Morgunblaðið - 31.12.2005, Síða 13
Um leið og við þökkum VISA fyrir samstarf um VISA-ferðir í 15 ár,
þökkum við farþegum okkar fyrir ánægjulega samfylgd á árinu sem er
að líða og bjóðum tvær glæsilegar VISA-ferðir í vor og fjölda
annarra VISA-ferða á komandi ári.
Egyptaland – Luxor
9 daga ferð 21.–30. apríl
Beint leiguflug með Loftleiðum Icelandic
Skoðunarferðir:
Kairo – 2 dagar: Píramídarnir, Sfinxinn, markaðurinn,
Egypska safnið, Memphis og Sakkara.
Luxor, Dalur konunganna og Drottningarhofið:
Farið í Karnak- og Luxor-hofin í Luxor.
Aswan og Abu Simbel: Hof Ramesar II og drottningar hans.
Dendera og Abydos: Dendra telst til merkilegustu borga
Egyptalands og í Abydos er að finna helgidóm Osiris.
Arabískt galakvöld: Nú kynnumst við nánar tónlist og
matarvenjum Araba/Egypta.
Tveir ferðamöguleikar eru í boði
Að dvelja allan tímann í Luxor og fara þaðan í ferðir eða fara
í siglingu hluta af tímanum. Siglingin er frá Luxor til Aswan
með fljótabátnum Royal Regency.
Luxor í 9 daga
Verð: 89.920* kr.
á mann í tvíbýli í 9 nætur
á Sheraton Luxor.
Verð: 99.920* kr.
á mann í tvíbýli í 9 nætur
á Le Meredien.
Luxor og sigling á Níl
Verð: 109.920** kr.
á mann í tvíbýli í 5 nætur á Sheraton og 4 nætur á Royal Regency.
Verð: 114.920** kr.
á mann í tvíbýli í 5 nætur á Le Meredien og 4 nætur á Royal Regency.
* Innifalið: Beint leiguflug, akstur til og frá hóteli erlendis, gisting m/morgunverði í 9 nætur
og íslensk fararstjórn.
** Sama og ofangreint, nema 5 nætur í Luxor og sigling með fullu fæði og skoðunarferðum.
Verð m.v. netbókun og VISA-greiðslu.
á framandi slóðir
VISA ferðir til Egyptalands og Kenya í leiguflugi með Loftleiðum Icelandic
Við bjóðum tvær glæsilegar VISA-ferðir í vor í leiguflugi, til Luxor á Egyptalandi og til Kenya, þar sem í boði eru
ævintýralegar skoðunarferðir á framandi og heillandi slóðir undir íslenskri fararstjórn, fyrsta flokks gisting, frábærar
veitingar, dásamlegt veðurfar og umhverfi sem lætur engan ósnortinn.
Luxor í Egyptalandi geymir stórkostlegar fornminjar. Þar er hægt að ganga í gegnum fornaldarsöguna og sjá ógleymanleg
grafhýsi og musteri. Við austurbakka Nílar er sjálfur bærinn og hótelin en þar var hin forna „Borg lifenda“.
Kenya hefur í áraraðir laðað til sín fólk í leit að ævintýrum sem ekki gefst færi á að upplifa annars staðar. Óvíða er dýralífið
jafn fjölbreytt og mannlífið eins litríkt. Kenya býður upp á ótal spennandi möguleika, t.d. að sjá villt dýralíf, upplifa framandi
menningu og njóta strandlífs. Náttúrufegurðin er ólýsanleg og slétturnar engu líkar.
Nánari upplýsingar á www.urvalutsyn.is
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
L†
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
U
RV
3
08
07
1
2/
20
05
Luxor