Morgunblaðið - 31.12.2005, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 31.12.2005, Blaðsíða 13
Um leið og við þökkum VISA fyrir samstarf um VISA-ferðir í 15 ár, þökkum við farþegum okkar fyrir ánægjulega samfylgd á árinu sem er að líða og bjóðum tvær glæsilegar VISA-ferðir í vor og fjölda annarra VISA-ferða á komandi ári. Egyptaland – Luxor 9 daga ferð 21.–30. apríl Beint leiguflug með Loftleiðum Icelandic Skoðunarferðir: Kairo – 2 dagar: Píramídarnir, Sfinxinn, markaðurinn, Egypska safnið, Memphis og Sakkara. Luxor, Dalur konunganna og Drottningarhofið: Farið í Karnak- og Luxor-hofin í Luxor. Aswan og Abu Simbel: Hof Ramesar II og drottningar hans. Dendera og Abydos: Dendra telst til merkilegustu borga Egyptalands og í Abydos er að finna helgidóm Osiris. Arabískt galakvöld: Nú kynnumst við nánar tónlist og matarvenjum Araba/Egypta. Tveir ferðamöguleikar eru í boði Að dvelja allan tímann í Luxor og fara þaðan í ferðir eða fara í siglingu hluta af tímanum. Siglingin er frá Luxor til Aswan með fljótabátnum Royal Regency. Luxor í 9 daga Verð: 89.920* kr. á mann í tvíbýli í 9 nætur á Sheraton Luxor. Verð: 99.920* kr. á mann í tvíbýli í 9 nætur á Le Meredien. Luxor og sigling á Níl Verð: 109.920** kr. á mann í tvíbýli í 5 nætur á Sheraton og 4 nætur á Royal Regency. Verð: 114.920** kr. á mann í tvíbýli í 5 nætur á Le Meredien og 4 nætur á Royal Regency. * Innifalið: Beint leiguflug, akstur til og frá hóteli erlendis, gisting m/morgunverði í 9 nætur og íslensk fararstjórn. ** Sama og ofangreint, nema 5 nætur í Luxor og sigling með fullu fæði og skoðunarferðum. Verð m.v. netbókun og VISA-greiðslu. á framandi slóðir VISA ferðir til Egyptalands og Kenya í leiguflugi með Loftleiðum Icelandic Við bjóðum tvær glæsilegar VISA-ferðir í vor í leiguflugi, til Luxor á Egyptalandi og til Kenya, þar sem í boði eru ævintýralegar skoðunarferðir á framandi og heillandi slóðir undir íslenskri fararstjórn, fyrsta flokks gisting, frábærar veitingar, dásamlegt veðurfar og umhverfi sem lætur engan ósnortinn. Luxor í Egyptalandi geymir stórkostlegar fornminjar. Þar er hægt að ganga í gegnum fornaldarsöguna og sjá ógleymanleg grafhýsi og musteri. Við austurbakka Nílar er sjálfur bærinn og hótelin en þar var hin forna „Borg lifenda“. Kenya hefur í áraraðir laðað til sín fólk í leit að ævintýrum sem ekki gefst færi á að upplifa annars staðar. Óvíða er dýralífið jafn fjölbreytt og mannlífið eins litríkt. Kenya býður upp á ótal spennandi möguleika, t.d. að sjá villt dýralíf, upplifa framandi menningu og njóta strandlífs. Náttúrufegurðin er ólýsanleg og slétturnar engu líkar. Nánari upplýsingar á www.urvalutsyn.is ÍS LE N SK A A U G L† SI N G A ST O FA N /S IA .I S U RV 3 08 07 1 2/ 20 05 Luxor
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.