Morgunblaðið - 20.12.2005, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 20.12.2005, Qupperneq 32
32 ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF Jú, þeir hafa villst hérna innsíðla nætur sumir karlarnirmeð peninga á sér og haldið að hér væri ákveðin þjónusta í gangi,“ segir Jónas Lilliendahl um jólaskreyttan svefngang hans og Hákonar Erlendssonar í vinnubúð- um þeirra inni í Fljótsdal, en nú á aðventunni er svefngangurinn myrkvaður utan nokkurra róm- antískra rauðra ljósa. Bannað að herma „Við Hákon látum það ekkert á okkur fá, en við höfum keppst um það síðustu þrjú árin að skreyta ganginn hjá okkur sem mest og best fyrir jólin og drögum fram það sem áður var en bætum líka alltaf einhverju nýju við, svo þetta er orðið þó nokkuð yfirdrifið. En það er alveg bannað að herma eft- ir hinum,“ segir Jónas sem er nokkuð kappsamur í skreyting- unum og segist hafa fengið mikil og góð viðbrögð hjá vinnufélög- unum. Hefur ekki sama jólainnsæið „Skreytingin mín ber af, það er engin spurning, en við strákarnir höfum reynt að peppa Hákon upp og verið jákvæðir í hans garð. Ég held hann hafi ekki sama jólainnsæi og ég,“ segir Jónas grafalvarlegur en félagar hans reka upp hláturroku að baki hon- um og hafa greinilega gaman af því hvernig þeir félagarnir reyna að ganga hvor fram af öðrum í  KEPPNI | Rautt jólaskraut á svefngangi í Fljótsdal hefur ruglað suma gesti í ríminu Samkeppnin er grimm við jólaskreytingarnar en Hákon og Jónas segjast þó þokkalega sáttir. Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteins Karlar á fjöllum skreyta með rauðu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.