Morgunblaðið - 31.12.2005, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 31.12.2005, Qupperneq 56
56 LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Raðauglýsingar 569 1100 Húsnæði óskast Til leigu Íbúð í Kaupmannahöfn Til leigu 3ja herb. íbúð á Frederiksberg. 5 mín. ganga frá Metro-stöð. Íbúðin leigist frá 1. feb. nk., með eða án húsgagna. Leiga DKR 8500 á mánuði með hita og sameign. Nánari uppl. í síma 897 9202 eða á arnarast@hotmail.com. Styrkir Auglýsing um styrki til rannsókna á stofnum villtra fugla og villtra spendýra Samkvæmt 3. mgr. 11. gr. laga nr. 64/1994 um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, eins og henni var breytt með 39. gr. laga nr. 164/2002, úthlutar um- hverfisráðherrann fé til rannsókna úr Veiðikort- asjóði að fengnum tillögum Umhverfisstofnun- ar. Hér með óskar ráðuneytið eftir umsóknum til rannsókna á stofnum villtra dýra sem undir áðurnefnd lög falla og skulu þær berast ráðu- neytinu fyrir 15. febrúar 2006. Ráðuneytið mun að fengnum tillögum Umhverfisstofnunar út- hluta styrkjum úr sjóðnum eigi síðar en 1. apríl 2006. Umhverfisráðuneytið, 31. desember 2005. Tilboð/Útboð Sandgerðisbær Útboð Framleiðsla máltíða Sandgerðisbær óskar eftir tilboðum í fram- leiðslu á mat fyrir skóla og stofnanir í bænum. Stofnanir eru: Grunnskólinn í Sandgerði Leikskólinn Sólborg Miðhús, þjónustumiðstöð eldri borgara Varðan, bæjarstarfsmenn í Sandgerðisbæ. Útboðsgögn verða seld í ráðhúsi Sandgerðis- bæjar, Tjarnargötu 4, 245 Sandgerði, og hjá VSÓ Ráðgjöf ehf., Borgartúni 20, 105 Reykjavík, frá og með mánudeginum 2. janúar 2006. Gögnin eru afhent á geisladiski eða á rafrænu formi. Gjald fyrir útboðsgögn er 3.000 kr. Tilboðum skal skila á sömu staði eigi síðar en miðvikudaginn 13. janúar 2006 kl. 15.00. Opn- un tilboða fer fram í ráðhúsi Sandgerðisbæjar, þriðjudaginn 17. janúar kl. 11.00 að viðstödd- um þeim bjóðendum sem þess óska. Ýmislegt Schola cantorum - áheyrnarpróf Dagana 11. - 13. janúar nk. mun kammerkórinn Schola cantorum efna til áheyrnarprófs fyrir allar stöður kórsins. Schola cantorum hefur starfað undir stjórn Harðar Áskelssonar allar götur frá 1997 og hef- ur á þeim tíma mjög látið að sér kveða í íslensku menningarlífi. Frá upphafi hefur meg- ináhersla verið lögð á flutning endurreisnar- og barokktónlistar auk íslenskrar samtímatón- listar og hefur kórinn margsinnis komið að frumflutningi á íslenskum kórverkum. Á kom- andi starfsári liggja meðal annars fyrir þrennir barokktónleikar auk frumflutnings á tveimur íslenskum tónverkum í samvinnu við Sinfóníu- hljómsveit Íslands. Ráðgert er að stokka upp starfsemi kórsins í kjölfar áheyrnarprófa sem gilda fyrir sérhverja rödd kórsins, um fjórtán talsins. Stefnt er að því að starfsemin verði á atvinnugrundvelli og eru áhugasamir söngv- arar með góða söngmenntun hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar veita Hörður Áskelsson í síma 693 6690 og Benedikt Ingólfsson í síma 869 2556. Hjálpræðisherinn þakkar allan stuðning og velvild á árinu sem er að líða og óskar öllum blessunar á nýja árinu. Majór Anne Marie Reinholdtsen framkvæmdastjóri. Félagslíf Sunnudaginn 1. janúar kl. 20.00. Hátíðarsamkoma. Harold Reinholdtsen stjórnar. Ólafur Jóhannesson (Omega/ Israel) talar. Allir velkomir. Samkoma fellur niður á ný- ársdag. Næsta samkoma verður sunnu- daginn 8. janúar kl. 14.00. Við þökkum árið sem er að líða og megi Drottinn gefa okkur öll- um gott og blessað nýtt ár! Fríkirkjan Kefas, Fagraþingi 2a við Vatnsendaveg, www.kefas.is. