Morgunblaðið - 04.12.2005, Síða 34
34 | 4.12.2005
Brut Impérial er hið hefð-
bundna kampavín Moët,
unglegt og frískandi með
eplum og lime-ávexti.
Flaskan kostar 2.650 kr.
Nuddstykki sem bráðna við
líkamshita. Absolution-olían
inniheldur meðal annars lav-
ender, vanillu og ylang ylang.
Eyðir sektarkennd (og því
líka upplögð fyrir meyjuna)
og ýtir undir fyrirgefningu.
Lush Kringlunni og Lauga-
vegi, 995 kr.
Fever er annað kyssilegt
nuddstykki sem minn-
ir á vængjaða kád-
iljáka og franskt
ilmvatn frá 1950.
995 kr.
Nautið kann vel að
meta hálstau af ýmsu
tagi, til dæmis hand-
gerða festi úr gler-
perlum. Beltið er í stíl.
Noa Noa, Kringlunni,
2.890 kr. og 3.590.
Handgert og heimalagað konfekt frá Mosfellsbakaríi. Minnsti
kassinn er með fjórum molum og kostar 1.190 kr. Kassi með 16
molum er á 2.190 og með 36 molum á 3.900 kr.
NAUT
Gamaldags raksett
fyrir herrann. Lyf
og heilsa, 4.089
krónur.
Munaður er lykilorðið þegar gjafainnkaup fyrir
fólk í nautsmerkinu eru annars vegar. Nautið nýtur
þess að lifa vel, bæði í veraldlegum og efnislegum skilningi. Nautið er
merki hins áþreifanlega svo nudd og ýmiss konar dekur við líkamann fellur
vel í geð. Önnur birtingarmynd á munúð nautsins er dálæti þess á menn-
ingu og fegurð. Gefðu nautinu í lífi þínu ársmiða í leikhús, fallega list-
muni, skartgripi eða blóm. Nautsmerkið tengist hálsi (og kverkum) og því
upplagt að velja skartgripi til þess að prýða nærliggjandi líkamshluta, svo
sem hálsmen, eyrnalokka, trefla og svo framvegis. Nautsmerkið stýrir líka
húsi peninga og eigna í sólarkortinu og því eru gjafir á borð við peninga,
hlutabréf, jafnvel veski upplagðar. Ein þumalputtaregla sem vert er að
hafa í huga þegar nautið er annars vegar; ofdekur er ekki til í orðabók
þess.
HUGMYNDIR
Rakspíri, ilmvatn, baðolía og sápur (kona), súkkulaði, nudd, hlutabréf,
veski, raksett, silkislæða (kona), kampavín, grill, hálsmen (kona), planta,
rósir (kona), ársmiðar í leikhús eða óperu, listmunur, gjafabréf á sælkera-
veitingastað, kerti (kona), vínsmökkunarnámskeið, hágæðabindi, vönduð
hljómflutningstæki, leðurjakki, eðalvín, garðáhöld.
Perluskreytt
hálstau úr
flaueli og silki.
Noa Noa,
Kringlunni,
4.990 kr.
GJAFAHANDBÓK DÝRAHRINGSINS
MUNÚÐARFULLA, SKIPULAGÐA
OG METNAÐARGJARNA
Nú er komið að jarðarmerkjunum nauti, meyju og steingeit í gjafa-
hugmyndum Tímaritsins. Hagsýni er eitt einkenni þeirra, svo þau eru hrifin
af hlutum með notagildi. En það er ekki það eina.
Fyrir