Tíminn - 29.09.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 29.09.1970, Blaðsíða 4
4 TIMINN ;KivUDl4yejÖE*»8S,Sseþáem«eíi Frá Matsveina- og veitingaþjónaskólanum Matreiðslunámskeið fyrir matsveina á fiski- og flutningaskipum, hefst mánudaginn 5. október n.k. Innritun 2. og 3. október kl. 5—7..5íiai.Í9^75v„ Skólastjóri. Frá Gagnfræðaskólum Reykjavíkur Skólarnir verða settir fimmtudaginn 1. október sem hér segir: Gagnfræðaskóli Austurbæjar: Skólasetning kl. 10. Hagaskóli: Skólasetning 1. bekkjar kl. 9, n. bekkj- ar kl. 10, m. og IV. bekkjar kl. 11. Lindargötuskóli: Skólasetning kl. 10. Ármúlaskóli: Skólasetning verknámsdeilda m. békkjar kl. 9.45, landsprófsdeilda kl. 10.30, Iverzlunar- og almennra deilda m. bekkjar kl. 11.15 og IV. bekkjar kl. 9. Réttarholtsskóli: Skólasetning I. bekkjar kl. 14, II., m. og IV. bekkjar kl. 15. Vogaskóli: Skólasetning í safnaðarheimilinu við Sólheima: m. og IV. bekkir kl. 14; I. og II. bekkur kl. 16. Laugalækjarskóli: Skólasetning í Laugarásbíói kl. 14. Gagnfræðadeildir Austurbæjarskóla, Langholts- skóla, Hlíðaskóla og Álftamýrarskóla: Skólasetn- ing I. bekkjar kl. 9, II. bekkjar kl. 10. Gagnfræðadeildir Árbæjarskóla og Breiðgholts- skóla: Skólasetning II. bekkjar kl. 3, I. bekkjar kl. 4. Gagnfræðadeild Hvassaleitisskóla: Skólasetning I. í bekkjar kl. 9. i SKOLASTJÓRAR. Ten Years After. Cricklewood Green. ★ ★ ★ Deram. Fálkinn. Á árinu 1067 var komin allsterk hreyfing meðal brezkra, tónlistarmanna, undir áhrifum frá vesturstrandarhljómsveit- unum svokölluðu, Grateful Deat’h og fleirum. Negrinn var helzti boðheri þessarar stefnú, leikandi oft á hljótnleikum, sem voru samspil lita, ljóss og rythmasterkar hljómlistar Ten Vers After voru helzt kenndir við heiti þessarar hreyfingar, underground eða neðanjarðarhljómsveita. Ten Yaers After samanstendur af fjórum músikÖntum. Ric Lee trommur, Chich Churchill orgel, Lee Lyons bassi og Alvin Lee, gítarleikari, tónskáld og söngvari. Tónlist Lees er mjög. blúskennd jafnvel jazzinspír- eruð. Melodíurnar og útsetn- ingai ei"_ mjög einfaldar og - rV/ ja /»<; 't,r f Nú er rétti tíminn til að’ kaupa kjöt fyrir veturinn. j I. og n. flokkur 120,00 kr„ m. flokkur R. verðflokkur III. 20 kr., m. verðflokk- ur af geldum ám 87.20 kr., IV. flokkur ærkjöt 71.80 kr., V. flokkur, ærkjöt og hrútakjöt 64.00 kr. með söluskatti. Sláfurhús Hafnarfjarðar SÍMI 50791. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu. GUOM ÞORSTEINSSON gullsmíður. Bankastræti 12. maður losnar ekki við þá til- finningu, að hér sé eitthvað gamalkunnugt á ferðinni. Söng ur Alvins Lee er kraftmikill og oft ruddalegur, gítarl. hans hins vegar hefur leiftur elding- ar, hraðinn er gífurlegur. Samt sem áður dugar þsð ekki til að heilla eða ná neinum verulegum hughrifum, Sam- hljómur hljóðfæranna er góð- ur, en kraftlítill. Helzt lsganng á þessari plötu eru: Love like a Man, í annari útgáfu en heyrst hefur hér í lögum unga fólksins, 50,000 Miles Beneath My Brain og svö lítið yndis- legt iag sem heitir Cirkles. Frumstæð tónlist án sterkrar þátttöku eða mnileika er lítils virði. Cream. Live Cream. ★ ★ ★ ★ ★ Polydor Súper. Hverfitónar. Ónei, ekki eru þeir enn horfnir í gleymsku tímans. Þetta albúm var gefið út ' þeirri von að enn væri fólk hrifið af þeim snillingum, og þeirri tónlist sem Cream lék. Og tónlistin, hefur hún rýrnað á tveim árum. síðan þeir hættu að leika saman? Nei, aldrei hefur dýpt hennar verið meiri, þenslan sterkari, viðleitnin ákafari í innpróviseringunum. Hún skynjast betur en fyrr, þrátt fyrir þann tónastraum sem runnið hefur til sjávar og átti að skipa sæti Cream en gat það ekki. Á plötunni eru 5 lög, öll tekin upp á tónleikum, þeg ar sveiflan var mest og taktur- in með sem mestum tilbrigð- um. Að einu undanskildu, Law dy Mama. Þar er undirleikur- inn sá sami og á Strange Brew 02 upptakan stúdíóverk. Það er stórkostlegra en orð geta lýst hvernig þessi tónlist er. f Rollin’ and tumblin’ eftir Muddy Waters, glymja gítarinn og munnharpan saman og und- ir bassatrommurnar hjá Bak- er, lýsandi taumlausu svallinu. Sama er um Sweet Wine eftir Barker. N.S.U. og Sleepy Tim« eftir Bruce eru góður vitnls- burður um þe,anan mann sem hefur verið of mikið í skuggan um af hinum, að ófyrirsynju. Hann syngur þessari sterku, bal anseruðu röddu og leikur hans á bassann er með eindæmum góður. Það væri öllu skemmti- legra að heyra eitthvað af þessu 1 Lögum unga fólksins, en AU right now eða annað líkt. Alvin Lee. Cream munu lifa sem sterk minning um frábæra tónlist og góða músikkanta. Þessi plata sannar það. Baldvin Baldvinsson. —IGMS— KÆLISKAPAR IGNIS kæliskápar með djúpfrysti ATH.: Afþýðing úrelt (Óþörf), með innbyggðum rakagjafa, sem heldur ávallt mat og ávöxtum ferskum. FULLKOMIN eínangrun! A. Stærra innanmál, B. Sama utanmál. Samt.Trtr. Frystih. Cub-fet 225 — S8 L 7,9 275 — 53 L 9,7 330 — 80 L 11,6 400 — 95 L 14,1 Hæð Breidd Dýpt cm cm cm Staðgr. Afb. $ Crt+ 6 mán. 21.220.— kr. 22.600.— 23.172.— kr. 24.612.— 33.020.— kr. 34.943.— 37.325.— kr. 39.435.- 141 151 L 330 — 80 L 11,6 155,5 60 68 33.020.— kr. 34.943.— 400 — 95 L 14,1 155.5 71 68 37.325.— kr. 39.435.— 49.5 54.5 60 71 RAFTORCÍ VIÐ AUSTURVÖLL SÍMI 26660

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.