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund nýársdag kl. 14.00. Gamlársdagur Vitnisburðasamkoma í Þríbúð- um, Hverfisgötu 42, kl. 16.00. Frjálsir vitnisburðir. Allir eru hjartanlega velkomnir. Samhjálp óskar landsmönn- um öllum gleðilegs árs og friðar. www.samhjalp.is Gamlársdagur 31. des. kl. 23:30. Bænastund. Eftir miðnætti kl. 1 verður ára- mótagleði í umsjá Kirkju unga fólksins. Allir velkomnir. Nýársdagur 1. jan. Hátíðar- samkoma kl. 16:30-17:30. Ræðum. Vörður Leví Trausta- son. Gospelkór Fíladelfíu leiðir lofgjörð. ATH! Engin barnakirkja. Allir eru hjartanlega velkomnir. Guð gefi ykkur gleðilegt nýtt ár. Dagana 2.-7. jan er bænavika en hún hefst uppi á Vatnsendahæð kl. 20:00, 2. jan. Allir velkomnir. www.gospel.is filadelfia@gospel.is Fossaleyni 14 Nýársdagur: Samkoma kl. 20.00 í umsjá safnaðarráðs kirkjunnar. Áform Guðs með kirkjuna á nýju ári. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. Starfskraftur óskast Bókhaldsstofa í Reykjavík leitar að duglegum og ábyggilegum starfsmanni, sem getur hafið störf sem fyrst. Starfssvið:  Launaútreikningur, almenn skrifstofustörf.  Símsvörun og bókun fylgiskjala. Hæfniskröfur:  Almenn tölvukunnátta nauðsynleg.  Starfsreynsla í launaútreikningi æskileg.  Nákvæm vinnubrögð og talnagleggni.  Skipulögð og öguð vinnubrögð  Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskipt- um.  Stundvísi. Umsóknum skal skilað á box@mbl.is merktum: „BF — 18024“. Nuddari Vegna mikilla anna óskar NordicaSpa eftir að ráða nuddara í fullt starf eða hlutastarf. Vinsamlegast sendið umsóknir á netfangið ragnheidur@nordicaspa.is. Frekari upplýsingar veitir Ragnheiður Birgisdóttir, framkvæmda- stjóri, í síma 862 8028. NordicaSpa, Nordica hótel, Suðurlandsbraut 2. FRÉTTIR BARNA- og unglingageðdeild Landspítala-háskólasjúkrahúss fékk á dögunum gjöf frá Skeljungi hf. en í stað þess að senda út jóla- kort og gefa viðskiptavinum jóla- gjafir færði fyrirtækið BUGL 500.000 króna styrk sem kemur að notum við væntanlega stækkun og eflingu deildarinnar, segir í fréttatikynningu. Á myndinni eru: Linda Krist- mundsdóttir, deildarstjóri göngu- deildar, Ólafur Ó. Guðmundsson, yfirlæknir, Linda Björk Gunnlaugs- dóttir, framkvæmdastjóri sölu og markaðssviðs Skeljungs, og Lúðvík Björgvinsson, forstöðumaður sölu- og markaðssviðs Skeljungs. Skeljungur styrkir BUGL ÍSLANDSPÓSTUR hf. og Súðavík-urhreppur hafa gengið frá sam- komulagi um þjónustu við íbúa á bæjum við Ísafjarðardjúp. Í tilkynn- ingu segir að samkomulagið tryggi samgöngutengingu úr Djúpinu við Súðavík og Ísafjörð. Samkomulagið nær til flutninga á bæði farþegum og vörum. Land- póstur Íslandspósts mun m.a. ná í sendingar á pósthúsið á Ísafirði og koma þeim til íbúa í Djúpinu. Samið um póstþjónustu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.