Morgunblaðið - 16.06.2005, Page 16

Morgunblaðið - 16.06.2005, Page 16
ólk lítur misjöfnum aug- um hjólabrettagengin sem hópast saman við skólasvæðin, á höfnum og hallær- isplaninu svo eitthvað sé nefnt og skeita eins og þau eigi lífið að leysa. Og jafnvel þrátt fyrir ótrú- lega færni og fimar hreyfingar hefur hjólabrettum verið líkt við verkfæri djöfulsins. En þau nota þau samt! Aðstaða fyrir hjólabrettaiðkun verður betri með hverju árinu sem líður og flest bæjarfélög farin að byggja upp aðstöðu fyrir skeitara, en rætur sportsins má rekja til Kaliforníu og sjóbretta. Það skemmtilega við hjólabrettin er sú staðreynd að ekki þarf mikið meira til en samfellt malbik og einstaka brún og stíga til að hægt sé að skeita að einhverju marki. Það er helst á veturna sem þörf er á góðri inniaðstöðu, þegar snjór- inn er of umfangslítill fyrir snjó- bretti en of fyrirferðarmikill fyrir hjólabrettin. Málið tók nokkra meðlimi Brettafélags Reykjavíkur tali og spurði þá út í kúltúrinn ásamt því að fylgjast með þeim skeita og stökkva; og detta, sem virðist fastur þáttur í sportinu. HJÓLABRETTI ERU VERKFÆRI DJÖFULSINS! EN VIÐ NOTUM ÞAU SAMT 1 16 VIÐTALIÐ 1. Ómar „Snake“ Ómarsson Texti Elínrós Líndal Myndir Þorvaldur Örn Kristmundsson F

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.