Morgunblaðið - 31.12.2005, Síða 56

Morgunblaðið - 31.12.2005, Síða 56
56 LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Raðauglýsingar 569 1100 Húsnæði óskast Til leigu Íbúð í Kaupmannahöfn Til leigu 3ja herb. íbúð á Frederiksberg. 5 mín. ganga frá Metro-stöð. Íbúðin leigist frá 1. feb. nk., með eða án húsgagna. Leiga DKR 8500 á mánuði með hita og sameign. Nánari uppl. í síma 897 9202 eða á arnarast@hotmail.com. Styrkir Auglýsing um styrki til rannsókna á stofnum villtra fugla og villtra spendýra Samkvæmt 3. mgr. 11. gr. laga nr. 64/1994 um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, eins og henni var breytt með 39. gr. laga nr. 164/2002, úthlutar um- hverfisráðherrann fé til rannsókna úr Veiðikort- asjóði að fengnum tillögum Umhverfisstofnun- ar. Hér með óskar ráðuneytið eftir umsóknum til rannsókna á stofnum villtra dýra sem undir áðurnefnd lög falla og skulu þær berast ráðu- neytinu fyrir 15. febrúar 2006. Ráðuneytið mun að fengnum tillögum Umhverfisstofnunar út- hluta styrkjum úr sjóðnum eigi síðar en 1. apríl 2006. Umhverfisráðuneytið, 31. desember 2005. Tilboð/Útboð Sandgerðisbær Útboð Framleiðsla máltíða Sandgerðisbær óskar eftir tilboðum í fram- leiðslu á mat fyrir skóla og stofnanir í bænum. Stofnanir eru: Grunnskólinn í Sandgerði Leikskólinn Sólborg Miðhús, þjónustumiðstöð eldri borgara Varðan, bæjarstarfsmenn í Sandgerðisbæ. Útboðsgögn verða seld í ráðhúsi Sandgerðis- bæjar, Tjarnargötu 4, 245 Sandgerði, og hjá VSÓ Ráðgjöf ehf., Borgartúni 20, 105 Reykjavík, frá og með mánudeginum 2. janúar 2006. Gögnin eru afhent á geisladiski eða á rafrænu formi. Gjald fyrir útboðsgögn er 3.000 kr. Tilboðum skal skila á sömu staði eigi síðar en miðvikudaginn 13. janúar 2006 kl. 15.00. Opn- un tilboða fer fram í ráðhúsi Sandgerðisbæjar, þriðjudaginn 17. janúar kl. 11.00 að viðstödd- um þeim bjóðendum sem þess óska. Ýmislegt Schola cantorum - áheyrnarpróf Dagana 11. - 13. janúar nk. mun kammerkórinn Schola cantorum efna til áheyrnarprófs fyrir allar stöður kórsins. Schola cantorum hefur starfað undir stjórn Harðar Áskelssonar allar götur frá 1997 og hef- ur á þeim tíma mjög látið að sér kveða í íslensku menningarlífi. Frá upphafi hefur meg- ináhersla verið lögð á flutning endurreisnar- og barokktónlistar auk íslenskrar samtímatón- listar og hefur kórinn margsinnis komið að frumflutningi á íslenskum kórverkum. Á kom- andi starfsári liggja meðal annars fyrir þrennir barokktónleikar auk frumflutnings á tveimur íslenskum tónverkum í samvinnu við Sinfóníu- hljómsveit Íslands. Ráðgert er að stokka upp starfsemi kórsins í kjölfar áheyrnarprófa sem gilda fyrir sérhverja rödd kórsins, um fjórtán talsins. Stefnt er að því að starfsemin verði á atvinnugrundvelli og eru áhugasamir söngv- arar með góða söngmenntun hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar veita Hörður Áskelsson í síma 693 6690 og Benedikt Ingólfsson í síma 869 2556. Hjálpræðisherinn þakkar allan stuðning og velvild á árinu sem er að líða og óskar öllum blessunar á nýja árinu. Majór Anne Marie Reinholdtsen framkvæmdastjóri. Félagslíf Sunnudaginn 1. janúar kl. 20.00. Hátíðarsamkoma. Harold Reinholdtsen stjórnar. Ólafur Jóhannesson (Omega/ Israel) talar. Allir velkomir. Samkoma fellur niður á ný- ársdag. Næsta samkoma verður sunnu- daginn 8. janúar kl. 14.00. Við þökkum árið sem er að líða og megi Drottinn gefa okkur öll- um gott og blessað nýtt ár! Fríkirkjan Kefas, Fagraþingi 2a við Vatnsendaveg, www.kefas.is. