Tíminn - 14.01.1971, Qupperneq 4

Tíminn - 14.01.1971, Qupperneq 4
TIMINN FIMMTUDAGUR 14. janúar 1971 FJiA FLUCÍFÉEJUjÍISíU SKRIFSTOFUSTARF Flugfélag íslands óskar að ráða tvær til þrjár stúlkur til starfa í farskrárdeild félagsins í vetur eða vor. Hér er um að ræða bæði fasta atvinnu og sumarstörf. Tungumálakunnátta og nokkur vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofum félagsins. Umsóknir, merktar: „Starf í farskrár- deild“, sendist starfsmannahaldi í síðasta lagi þann 25. þ.m. FLUGFELAG ÍSLAMDS „Grundvöllur fyrir framkvæmdum við Laxá endanlega brostinn“ Ályktanir almenns fundar í Landeigendafélagi Laxár og Mývatns í Skjólbrekku 7. janúar Vörubílar til sölu Scanía Vabis árgerð 1970, Volvo: frambyggður, tveggja hás- N-88, 10 tonn, árg. ’66 inga, 17 tonn á pall, mjög 495 — ’66 góður bíll. 465 _ ’63 Scania 56 árg. ‘66, ’64 465 _ ’62 — 76 — ’66 375 — ’61 — 75 — ’62 385 _ '59 — 51 — '59 F-85 — '67 — 56 — ’67 Frambyggður — Treiter — 55 árg. ’63 Mercedes Benz: MAN, pall og sturtulaus 1920 — 11 tonn, árg. ’66 9165 ár '68 1413 — — ’66 850 _ ’67 327 — — '63 650 — ’67 322 — — ’61 _ 1418 — yfirbyggður ’65 1413 — með burðarhásingu D 800 árg. ’66 14 tonn á pall, ’65 F 500 _ ’62 Bedford árg. ’68 — _ _ ’67 Ennfremur eldri gerðir ai _ _ ’66 Ford og Chevrolet, bæði _ _ '62 bensín og dísel. _ _ ’61 BÍLA- OG BÚVÉLASALAN H.F VIÐ MIKLATORG - Símar 23136 og 26066. í fyrrakvöld var haldinn almenn ur fundur í Landeigendafé.'agi Lax ár og Mývatns. Komu menn saman í félagsheimilinu í Skjólbrekku í Mývatnssveit. Var fundurinn mjög fjölmennur, og stóSu fjörugar umræður í 6 klukkustundir. Ríkti mikill áhugi og einhugur á fundin- um um að fylgja fast eftir þeim sigrum, sem þegar hefðu unnizt í EFLUM OKKAR HEIcMABYGGÐ ★ SKIPTUM VIÐ SPARISJÖÐÍNN SAMBAND ÍSL. SPARISJÓÐA Vélaverkstæðið VÉLTAK HF. Tökum að okkur allskonar VÉLAVIÐGERÐIR JÁRNSMÍÐI Framkvæmum fljótt og vel. Vélaverkstæðið V É L T A K H.F. Höfðatúni 2 (Sögin) Sími 25105 Þeir, sem aka á BRIDGESTONE snjódekkjum, negldum með SANDVIK snjónöglum, komast leiðar sinnar í snjó og hólku. Sendum gegn póstkröfu um iand allt Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 baráttunni gegn spillingu Laxár og Mývatns. Á fundinum voru samþykktar einróma tvær tillögur. Fyrri ti’- lagan til fundarályktunar hljóðar svo: „Fundurinn fagnar dómi Hæsta- réttar frá 15. desember 1970. Sá dómur æðsta dómstóls þjóðarinnar staðfestir ólöglegt atfcrb Laxár- virkjunarstjórnar og er bændastétt inni i landinu mikill styrkur tú' verndar eignarrétti sínum. Fundurinn telur grundvöll fyrir framkvæmdum við Laxá endanlega brostinn og lýsir undrun sinni yfir athöfnum Laxárvirkjunarstjórnar á nýju ári þrátt fyrir áfellisdóm Hæstaréttar um ólöglegt atferli hennar á .'iðnum árum og heimild- arleysi til vatnstöku úr Laxá. Laxárvirkjunarstjórn skal bent á, að henni er nærtækara verkefni að gera strax skuldaskil fyrir eign- arán allt tímabilið frá árinu 1939. Er það verðugra viðfangsefni að hlíta hæstaréttardómi en að smíða vatnsaflsvirkjun án þess að hafa vatn til starfrækslu hennar. Fundurinn vekur athygli rfkis- va.dsins á 67. gr. stjórnarskrárinn- ar um friðhelgi eignarráttar, sem leggur bann við eyðileggingu Lax- ár og Mývatns. Almenningsþörf krefst ekki, að dýrmætustu djásn íslenzkrar náttúru séu látin í skipt um fyrir örfá megavött. Er landsstjórn alvarlega vöruð við að vega enn einu sinni í sama knérunn með þvingunum og eigna- töku í því skyni að réttlæta effirá athafnir lögbrjótanna í stjóm Lax- árvirkjunar. Hvetur fundurinn landsmenn til þess að vera vef á verði um varð- veizlu íslenzkrar náttúru gegn hvat víslegum framkvæmdum stjórn- valda, sem að þeim hrapa með skírskotun til almannahagsmuna. Fundurinn færir öllum þeim mörgu einstaklingum og félagssam- tökum þakkir sínar, sem lagt hafa þessu máli lið á Tiðnu ári.“ Enn fremur samþykkti fundur- inn svohljóðandi ályktun í tilefni þeirra aðdróttana, sem fram hafa komið af hálfu Norðurverks h.f. um maurasýruhernað Þingeyinga: „Fundur í Landeigendafélagi Laxár og Mývatns, haldinn í Skjól- brekku í Mývatnssveit 7. janúar 1971, lýsir fordæmingu á maura- sýsrumálinu svonefnda og krefst þess, að einskis verði látið ófreist að til að upp.ýsa það.“ (Fréttatilkynning frá Landeig- endafélagi Laxár og Mývatns.) Aðsto ðarlæknisstaða Staða aðstoðarlæknis við Kleppsspítalann er lans til umsóknar. Staðan veitist frá 14. febrúar n.k. til 6 eða 12 mánaða, með möguleika um fram- lengingu um 1 ár. Laun samkvæmt kjarasamning- um Læknafélags Reykjavíkur og stjórnamefndar ríkisspítalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf, sendist stjómar- nefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 26, fyrir 12. febrúar n.k. Reykjavík, 12. janúar 1971 Skrifstofa ríkisspífalanna. N Ý J A SÍMANOMERIÐ OKKAR ER 8-55-22 WREVF/LZ. ORDSENDING FRÁ RÍKISSKATTSTJÓRA TIL LAUNAGREIÐENDA Sérstök athygli skal vakin á þvi, að tilgreina þarf á launamiðum heildarfjölda unninna vinnustunda hjá öll- um launþegum, öðrum en föstum starfsmönnum, sem taka mánaðarlaun eða árslaun, en hjá þeim skal tilgrema heildarfjölda unninna vinnuvikna. RíkisskattstjórL

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.