Tíminn - 16.01.1971, Blaðsíða 4
4
LAUGARDAGUR 16. janúar 1971
neOex
TIMINN
Vörubílar til
Scanía Vabis árgerð 1970,
frambyggður, tveggja hás-
inga, 17 tonn á pall, mjbg
góður bíll.
Scanía 56 árg. '66, ’64
— 76 — ’66
— 75 — ’62
— 51 — '59
— 56 — ’67
Mercedes Benz:
1920 — 11 tonn, árg. ’66
1413 — — ’66
327 — — ’63
322 — — '61
1418 — vfirbyggður ’65
1413 — með burðarhásingn
14 tonn á pall, ’65
sölu
Volvo:
N-88, 10 tonn,
495
465
465
375
385
F-85
Frambyggður
Treiter — 55
MAN. pall og
9165
850
650
Ford:
D 800
F 500
árg. ’66
— ’66
— ’63
_ ’62
— ’61
_ ’59
— '67
árg. ’63
sturtulaus
ár ’68
_ '67
_ ’67
árg. ’66
— '62
VIPPU
- BlLSKÚRSHURÐIN
sem olli mestum skaða á tveim
fyrri plötum Colosseum var
söngvaraleysið. Cris Farlowe
kom inn í hljómsveitina í haust.
Hann hefur verið uppi og ni'ðri
á vinsældalistanum í langan
tíma.Var að hugsa um að hætta
og snúa sér að búðarrekstri, en
var eitthvað að dútla þegar
Hiseman bauð honum að vera
með. Á plötunni eru átta lög.
Öll nema eitt eftir þá í hljóm-
sveitinni. Þetta er ákaflega
sterk tónlist, bæði hvað áslátt
og blástur snertir. Þeir nota
strokhljómsveit sér til aðstoðar
og ná oft iprýðilegu samspili
sín í milli. Ein af mörgum góð-
um plötum. sem fást pú.,
Baldvin Balðvinsson
Aðstoðarlæknir
Staða aðstoðarlæknis við skurðlækningadeild Borg
arspítalans er laus til umsóknar.
Upplýsingar varðandi stöðuna veitir yfirlæknir
deildarinnar. Laun samkvæmt samningi Lækna-
félags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg.
Staðan veitist frá 1. marz til 6 eða 12 mánaða.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um námsferil send-
ist Heilbrigðisráði Reykjavíkurborgar fyrir 1.
febrúar n.k.
Reykjavík 13. jan. 1971
HeilbrigSismálaráð Reykjavíkurborgar.
SAMBANDSTÁKNIÐ
SANNA
Sigurður Bjarnason flytur
erindi um þetta efni í
Aðventkirkjunni, Reykjavík,
sunnudaginn 17. janúar kl.
5. — Allir velkomnir.
Bedford
árg. '68
— '67
— ’66
_ '62
— ’61
Ennfremur eldri gerðir af
Ford og Chevrolet, bæði
bensín og dísel.
BÍLA- OG BÚVÉLASALAN H.F.
VIÐ MIKLATORG Símar 23136 og 26066.
pop
Co.'osseum.
THE DAUGHTER OF TIME.
1111
, & . .l( ' fs.-t ? 1» ■%» V»
Það horfir til vandræða hve
margar ágætar hljómsveitir eru
í dag á Bretlandi. Maður á erfitt
með að gera upp við sig hvaða
plötu á að velja, og með hvaða
nafni. Skilin milli hreinnar dæg
urtóniistar og þeirrar, sem leit-
ast fremur við að vera tónlist,
en ekki bara.söluvara, eru skýr-
ari í Bandaríkjunum, svo ekki
sé talað um lönd eins og Þýzka-
land og Frakkland. En snúurn
okkur aftur að Bretlandi. 1968
lýsti Hisemann því yfir í við-
tölum við BBC, að nú vildi
fólk ekki eingöngu danshljóm-
list, heldur eínnig tón.'ist, sem
hægt væri að hlusta á! Hise-
man ‘ ýgr skqTá|iuf ím Mayáll
og var þá búirin að sfofna Col-1
osseum með Heckstall-Smitíh. t
---1-. >: -—:___• • i irr ..
Meðan þeir voru með Mayall
léku þcir meða.’ annars það
ágæta verk Bare wires á plötu.
Nú vildu þeir breyta til og
vinna meira sjálfstætt. Þetta
var upphaflega fimm manna
hljómsveit og eins og Colosse-
um er í dag eru þar þrír af
upphaflega hópnum. Jon Hise-
man, prýðis trommari, Dick
Heckstall-Smith, sem ei með
færustu blásurum á Bretlandi
nú. Hann er nú búinn að
vinna jassplötu með Jack Bruse
sem ætti brátt að vera væntan-
leg. Dave Greenslade leikur á
orgel, píanó og áslátt. Aðrir
uiBctaát Davfe Glempson, gítaristi,
Mark Clárke, bassaleikari og
.nCrÍsi Earlowe, söngvari. Það,
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270sm
Aðrar sfærðlr. smíðaðar eftir beiðni.
GLUGGAS MIÐJAN
Síðumúla 12 - Sími 36220
SINNUM
LENGRI LÝSING
FLEUR
MOHAIR
prjónagarnið nýkomið,
Verzl. HOF
Þingholtsstræti 2, sími 16764.
Nýkomið mikið úrval af
HAYFIELD
fljótprjónandi nylongarni.
VerzL HOF
Þingholtsstræti 2, sími 16764.
Höfum fengið nýja send-
ingu af
Hjartagarni
Mikið litaúrval.
Verzl. HOF
Þingholtsstræti 2, sími 16764.
2500 klukkustunda lýsing
við eðliiegar aðstæður
(Einu venjuiegu perurnar
framleiddar fyrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsala Smásala
Einar Farestveit & Co Hf
BergstaSastr. 10A Sími 16995
BÍLASKOÐUN & STILLING
Skúlagöfu 32
LJÚSASTILLINGAR
HJ Ö.LflST ILL ÍNGAR MÓTOHSTILLINGAR
Látið stilla i tíma. 4
Fljót og örugg þjónusta. I
13-10 0
N Ý J A
SÍMANÚMERIÐ OKKAR ER
8-55-22
WRE VFIU