Morgunblaðið - 20.12.2005, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 20.12.2005, Qupperneq 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Gleðin fylgir hrútnum í dag. Ef hann heldur áfram að njóta litlu hlutanna, fær hann senn forsmekkinn af meiri velgengni. Samband þitt við manneskju í merki fisksins gerir sitt til þess að liðka fyrir. Naut (20. apríl - 20. maí)  Himintunglin ýta undir þá tilfinningu nautsins að vera eins og hamstur í hjóli. Einfaldaðu hlutina með því að sleppa óþarfa athöfnum úr tímatöflunni. Veldu eitthvað þrennt og notaðu það sem eftir lifir tímans, til þess að slaka á og dvelja í núinu. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Orðspor tvíburans er eitt það verðmæt- asta sem hann á. Hafðu það í huga og gættu þess að halda einkalífinu og vinnunni aðskildri. Láttu öðrum eftir að verða sögusmettum í vinnunni að bráð. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Í dag er einn af þeim örfáu dögum er krabbinn fær launað í samræmi við frumleika. Það er ekkert gaman að gera eins og allir aðrir. Er ekki nóg af Elvis- eftirhermum í veröldinni? Veldu að vera stórstjarna eftir eigin höfði. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Munurinn á vinnu og frítíma er kær- leikur. Ef þú nálgast viðfangsefni þitt af ástúð hverfur viðnámið (eða vinnu- stimpillinn). Þátttaka tvíbura er lyk- ilatriði í þessu sambandi. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Pantaðu eitthvað nýtt og spennandi af matseðli lífsins. Nýr smekkur, nýir vinir og annað umhverfi eru til marks um aukinn lífsþrótt. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Ástvinur sem þarfnast vogarinnar er of þver til þess að biðja hana um aðstoð. Nú er rétti tíminn til þess að nota innsæið og bjóða fram aðstoð. Ekki láta yfirlýsingar um að allt sé í lagi slá ryki í augun á þér. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Hristu upp í hlutunum til þess að halda árvekninni. Láttu þægindin lönd og leið. Gefðu kunningja á netinu kennitölu þína. Nei!!! Bara að gá hvort þú værir vakandi. Ekki sofna á verðinum. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Þolinmæðin er ekki á hverju strái þessa dagana. Stilltu þig um að rasa um ráð fram, fyrir vikið nærðu frábærum ár- angri í verkefni sem þú hefur baksað við upp á síðkastið. Njóttu hverrar smá- sóknar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Streitan gæti ýtt steingeitinni út á ystu nöf. Fjarlægðu stressið, með því hverf- ur tilhneigingin til þess að fara yfir strikið. Ný áætlun, íþrótt eða dægra- dvöl heldur steingeitinni frá því sem er henni óhollt. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Viðhorf vatnsberans gerir hann fagran. Innilegt brosið yfirskyggir hugsanlegar misfellur sem hann kann að sjá í spegl- inum og máir merki liðinna ára af and- liti hans. Maður er eins ungur og manni finnst. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Spurðu líkamann, hvernig líður þér? Og leyfðu honum að svara. Tilraunir til þess að ná sambandi við þinn efnislega líkama bæta bæði heilsuna og líf þitt. Stjörnuspá Holiday Mathis Merkúr, hinn hrekkjótti sendiboði, gerir upp á milli. Hann þykist ekki sjá Úranus og daðrar við Satúrnus. Yfirdrif- ið ástand verður að fréttaefni og veldur kliði. Enginn skortur er á leiðum til þess að haga sér illa, en að sama skapi finn- um við okkur knúin til þess sjálfsaga og stefnufestu. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 lækna, 4 staup, 7 jöfnum höndum, 8 fugls, 9 keyra, 11 skyn- færi, 13 hlífi, 14 bor, 15 reka í, 17 hnupl, 20 bein, 22 krumla, 23 dóni, 24 spendýrið, 25 skammt undan. Lóðrétt | 1 skessa, 2 upp- nám, 3 virða, 4 slæma, 5 kurfur, 6 hroki, 10 sívaln- ingur, 12 flana, 13 bók- stafur, 15 drengja, 16 stífla, 18 sár, 19 hæð, 20 mæða, 21 Ísland. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 skammdegi, 8 sömdu, 9 mussa, 10 lem, 11 merla, 13 annar, 15 skaps, 18 hreif, 21 kál, 22 krana, 23 afurð, 24 sakamaður. Lóðrétt: 2 kímir, 3 maula, 4 dimma, 5 gisin, 6 ósum, 7 maur, 12 lap, 14 nær, 15 sekk, 16 afana, 17 skata, 18 hlaða, 19 efuðu, 20 fæða.  