Tíminn - 29.09.1970, Blaðsíða 15

Tíminn - 29.09.1970, Blaðsíða 15
ÞRroJUDAGUR 23. september 1970 TIMINN 15 Petrosjan fléttar stundum skemmtilega. Hér er staða úr skák, sem hann tefldi við Simagin í Moskvu 1956. Petrosjan, hvítt, á leik. 1. Da8f — Kg7 2. Bxe5f — DxB 3. Dh8f! — KxD 4. RxHf — Kg7 5. RxD og svartur gafst upp. IBRIDGI Hér er frægt spil frá EM í Tor- quay 1961 milli Eng.'ands og ítalíu. S ÁK105 H Á72 T ÁDG52 L K S G S 64 H K9 H G10643 T 843 T 106 L AG108653 L D974 S D98732 H D85 T K97 L 2 ensku spilararnir voru Þegar með spil N/S komust þeir aðeins í 4 spaða — 6 er auðvitað einfalt spil — en það hefði þó átt að gefa vel, því að fyrir misskilning fóru ítölsku spilararnir í N/S í sjö spaða. Þeir voru með sterkt liS þá og afsökuðu spi.'arann eft- ir á, þann, sem sagði sjö, að ensku kunnáttan (sagt er á ensku í EM) hefði ekki verið betri — hann hefði ætlað að segja sex. Norður hafði sagt keðjusögn (cue-bid) í laufi, og Vestur, sem átti að spila út, áleit Norður með eyðu og spil aði því ekki út laufaásnum. Þið sjáið auðvitað hvað ske®i — spil- arinn tók tromp tvisvar, þá tígul fimm si-nnum, og síðan trompin í botn. Vestur með Hj-K og L-Á á undan blindum var í kastþröng og fékk ekki á laufaásinn. ■ ■ □ ©mnnu) Einn bandingi eltir fljóð, um ölmusu að klaga, gegnum kverkar gaddur stóð en glyrnur utan á maga. Ráðning á síðustu gátu: Rétt. — PÓSTSENDUM Skassið tamið wMzmmmmmm ís.'enzkur textl Heimsfræg ný amerisk stórmynd 1 Technicolor og Panavision með hinum heimsfrægu leikurum og verðlaunahöfum: ELIZABETH TAYLOR Og RICHARD BURTON Leikstjóri: Franco Zeffirelli Sýnd kl. 9. Síðasta sinn „To sir with love" fslenzkur textL Hin vinsæla ameríska úrva.'lskvikmynd með SIDNEY POITIER. Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. í )J ■!■ iís; ÞJÓÐLEÍKHÚSIÐ SKOZKA ÓPERAN Gestaleikur 1_4. október Tvær óperur eftir Benjamin Britten ALBERT HERRING sýning fimmtudag kl. 20 sýning sunnudag bl. 15. THE TURN OF THE SCREW sýning föstudag 20 sýning laugardag kl. 20 ASgöngumiðasalac opin frá kl. 13.1r til 20. Sími 1-1200. „Kristnihaldði" miðvikudag. Uppselt „Jörundur" fimmtudag. „Kristnihaldið“ föstudag. Aðgöngumiðasalan Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. IHÍSKÖLABl Töfrasnekkjan oq fræknir feðqar (The magic Christian). Sprenghlægileg, brezk satira, gerð samkvæmt skopsögu eftir Terry Southern. íslenzkur texti. Aðalhlu-tverk: PETER SELLERS, RINGO STARR. Sýnd kl. 5 Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið metaðsókn, enda er feikur þeirra Peter Sellers og Ririgo Starr ógleymanlegur. Tónleikar kl. 9. HH 41985 Nevada-Smith Víðfræg, hörkuspennandi amerísk stórmynd litum með STEVE MCQUEEN í aðafhlutverki. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. LAUGARAS Símar 32075 og 38150 ,Boðorð bófanna // //*■ Sfe Hörkuspennandi ný ensk-ítölsk litmynd dönsk-um texta um stríð glæpaflokka. Sýnd ki 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. með Tónabíó íslenzkur texti Sjö hetjur með byssur („Guns of the Magnficent Seven“) Hörkuspennandi og mjög vel gerð, amerísk mynd i litum og Panavision. Þetta er þriðja myndin er fjallar um hetjurnar sjö og ævintýr þeirra. George Kennedy — Jams Whitmore. Sýnd kl. 5. 7 og 9,10. Bönnuð innan 16 ára. GAMLA BÍÓ Sfml 11475 ffl UNGIR ELSKENDUR PoNDA • (KíugíjeKiy • MálTeý' Hrífandi kvikmynd sem gerist meðal bandaríski'a háskó.'astúdenta. fslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. „GRAFARARNIR" Afar spenna-ndi, hroflvekjandi og bráðskemmtiieg bandarísk Cinemascope-litmynd, með hinu-m via- sælu úrvalsleikurum VINCENT PRICE BORIS KARLOFF PETER LORRE Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11 SAMVINNUBANKINN AKRANESI GRUNDARFIRDI PATREKSFIRDI SAUDÁRKRÓKI HÚSAVlK KÓPASKERJ STÖDVARFJRCt VlK f MÝRDAL KEFLAVÍK' HAFNARFIRDI REYKJAVflC

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.