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund nýársdag kl. 14.00. Gamlársdagur Vitnisburðasamkoma í Þríbúð- um, Hverfisgötu 42, kl. 16.00. Frjálsir vitnisburðir. Allir eru hjartanlega velkomnir. Samhjálp óskar landsmönn- um öllum gleðilegs árs og friðar. www.samhjalp.is Gamlársdagur 31. des. kl. 23:30. Bænastund. Eftir miðnætti kl. 1 verður ára- mótagleði í umsjá Kirkju unga fólksins. Allir velkomnir. Nýársdagur 1. jan. Hátíðar- samkoma kl. 16:30-17:30. Ræðum. Vörður Leví Trausta- son. Gospelkór Fíladelfíu leiðir lofgjörð. ATH! Engin barnakirkja. Allir eru hjartanlega velkomnir. Guð gefi ykkur gleðilegt nýtt ár. Dagana 2.-7. jan er bænavika en hún hefst uppi á Vatnsendahæð kl. 20:00, 2. jan. Allir velkomnir. www.gospel.is filadelfia@gospel.is Fossaleyni 14 Nýársdagur: Samkoma kl. 20.00 í umsjá safnaðarráðs kirkjunnar. Áform Guðs með kirkjuna á nýju ári. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. Starfskraftur óskast Bókhaldsstofa í Reykjavík leitar að duglegum og ábyggilegum starfsmanni, sem getur hafið störf sem fyrst. Starfssvið:  Launaútreikningur, almenn skrifstofustörf.  Símsvörun og bókun fylgiskjala. Hæfniskröfur:  Almenn tölvukunnátta nauðsynleg.  Starfsreynsla í launaútreikningi æskileg.  Nákvæm vinnubrögð og talnagleggni.  Skipulögð og öguð vinnubrögð  Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskipt- um.  Stundvísi. Umsóknum skal skilað á box@mbl.is merktum: „BF — 18024“. Nuddari Vegna mikilla anna óskar NordicaSpa eftir að ráða nuddara í fullt starf eða hlutastarf. Vinsamlegast sendið umsóknir á netfangið ragnheidur@nordicaspa.is. Frekari upplýsingar veitir Ragnheiður Birgisdóttir, framkvæmda- stjóri, í síma 862 8028. NordicaSpa, Nordica hótel, Suðurlandsbraut 2. FRÉTTIR BARNA- og unglingageðdeild Landspítala-háskólasjúkrahúss fékk á dögunum gjöf frá Skeljungi hf. en í stað þess að senda út jóla- kort og gefa viðskiptavinum jóla- gjafir færði fyrirtækið BUGL 500.000 króna styrk sem kemur að notum við væntanlega stækkun og eflingu deildarinnar, segir í fréttatikynningu. Á myndinni eru: Linda Krist- mundsdóttir, deildarstjóri göngu- deildar, Ólafur Ó. Guðmundsson, yfirlæknir, Linda Björk Gunnlaugs- dóttir, framkvæmdastjóri sölu og markaðssviðs Skeljungs, og Lúðvík Björgvinsson, forstöðumaður sölu- og markaðssviðs Skeljungs. Skeljungur styrkir BUGL ÍSLANDSPÓSTUR hf. og Súðavík-urhreppur hafa gengið frá sam- komulagi um þjónustu við íbúa á bæjum við Ísafjarðardjúp. Í tilkynn- ingu segir að samkomulagið tryggi samgöngutengingu úr Djúpinu við Súðavík og Ísafjörð. Samkomulagið nær til flutninga á bæði farþegum og vörum. Land- póstur Íslandspósts mun m.a. ná í sendingar á pósthúsið á Ísafirði og koma þeim til íbúa í Djúpinu. Samið um póstþjónustu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.