Tónlist Hafnarfjarðarkirkja | Camerarctica leik- ur kertaljósatónleika með ljúfri klassískri tónist í Hafnarfjarðarkirkju kl. 21–22. Flytjendur eru Stefán Jón Bernharðsson, hornleikari og Camerarctica og flytja þau Hornkvintett og Flautukvartett eftir Mozart og Klarinettkvartett eftir Crusell. Langholtskirkja | Graduale Nobili flytur Cermony of Carols eftir Britten og Danc- ing Day eftir John Rutter í Langholts- kirkju kl. 21. Elísabet Waage leikur á hörpu og stjórnandi er Jón Stefánsson. Lágafellskirkja | Dr. Douglas Brotchie, organisti Háteigskirkju, spila kl. 20.30 tónlist eftir Haydn og franska org- eltónlist fyrir jólahátíð. Ásamt leynigest- um sem munu auka á hátíðarstemningu. Kaffi Kúltúra | Tónleikar með hljómsveit- unum Moskvitch og Hljómsveit Hafdísar Bjarnadóttur. Á efnisskránni er ný frum- samin tónlist auk þjóðlagatónlistar frá ýmsum heimshornum. Kl. 21. Kaffi Hljómalind | Tribute Band Óskars Guðjónssonar spilar ábreiður og frum- samda dægurópusa, klukkan 21:00. Hljómsveitin inniheldur meðal annars meðlimi frægra íslenska hljómsveita sem tilnefndar eru til íslensku tónlist- arverðlaunanna í ár. Frítt inn. Myndlist 101 gallery | Jólasýning til 6. jan. Artótek Grófarhúsi | Sýning á verkum Bjargar Þorsteinsdóttur til áramóta. Aurum | Lóa Hjálmtýsdóttir sýnir fígúratíva mynd sem unnin er með lakki. BV Rammastúdíó innrömmun | Guð- munda H. Jóhannesdóttir með sýningu á vatnslitamyndum til jóla. Opið kl. 10–18 virka daga, 11–14 laugardaga. Café Babalu | Claudia Mrugowski – Even if tomorrow is not granted, I plant my tree – á Skólavörðustíg 22a. (www.- Mobileart.de) Gallerí Húnoghún | Soffía Sæmunds- dóttir til 5. jan. Gallerí I8 | Þór Vigfússon til 23. des. Gallerí Sævars Karls | Sex myndlist- arkonur verða með samsýningu í desem- ber. Hrund Jóhannesdóttir, Hlaðgerður Íris Björnsdóttir, Kolbrá Bragadóttir, Kristín Helga Káradóttir, Margrét M. Norðdahl og Ólöf Björg Björnsdóttir. GUK+ | Hartmut Stockter til 16. jan. Hafnarborg | Jón Laxdal til 31. desem- ber. Hallgrímskirkja | Kristín Gunnlaugs- dóttir og Margrét Jónsdóttir til febr- úarloka. Handverk og Hönnun | „Allir fá þá eitt- hvað fallegt" í Aðalstræti 12. Þetta er sölusýning þar sem 39 aðilar sýna ís- lenskt handverk og listiðnað úr fjöl- breyttu hráefni. Sýningunni lýkur 20. des. Aðgangur ókeypis. Hitt húsið | Sýningin Skúlprút í gallerí Tukt, Hinu Húsinu, Pósthússtræti 3–5. Þar sýna nemendur af listnámsbraut í FB verk sín. Sýningarsalurinn er opinn alla virka daga frá 9–17 til 5. janúar 2006. Hrafnista Hafnarfirði | Ellen Bjarnadótt- ir sýnir í Menningarsal til 7. febrúar. Iða | Sölusýning á málverkum Þóru Guð- rúnar Benediktsdóttur til loka janúar 2006. Kaffi Mílanó | Ingvar Þorvaldsson sýnir vatnslitamyndir til áramóta Kaffi Sólon | Dóra Emils – Heyr himna smiður – til 14. jan. Karólína Restaurant | Óli G. með sýn- inguna Týnda fiðrildið til loka apríl 2006. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýn- ing. Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II – Um rými og frásögn. Sýning á verkum 13 ísl. samtímalistamanna. Til 12. febrúar 2006. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Bernd Koberling til 22. janúar. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guðrún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæðingu málarans. Til 19. mars. Listasmiðjan Þórsmörk Neskaupstað | 10 listakonur frá Neskaupstað sýna á Eg- ilsstaðaflugvelli. Til jan. Listhús Ófeigs | Dýrfinna Torfadóttir, Rósa Helgadóttir, Þorbjörg Valdimars- dóttir til ársloka. Ráðhús Reykjavíkur | Helga Birgisdóttir – Gegga. Málverkasýning sem stendur til áramóta. Skaftfell | Rúna Þorkelsdóttir – Post- cards to Iceland. Opið mán.-föst. 13–16, sun. 15–18. Smekkleysa Plötubúð – Humar eða Frægð | Jólasýning Lóu og Hulla er myndlistasýning með jólaþema. Hér eru tveir myndasöguhöfundar af krútt- kynslóðinni að krota á veggi. Sundlaugin í Laugardal | Ólafur Elíasson sýnir olíulandslagsmyndir til jóla. Árni Björn Guðjónsson sýnir í andyri sund- laugarinnar fram yfir jól. Yggdrasil | Tolli til 25. jan. Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson til áramóta. Þjóðmenningarhúsið | Á veitingastof- unni Matur og menning eru sýnd málverk Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. ARDÍS Ólöf Víkingsdóttir, Rósalind Gísladóttir og Valgerður Guðnadóttir halda tónleika í Neskirkju kl. 20 í kvöld. Á dagskránni eru jólalög. Verð 1.500 kr. Jólatónleikar í Neskirkju
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.