Morgunblaðið - 31.12.2005, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 31.12.2005, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 2005 55 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Ferðalög Litlir hópar - lifandi ferð! Komdu með... …í skíðaferð til Utah í mars, …í ævintýraferð til Slóveníu í maí, …í kóngaferð til Bayern í maí, …á F1 á Nürburgring í maí 2006. Hámarksstærð hópa um 20 manns. Sjá www.isafoldtravel.is, Ferðaskrifstofan Ísafold, sími 544 8866. Heilsa Hver eru vinsælustu áramóta- heitin? Að komast í gott form, bæta heilsuna og fjárhaginn kannski? Þá kemur Herbalife sterkt inn. Uppl. gefur Jonna: 896 0935 & 562 0935. www.heilsufrettir.is/jonna Húsnæði óskast Vestur-íslenskur, reyklaus og reglusamur námsmaður hyggst dvelja á Íslandi árið 2006 til þess að læra íslensku. Hann leitar að íslenskri fjölskyldu á höfuðborg- arsvæðinu til að búa hjá frá og með 4. janúar nk. Sérherbergi og nettenging nauðsynleg. Æskilegt er að fæði sé innifalið. Gott að- gengi að bílastæði væri mikill kostur. Vinsamlegast skrifið til Kyle Guðmundssonar á netfangið: storilundi@samkoma.com eða hringið í Steinar í síma 896 6543. Húsnæði óskast Aðgengilegt og snyrtilegt her- bergi/bílskúr u.þ.b. 20-30 fm i Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 898 9475. Einstæð móðir með eitt barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð í Reykjavík, helst nálægt svæði 105 og nágrenni, annars opin fyrir öllu. Er róleg, reglusöm og reyk- laus. Uppl. í síma 461 3737 og 862 7722. Sumarhús Sumarhús — orlofshús. Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbú- in hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Námskeið Reykstopp árið 2006 Sjálfstyrking - reykstopp - frelsi frá streitu og kvíða. Notuð er m.a. EFT (Emotional Freedom Techniques) og dáleiðsla (Hypnotherapy). Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslu- fræðingur, sími 694 5494, www.EFTiceland.com . Íþróttir Þrekhjól - hlaupabretti Óska ef- tir að kaupa þrekhjól og göngubr- etti á góðu verði. Upplýsingar í síma 864 3686. Lausir tímar í tennis og byrj- endanámskeið Morgun- og hádegisnámskeið fyrir byrjendur í tennis hefjast í janúar. 10 tíma námskeið kr. 16.900. Eigum einnig nokkra lausa áskriftartíma í tennis á vortímab- ili. Upplýsingar í síma 564 4030. TFK og Sporthúsið. Fyrirtæki Eignarhaldshlutafélag (1997), eigna- og skuldlaust til sölu. Upp- safnað tap er ca 12.750.000. Til- boð óskast. Uppl. í símum 893 3130 og 862 7770. Skattframtöl Framtöl og bókhald fyrir ein- staklinga og félög (lögaðila). Eldri framtöl. Skattkærur. Stofna ný ehf. Verðmöt. Skatta/ bókhalds/ og uppgjörsþjónusta allt árið. Hagstætt verð. Kauphúsið ehf. Sig. S. Wiium, lögg. fastsali, s. 862 7770 & 552 7770. Ýmislegt Búðarkassi. Erum að opna ver- slun á Laugavegi og bráðvantar notaðan búðarkassa á góðu verði. Ef einhver lumar á einum slíkum vinsamlegast hafið sam- band í síma 896 2323. Bílar Toyota Avensis Wagon, 1,8 sjsk., árg. '03, ek. 49 þús. ABS hemlar, fjarstýrðar samlæsingar, hiti í sætum, litað gler o.fl. 1.800 þús. kr. stgr. S. 861 8691. Til sölu VW Caravella TDI langur 4 dyra,11 manna, framhjól- adrif, 2500 cc, dísel. Uppl. í s. 892-1818/462-1224 Nissan Double Cap árg. '99. Þessi bíll er til sölu. Nýskoðaður og í toppstandi. Upplýsingar í síma 693 8085. Nissan Almera 4 SLX.1600 Bíllinn minn er til sölu árg. 1996, lítið keyrður aðeins 130.000 km. Sjálfskiptur, rafmagn í rúðum, sumar- og vetrardekk. Skoðaður án athugasemda, mjög vel hugsað um hann að öllu leyti. Upplýsingar í síma 694 2326. