Morgunblaðið - 31.12.2005, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 31.12.2005, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 2005 59 Húsavík Forstöðumaður bókasafns Vegna fæðingarorlofs er auglýst eftir forstöðu- manni að Bókasafninu á Húsavík í 100% starf í 14 mánuði frá 1. apríl 2006. Um er að ræða fjölbreytt starf á nútímalegu safni. Umsækjendur þurfa að búa yfir skipulagshæfi- leikum, færni í mannlegum samskiptum og hafa reynslu af öflun og miðlun upplýsinga. Æskilegt er að umsækjendur hafi lokið námi í bókasafns- og upplýsingafræði eða annarri háskólamenntun sem nýtist í starfi og hafi góða þekkingu á tölvum og möguleikum hug- búnaðar í safnaþjónustu. Húsavík er um 2400 manna sveitarfélag, þar er öflugt félags- og menningarlíf og aðstæður til uppeldis barna ákjósanlegar. Í bænum er framhaldsskóli, grunnskóli, tveir leikskólar, tónlistarskóli og öflug heilbrigðisstofnun (sjúkrahús og heilsugæsla) auk allrar almennr- ar þjónustu. Launakjör eru samkvæmt samningum Launa- nefndar sveitarfélaga. Upplýsingar um starfið veita Erla Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Fjölskyldu- og þjónustusviðs í síma 464 6100, erla@husavik.is og Eyrún Ýr Tryggvadóttir for- stöðumaður bókasafnsins í síma 464 1173, bokasafn@husavik.is. Skriflegum umsóknum skal skila til framkvæmdastjóra Fjölskyldu- og þjónustusviðs Húsvíkurbæjar, Ketilsbraut 9, 640 Húsavík, eigi síðar en 18. janúar 2006. Erla Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Fjölskyldu- og þjónustusviðs. Framtíðarstarf við kalda eldhúsið á Nordica hotel Óskum eftir að ráða jákvæðan, samstarfsfúsan og duglegan starfsmann í metnaðarfullt starf við dagleg störf í kalda eldhúsi hótelsins. Unnið er 15 daga í mánuði á sveigjanlegum 12 tíma vöktum. Starfsreynsla á matvælasviði æskileg og/eða menntun úr matartæknanámi. Nordica eldhús er reyklaus vinnustaður. Í starfinu felst meðal annars :  Framsetning og umsjón á allri matvöru  Morgunverður  Smurbrauð  Bakstur  Eldamennska  Almenn þrif og frágangur  Hitastigseftirlit  Skráning við gámes kerfi Starfið er laust nú þegar og er óskað eftir um- sóknum á tölvupósti til yfirjómfrúar, Bjarkar Óskarsdóttur (bjorko@icehotels.is). Umsóknar- frestur er til 13. janúar. Nánari upplýsingar í símum 444 5067 og 695 1777. Raðauglýsingar 569 1100 Alvöru bókhaldari Starfsmaður óskast Bókhalds- og skattaþjónusta leitar að starfs- krafti. Færni og reynsla nauðsynleg, fjölbreytt verkefni, sveigjanlegur vinnutími, góð vinnu- aðstaða. Viðtalspöntun í síma 897 7071. Jógakennari Jógakennara vantar 2 - 3 sinnum í mánuði. Upplýsingar í síma 861 5718.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.