Tíminn - 19.11.1970, Page 8
TIMINN
MWGFRÉTTIR
Hvað gerist þegar tekjur
ríkissjóðs til niðurgreiðslu
vísitölunnar eru þrotnar?
— Verður hlutur lauþega þá skertur um meira en 2 vísitölustig?
Hér fer á eftir útdráttur úr
æðu Einars Ágústssonar s.l.
lánudag, er hann ræddi um
erðstöðvunarfrumvarpið, er
að var til 1. umræðu í neðri
eild. Fjallaði Einar fyrst um
fni frumvarpsins og síðan
vaða afleiðingar lögfesting
issra ákvæða þess kynni að
:afa í för með sér. Sem kunn-
gt er, var ákvæði frumvarps-
is um breytingu á vísitölu-
rundvellinum það atriði þess
r olli einna mestum deilum,
r frumvarpið var til af-
iireiðslu á Alþingi. — Um það
triði sagði Einar m.a.;,
„Þau vísitölustig, sem orðið hafa
'ðan kaupgjaldsvísitalan var síð-
st reiknað út, eru 7.5 prósentust.
’egar búið er að hækka f jölskyldu
ætur, auka niðurgreiðslur, breyta
ísitölugrundvellinum, breyta
eiknisdæmi vísitölunnár, þá telj-
st samt vera eftir tvö prósentu-
ig, sem einnig þarf að sjá fyrir.
að er sacnkvæmt frumvarpinu
ert á þann hátt, að ákveða, að
au falli hreinlega niður. Þau
omi ekki til útborgunar, launþeg-
nir skuli bera þau, bæta þeim á
g til viðbótar við hitt. Fyrir
essi stig eiga launþegar elekert
ð fá. Það eru blekkingar, sem
ví miður sjást allt of víða í mál-
gögnum, að niðurgreiðslur og
fjölskyldubætur eigi að koma á
móti þessum vísitölustigum. Það
er alrangt. Þær mæta öðrum, eins
og margsinnis hefur verið sýnt
EINAR ÁGÚSTSSON
fram á í þessum samræðum. Nið-
urgreiðslur og fjölskyldubætur
tnæta 5.10 vísitölustigum öðrum
en þessum tveimur. Nú hefur fjár-
málaráðherra tilkynnt það, að um
helgina hafi ríkisstjórnin komizt
að þeirri niðurstöðu, að ríkissjóð-
ur geti tekið þessi 2 stig á sig,
a.m.k. eitthvað ótiltekið fram i
framtíðina. Það ber að fagna þessu
undanhaldi vissulega, því að þetta
er sá liður frumvarpsins, setn
mestri mótspyrnu hefur mætt. En
þeir, sem hafa tekið alvarlega
a.m.k. útreikningana í athuga-
semd með frumvarpinu og raun-
verulega trúa því, að það væri
um leið verið að gera grein fyrir
Drn HeBgason, sálfræðíngur,
flytur fyriHbstur í Hafnar-
firði b kvöld
T—Reykjavík, miðvikudag.
Undanfarið hefur Heilbrigðis-
.ð Hafnarfjarðar beitt sér fyrir
'rirlestrahaldi fyrir almenning
m ýmsa veigamikla þætti félags-
lála, svo sem eiturlyfjavandamál-
7ramsóknarfél.
Hafnarfjarðar
Aðalfundur
Framsóknar-
félags Hafnar-
fjarðar verður
haldinn fimmtu
daginn 19. nóv-
ember n.k. kL
20.30 að Strand
götu 33. Fund-
arefni: Venju-
leg aðalfundar-
störf. Ávarp
‘Sjörn Sveinhjörnsson. Önnur mál.
Stjóroia.
ið og aðstoð við aldraða. Síðasti
fyrirlesturinn á vegum ráðsins verð
ur haldinn annað kvöld, fimmtu-
dag, kJ. 8,30, í húsakymnum Flens-
borgarskólans. — Fyrirlesturinn
fjallar um sálfræðiþjónustu skóla.
Frummælandi er Öm Helgason,
sálfræðingur, og fundarstjóri
Sveinn Guðbjartsson, heilbrgðis-
fulltrúi. Heilbrigðisráð væntir þess
að Hafnfirðingar sæki fyrirlest-
urinn og Jeggi fram fyrirspurnir.
Formaður Heilbrigðisráðs Hafnar-
fjarðar er frú Elin Eggerz Stefáns-
son.
Framsóknarkonur
Reykjavík
Félag framsóknarkvenna held-
ur fund að Hallveigarstöðum
fimmtudaginn 19. nóvember, K(.
8.30.
— Stjórnin.
því, hvernig ætti að greiða þau
vísitölustig niður, sem um er
rætt.
Hvað tekur við?