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, '05 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Suzuki Grand Vitara, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason BMW 116i, nýr, 892 1451/557 4975. Glæsileg kennslubifreið, Subaru Impreza 2004, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, símar 696 0042 og 566 6442. Bílar aukahlutir Til sölu plasthús á jap. pallbíl Festingar fylgja. Verð 68 þús. (nýtt 220 þús.) Upplýsingar í síma 898 8577. Þjónustuauglýsingar 5691100 R-4123 MB 300 SEL árgerð '87. Einn eig. pluss ákl., ssk., Einstakt ástand, riðlaus bíll, verðtilboð. Skipti á ódýrari. Upplýsingar virka daga 431-2622 FRÉTTIR FJÁRMÖGNUNARFYRIRTÆKIÐ Lýsing afhenti nýlega 1,5 milljónir króna til Barna- og unglingageð- deildar Landspítalans (BUGL), en féð safnaðist á styrktartónleikum sem haldnir voru af Lýsingu dag- ana 29. og 30. nóvember sl. í Graf- arvogskirkju. Á tónleikunum flutti Hjörleifur Valsson fiðluleikari ásamt hljómsveit sinni Árstíðirnar eftir Vivaldi. Alls seldust 692 miðar auk þess sem Lýsing keypti 58 boðsmiða og því var greitt fyrir samtals 750 miða á þessa tvennu tónleika. Miðaverð var 2.000 kr. og því söfnuðust 1,5 milljónir sem eins og áður sagði renna óskiptar til BUGL. Fénu verður varið til kaupa á leiktækjum, iðjuþjálfunartækjum og öðrum búnaði inn í nýja við- byggingu við húsnæði BUGL en fyrsta skóflustungan að henni verð- ur væntanlega tekin fljótlega, segir í fréttatilkynningu. Það voru Ólafur Guðmundsson, yfirlæknir á BUGL, og Linda Krist- mundsdóttir, deildarstjóri á göngu- deild, sem veittu gjafabréfi viðtöku úr hendi Ólafs Helga Ólafssonar, framkvæmdastjóra Lýsingar. Ólafur Guðmundsson og Linda Kristmundsdóttir frá BUGL og Ólafur Helgi Ólafsson frá Lýsingu. BUGL fær 1,5 milljónir VIÐ útskrift í Flensborgarskólanum 20. desember var veittur styrkur úr Fræðslusjóði Jóns Þórarinssonar. Er þetta í þrettánda sinn sem það er gert. Sjóðurinn var stofnaður til minningar um Jón Þórarinsson sem var fyrsti skólastjóri Flensborgarskólans. Styrkurinn er veittur nemendum frá Flensborgarskólanum sem eru í framhaldsnámi. Alls bárust fimm umsóknir frá 6 aðilum. Styrkinn hlutu þau Elísabet Grétarsdóttir og Jón Grétar Guð- jónsson og fengu hvort um sig 125 þúsund krónur. Elísabet er í meistaranámi í markaðsfræðum við Há- skólann í Stokkhólmi. Hún ávann sér þar pláss í hópi þar sem um 10% umsækjenda komast að. Á grundvelli þess gat hún sótt um nám við Markaðsakademíuna við Stokk- hólmsháskóla. Hún vann einnig til verðlauna þegar hún var við nám við Tækniháskóla Íslands. Jón Grétar er í meistaranámi í upplýsingatækni við Upplýsingatækniháskólann í Kista í Stokkhólmi. Meist- araverkefni hans verður tilnefnt til verðlauna. Hann stefnir að auki að því að ljúka meistaranámi í tölvuverk- fræði og hefur fengið boð um doktorsnám. Þau eru sam- býlisfólk og voru viðstödd brautskráninguna þegar styrkurinn var veittur. Ljósmynd/Magnús Þorkelsson Fengu styrk úr Fræðslusjóði Jóns Þórarinssonar BARNA- og unglingageðdeild fékk á dögunum gjöf frá Kögun hf. en í stað þess að senda út jólakort til við- skiptavina færði fyrirtækið BUGL 500.000 króna styrk sem kemur að notkun við væntanlega stækkun og eflingu deildarinnar. Á myndinni, sem tekin var við þetta tilefni, eru Vilborg Guðnadótt- ir, deildarstjóri legudeilda, Gísli Ragnarsson, markaðsstjóri Kögun- ar, Ólafur Ó. Guðmundsson, yfir- læknir og Linda Kristmundsdóttir, deildarstjóri göngudeildar. Kögun styrkir BUGL LIONSKLÚBBURINN Ægir færði BUGL 500.000 króna styrk sem renna mun til uppbyggingar ævin- týragarðs (Ljónagarðs) sem fyrir- hugaður er við væntanlega stækkun húsnæðis deildarinnar. Myndin er tekin við afhendingu styrksins, á henni eru Halldór Stein- grímsson, ritari í stjórn Lions- klúbbsins Ægis, Vilborg Guðnadótt- ir, deildarstjóri legudeilda, Kristjana Milla Snorradóttir iðjuþjálfi, Linda Kristmundsdóttir, deildarstjóri göngudeild, Ólafur Ó. Guðmundsson, yfirlæknir og Andrés Erlingsson, formaður Lionsklúbbsins Ægis. Lionsklúbburinn Ægir styrkir BUGL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.