. á nokkrum af þessum leiðum, en fjórar á öðrum. Leiðir af því, að skiptisamband milli slíkra leiða er misgott eftir því hvenær á klukkutímanum ferðazt er. Hin nýja leiðabók verður afhent í öll um söluskýlum á viðkomustöðum strætisvagnanna, ennfremur í sölu turninum á Lækjartorgi og í bæki Framhald á 14. síðu. skapazt víða um land. Talið er nauðsi-ilegt að stórhækka laun kennara, til að ungt fólk telji eftirsóknarvert að leggja kennslu störf fyrir sig. Einnig verður að bæta tækjakost skólanna og starfs skilyrði. Fundurinn minnti á fyrri sam- þykktir Skólastjórafélagsins, þess Framhald á bls. 14. tals 503 atkvæði. Herta Kristjánsdóttir. húsfrú. Hafnarfirði, fékk 464 atkvæði. Jóhann Níelsson, framkvæmda- stjóri, Garðahreppi, fékk 319 at- kvæði. Halldór Einarsson, fulltrúi, Sel- tjarnarnesi, fékk 261 atkvæði. Sigurlinni Sigurlinnason, fram- kvæmdastjóri. Garðahreppi, fékk 228 atkvæði. Aðrir fengu innan við 200 at- kvæði. Jóhanna Óskarsdóttir. Urslit í Reykjaneskjördæmi EJ—Reykjavík, mánudag. Skoðanakönnun Framsóknar- manna í Reykjaneskjördæmi fór fram um helgina, en atkvæði voru talin í kvöld. Samtals kusu 1598, en þar af voru auðir seðlar og ógildir 34, þannig að gild at- kvæði voru 1564. Kosið var um 5 efstu sæti væntanlegs framboðs- lista, og eru úrslit. þessi: 1. Jón Skaftason, alþingismað- ur Reykjavík fékk 799 atkvæði i 1. sæti, 362 í 2. sæti, 98 í 3. sæti. 47 í 4. sæti og 33 í 5. sæti, eða samtals 1339, atkvæði. 2. Björn Sveinbjörnsson, hrl., Hafnarfirði fékk 331 atkvæði í 1. sæti, 400 atkvæði i 2. sæti, 213 í 3. sæti, 101 í 4. sæti og 38 í 5. sæti, eða samtals 1083 atkvæði. 3. Hilmar Pétursson. skrifstofu- maður, Keflavík, fékk 353 atkvæði í 1. sæti, 282 í 2. sæti, 168 í 3. sæti, 85 í 4. sæti og 72 í 5. sæti, eða samtals 960 atkvæði. 4. Teitur Guðmundsson, bóndi. Móum, fékk 3 atkvæði í 1. sæti, 71 í 2. sæti, 177 í 3. sæti. 197 í 4. sæti og 202 í 5. sæti. eða samtals 650 atkvæði. 5. Jóhanna Óskarsdóttir, húsfrú, Sandgerði, fékk 3. atkvæði í 1. sæti, 39 í 2. sæti, 138 í 3. sæti, 151 í 4. sæti og 190 í 5. saeti, eða samtals 521 atkvæði. Næst komu: Pétur Guðmundsson, flugvallar- stjóri, Ytiri-Njarðvík. fékk sam- Biörn Sveinbjörnsson. Hilrnar Pétursson Teitur Guðrnundsson. ALLSHERJ ARÚTTEKT FARI FRAM Á SKÓLAMÁLUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.