Þeim verður á að spyrja, hvað
gerist, þegar ríkissjóður er búinn
að greiða þessi 2 vísitölustig nið-
ur og búinn með þær tekjur, sem
hann ætlar til þess? Hvað á þá aið
taka við? Mér finnst, að þingmenn
verði að fá að vita þetta og að
launþegar venði að fá að vita þetta.
Verður hlutur launþega
skertur um meira en
2 vísitölustig?
A þá að afla nýrra tekna til þess
að halda áfram að greiða niður
vísitöluna, þannig að til engrar
kauplækkunar komi? Það getur ve:
verið. Á.að skenða hlut launþega,
um 2 vísitölustig, eða verður hann
skertur meira? Alla vega verður að
breyta ákvæðum þessa frumvarps
með hliðsjón af þeirri ti.’kynningu,
sem f jármálaráðherra gaf og þetta
mál er vitanlega ekki hægt að
ræða fyrir mig eða okkur fyrr en
við sjáum hvemig sú breyting
verður orðuð. Mér þætti vænt um,
ef fjármálaráðherra segði, að það
væri bezt að gefa okkur einhverj-
ar skýringar á þessu. Um þetta
atriði hafa orðið mestu umræður
hér á Alþingi og utan. enda hafa
þessi ákvæði frumvarpsins orðið
til þess, að stjónn, eða miðstjórn
Alþýðusambands íslands hefur
sent ríkisstjóminni sérstaka orð-
sendingu, þar sem mótmælt er
skerðingu á launum samkvæmt
samningum verkalýðsfélaganna frá
19. júni s.’. og talið, eins og þar
segir, að með þessum hætti sé
grundvelli samninganna frá 19.
júní sl. og síðar kippt brott og þeir
því úr gildi fallnir, hvað öll kaup-
gjaldsákvæði áhrærir, verði þessi
frumvarpsákvæði lögfest. Já, þetta
eru alvarleg tíðindi, en menn verða
að gefa þeim gaum, og ég sé nú,
að ríkisstjórnin eða að minnsta
kosti fjármá.’aráðherra gefur þessu
gaum þrátt fyrir þær stóru og
margorðu ræður, sem aðrir ráð-
herrar hafa séð sóma sinn í að
halda til andsvara ályktunum frá
mönnum úti í bæ, eins og ég
hygg að þeir hafi verið kallaðir
í hv. Nd. Það er vel, að ríkisstj.
ætlar þó seint sé, að sjá sig um
hönd, að einhverju leyti a. m. k.
og draga úr þeinri ögrun, sem
launþegasamtökunum var sýnd
með þessum ákvæðum frv. Þetta
bréf, sem ég vitnaði til, frá mið
stjórn Alþýðusambands íslands
það var samþ. með öllum atkv.
einstakra miðstjórnarmanna, þar
á meðal stuðningsmanna hæstv.
ríkisstjórnar.
í röðum verkalýðsforingjanna,
og þessir verkalýðsforingjar til-
heyi’a báðum stjórnarflokkunum.
hafa þeir áréttað þessar skoð-
anir sínar í biaSaviðtölum,“
FIMMTUDAGUR 19. nóvember 197«.
VERÐSTÖÐVUNARFRUM-
VARPIU URUIU AU LÖGUM
- Samþykkt í gær í efri deild
Verðstöðvunarfrumvarp ríkis-
stórnarinnar var afgreitt sem
lög frá Alþingi um sjöleytið í
gærkvöldi, eftir að 2. og 3. um-
ræða um frumvarpið hafði farið
fram í efri deild í gær. Greiddu
allir þingmenn stjórnarandstöð-
unnar í e. d. atkvæði gegn frum-
varpinu, en allir þingmenn stjórn
arflokkanna voru henni fylgjandi.
— Til mils tóku um frumvarpið
í gær þeir Ólafur Björnsson (S)
Björn Jónsson Sfv), Einar Ágústs
son (F), Gylfi Þ. Gíslason (A) og
Karl Sigurbergsson (Ab).
Ólafur Björnsson (S) tók fyrst
ur til máls, fyrir hönd meiri
hluta fjárhagsnefndar. Sagði hann
cneiri hlutann samþykkan frum-
varpinu óbreyttu og að frum-
varpið stuðlaði að betri aíkomu
atvinnuveganna og launþega.
Þá sagði hann að meiri hlutinn
teldi irétt að fram kæmi, að hann
legði þann skilning £ ákvæði
frumvarpsins um verðlagsuppbót
á grunnlaun frá 1. des. n.k. að
þar væri aðeins um að ræða há-
mark þess, sem skerðing kaup-
greiðs'luvísitölu mætti nema, þann-
ig að skerðingin kæmi efcki að
fullu til framkvæmda, nema mun
ur kaupgreiðsluvísitölunnar, eins
og hún ætti að vera samkvæmt
gildandi kiarasamningum og eins
og hún væri- á hverjum tíma sam
kvæmt ákvæðum frumvarpsins og
þeim niðurgreiðslum, sem ákveðn
ar verða, næmi a.m.k. tveimur
vísitölustigum.
