Tíminn - 29.09.1970, Blaðsíða 6

Tíminn - 29.09.1970, Blaðsíða 6
TIMINN 6 ÞJtaMUDAGUR 23. september 1970 SKAGFIRÐINGAFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK hefur vetrarstarfið með félagsvist og dansi í Domus Medica, laugardaginn 3. okt. kl. 8,30 stundvíslega. Skagfirðingar! Fjölmennið og takið með ykkur gestL Stjórnin. Sinfóníuhljómsveit íslands: TÓNLEIKAR 1. tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 1. október kl. 21.00. Stjórandi: Uri Segal. Einleikari: Joseph Kalich- stein. Viðfangsefni: Sinfónía nr. 34 eftir Mozart, Píanókonsert í g-moll eftir Mendelssohn og Sinfónía nr. 4 eftir Sibelius. Aðgöngumiðar í bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 2 og bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18. Lagermann vantar Viljum ráða röskan mann á góðum aldri til starfa á lager. Starfsmannahald S.Í.S. tiué's. T. r, ifl'l&J _tó |1Ji. "i i /:6ri STJÓRNUNARFÉLAG ISLANPS Framkvæmdastjóri óskast. Æskilegt er að umsækjandi hafi: 1. Háskólamenntun. 2. Hæfileika til að geta unnið sjálfstætt. 3. Reynsla í félagsmálum. 4. Áhuga á stjórnun. Umsóknir til tilgreini menntun, fyrri störf og aðr- ar persónulegar uppl. sendist Stjórnunarfélagi ís- lands, Skipholti 37, Reykjavik, fyrir 15. október næstkomandi. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Vélaverkstæðið Véltak h.f. áður Vélaverkstæði Harðar Sigurðssonar Höfðatúni 2 Annast viðgerðir á: Utanborðsmótorum Vélsláttuvélum Vélsleðum Smábátamótorum o. fl. Slípum ventla og sæti. Einnig almenna járnsmíði. Sími 25105. HT! SCHAUB-LOREMZ TANOBERG VflDEOTON Úr 17 gerðum að velja Hagstætt verð. ÖLL ÞJÓNUSTA A STAÐNUM Qellir á.f. QARÐASTRÆTI 11 sími zaaaa FORSKÓU fyrir prentnám Verklegt forskólanám í jorentiðnum hefst í Iðn- skólanum í Reykjavík að öllu forfallalausu hinn 7. október næstkomandi. Forskóli þessi er ætlaðrir nemendum, er hafa hugsað sér að hefja prentnám á næstunni og þeim, sem eru komnir að í prentsmiðjum, en hafa ekki hafið skólanám. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu skólans í síðasta lagi mánudaginn 5. okt. Umsóknareyðu- blöð og aðrar upplýsinga'.r verða látnar í té á sama stað. Iðnskólinn í Reykjavtk. Stærðfræðikennara vantar að Víghólaskóla í Kópavogi. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 40209, og á fræðsluskrif- stofu Kópavogs, sími 41863. Til sölu notaður MIÐSTÖÐVARK ETILL 3,5 til 4 ferm., ásamt öllu tilheyrandi. Upplýs- ingar í síma 84622 á kvöldin. VANUR kranamaður óskast í Sementsverksmiðjuna í Ártúnsltiöfða. Upplýsing- ar í síma 83400. c r v Wlinfojlf) MOT FRYSTIKISTUR RAFKERTI • GLÓÐAR- KERTI • ÚTVARPS- ÞÉTTAR ALLSK. MYRILL Arn'úla 7 Sfmi S4450. VESTFROST ER DÖNSK GÆÐAVARA VESTFROST TRYGGIR GiÆÐIN VESTFROST frystikisturnar eru bún- ar hínum viðurkenndu Danfoss frysti- kerfum. Hverri VESTFROST frystikistu fylgja 1—2 geymslukörfur. Aukakörfur fá- anlegar á mjög hagstæðu verði. VESTFROST frystikisturnar eru allar búnar sérstöku hraðfrystihólfi og einnig má læsa kistunum. VESTFROST verksmiðjurnar í Es- bjerg eru stærstu útflytjendur í Dan- mörku áfrystitækjum til heimilisnota. •Mq B E lítrar 265 385 460 560 breldd cm 92 126 156 186 dýpt cm (án handfangs) 65 65 65 65 (l hæð cm 85 85 85 85 Frystiafköst pr. sólarhring kg 23 27 39 42 (acjpffiica Laugavegi 1718. Sfmf 38000. * 3-^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.