Björn Jónsson (Sfv) sagði að
sitt álit væri það að allar ytri
aðstæður væru nú svo hagstæðar,
að auðvelt myndi að hefja nú
nauðsynlegt viðnám gegn verð
lagsþróuninni án þess að raska
í nokkru rétt gerðum og gildum
kjarasamningum. Taldi Björn að
algert lágmark siðgæðis í afskipt
um stórnvalda af kjarasamningum,
hefði í þessu tilviki verið það, að
viðurkenna í fyrirhugaðri löggjöf,
að samningar væru uppsegjanleg
ir, án fyrirvara, eftir að þeim
hefði verið svo breytt í grund-
vallaratriðum sem raun væri á.
Einar Ágústsson (F) gerði greia
fyrir afstöðu fulltrúa Framsóiknar
flokksins í fjárveitinganefnd efri
deildar, hans og Bjarna Guðbjörns
sonar, til frumvarpsins. Einar
sagði, að ekki væri hægt að fall
ast á að samþykkja sérstakaa
launaskatt. Ástæðurnar væru þær,
að ekki væri hægt að viðuiikenna
þörf nýrrar skattlagningar fyrr
en til fulls hefði verið könnuð
greiðslugeta ríkissjóðs á næsta
ári. Þá væri ekki hægt að fallast
á breytingu á vísitölugrundvellin
um, hann væri mælitæki, sem ætti
að tayggja launþegum það, að
verðlagsuppbótin samgvari fram
færslukostnaðinum á hverjum
tíma, og kjarasamningarnir í júní
hefðu verið gerðir í trausti þess,
að fyrir hverja verðhækkun, sem
grundvöllurinn tæki til, kæmi full
verðlagsuppbót. Einhliða breyt
ing þessa jafngilti því breytingu
þessara samningsákvæða, enda
hefði komið fram, að stærstu laun
þegasamtök landsins litu þessi
ákvæði mjög alvarlegum augum.
Ennfremur væri ekki hægt að
fallast á, að ekki skyldi koma
til útborgunar 2ja vísitölustiga.
Ríkisstjórnin hefði nú reyndar
hopað npkkuð í þessu máli á þann
hátt að lofast til að greiða niður
umrædd vísitölustig frá 1. des.
til 1. marz n. k. Engu að síður
ætlaði ríkisstjórnin að lögfesta
ákvæði viðkomandi greinar frum
varpsins óbreytt. Einar sagði skoð
un sína þá, að ekki kæmi til
greina að lögfesta þessi ákvæði,
gegn jafn eindregnum mótmælum
launþegasamtakanna og fram
hefðu komið, enda myndi af því
leiða erfiðleika á vinnumarkaðin
um, sem fráleitt væri að Alþingi
ætti hlut að því að skapa. (Nefnd
arálit Einars og Bjarna er birt
í Víðavangi á bls. 3).
•Á Stefán Valgeirsson (F) fylgdi úr hlaði í sameinuðu þingi í fyrra-
dag frumvarpi um breytingu á jarðræktarlögunum. í því er gert
ráð fyrir tímabundnum framlögum, sem eru miðuð við að draga úr
því mikla tjóni, seim bændur hafa orðið fyrir af völdum kalskemmda
og hamla gegn því tjóni, sem bændur liafa orðið fyrir af völdum þeirra.
★ Gísli Guðmundsson (F) fylgdi í gær úr lilaði framvarpi ,er hann
flytur ásamt öðrum þingmönnum Framsóknarflokksins um
Byggðajafnvægisstofnun ríkisins og ráðstafanir til að stuðla að vernd-
un og eflingu landsbyggðar og koma í veg fyrir eyðingu lífvænlegra
byggðarlaga. Hefur þetta frumvarp verið flutt í neðri deild á mörgum
þingum. 1962—1969. Segir í lok greinargerðar frumvarpsins, „að ör-
yggisleysi það, sem þjóðin á nú við að stríða, vegna dýrtíðarvaxtarins
iunanlands, blýtur að minna á þá staðreynd, að ört vaxandi stórborg
í fámennu landi ýtir undir verðbólgu og að hlutfallslega jafn vöxtur
alirar landsbyggðar hefur áhrif á efnahagsmál þjóðarinnar í jafnvægis-
átt.“
★ Hannibal Valdimarsson (Sfv) fylgdi úr hlaði í neðri deild í gær
lagafrumvarpi, er hann flytur ásamt Sigurvin Einarssyni (F)
um stofnun verkfræðiskrifstofu á ísafirði, til þess að annast verk-
fræðilegan undirbúning og fylgjast með framkvæmd opinberra fram-
kvæmda í Vestfjarðakjördænú.