Morgunblaðið - 31.12.2005, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 31.12.2005, Blaðsíða 62
Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Mímí og Máni Kalvin & Hobbes MÉR FINNST ÉG ÖRUGG MEÐ ÞÉR EN EF TARANTÚLAN NÆR MÉR ÞÁ... VESKIÐ MITT! ÉG SKAL ÞARNA LIGGUR SKAMMBYSSA! HVERJU ER RÓSA AÐ LEYNA MIG? ÉG HEF ALDREI VERIÐ Á FLJÚGANDI TEPPI ÁÐUR SAMA HÉR SVONA NÚ TEPPI, FLJÚGÐU MEÐ OKKUR HÆRRA! ÞETTA ER MIKLU BETRA EN AÐ FÁ FAR HJÁ MÖMMU. KÍKJUM Í KRINGLUNA FÁUM VIÐ EKKI FRÍAR SALT- HNETUR Í ÞESSU FLUGI? FAÐIR ÞINN ER KOMINN AFTUR ÚR ENGLANDS FÖR EN ÞÚ SKALT SAMT BÍÐA MEÐ AÐ SPYRJA HVORT HANN HAFI KEYPT GJÖF HANDA ÞÉR HJÁLP, MAMMA ER KOMIN HEIM ATILA, ÞÚ VERÐUR AÐ HJÁLPA MÉR AÐ FELA MIG! KEMUR EKKI TIL MÁLA. ÉG ÆTLA EKKI AÐ BLANDA MÉR Í ÞETTA. ÉG ER FARINN AÐ SOFA ENN OG AFTUR ER KÓNGULÓAR- HUNDINUM BJARGAÐ AF AÐSTOÐARMANNI SÍNUM, LETI-KISA. GRÍMUR, ERTU HÉRNA? MIKIÐ ER ÉG FEGIN AÐ ÞÚ ERT KOMINN HEIM. ÞETTA RAF- MAGNSLEYSI ER HRÆÐILEGT VERTU BARA RÓLEG ELSKAN MANNKYNIÐ HEFUR LIFAÐ AF ÁN LOFT- KÆLINGAR Í MÖRG HUNDRUÐ ÁR KÆLDU ÞIG AÐEINS NIÐUR ÁSTIN MÍN JÁ EN ÞAÐ FÓLK LIFÐI LÍKA HELMINGI SKEMUR EN VIÐ! RÓLEG! ÞAÐ ER ÞRJÁTÍU STIGA HITI ÚTI OG VIÐ ERUM ÁN LOFT- KÆLINGAR! EN ÉG ÞARF AÐ SINNA MÍNU STARFI OG TAKA MYNDIR Dagbók Í dag er laugardagur 31. desember, 365. dagur ársins 2005 Víkverji átti yndis-leg jól með fjöl- skyldu sinni í ár. Þó voru þau á ýmsan hátt frábrugðin því sem hann er vanur. Meðal annars flakkaði hann milli ólíkra heimila á aðfangadagskvöld, enda orðinn meiri flækingsköttur en hann var. Það var samt ágætt og Vík- verji kynntist jóla- stemningu sem var í senn framandi og kunnugleg. Það er öll- um hollt að upplifa nýja hluti. En eitt er það sem Víkverja tókst með eindæmum vel þessi jól, en það var hófsemin. Víkverji át aðeins tvo diska af kalkúna á aðfangadagskvöld og fitnaði ekki um eitt einasta kíló alla aðventuna. Það er nýr og stór- kostlegur árangur fyrir Víkverja, sem hingað til hefur glímt við nokk- urs konar létta en langvinna lotu- græðgi í desember. Víkverji er því mjög feginn að hafa náð einhvers konar hófsemi í sitt líf. Hófi í neyslu á mat. Það kætir Víkverja að geta hafið nýtt ár með loforðum um áframhaldandi ágæti, en ekki loforðum um að rífa sig nú upp úr soranum. Víkverji verður líka þrítugur á árinu sem nú kemur, svo það ætti að vera kominn tími á þetta allt saman. x x x Víkverji var að áttasig á hræðilegum hlut á dögunum. Hann var sem barn aldrei látinn stunda neinar íþróttir. Hann komst upp með að sitja bara og lesa og leika sér í tölvunni, enda var hann oft lasinn og veikburða barn. En það þýddi að nú stendur hann uppi, gersamlega fatl- aður þegar kemur að íþróttasviðinu. Hann gæti varla sparkað bolta þótt honum væri borgað fyrir það og á mjög erfitt með alla samhæfingu og tæknileg atriði með líkamanum. En fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott. Víkverji sparaði nefnilega á sér hnén í æsku og ætlar nú að taka sig á og verða íþrótta- maður „á gamals aldri“. Nú getur hann tekið alla þessa gömlu bak- veiku og hnésjúku jafnaldra sína í bakaríið og stokkið yfir skrið- tæklingar þeirra eins og lipur og spræk fjallageit. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is        Leikhús | Fyrsta æfing á Pétri Gaut eftir Henrik Ibsen var í Þjóðleikhúsinu í fyrradag. Með titilhlutverkið fer Björn Hlynur Haraldsson. Pétur Gautur verður vígslusýning Kassans, sem er nýtt svið í Þjóðleikhúsinu. Í öðrum hlut- verkum eru Brynhildur Guðjónsdóttir, Edda Arnljótsdóttir, Guðrún S. Gísla- dóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Ólafur Egill Egilsson og Ólafur Darri Ólafsson. Karl Ágúst Úlfsson hefur gert nýja þýðingu á verkinu, Gretar Reynisson gerir leikmynd og leikstjóri og höfundur leikgerðar er Baltasar Kormákur. Morgunblaðið/Ásdís Æfingar hafnar á Pétri Gaut MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Himinn og jörð munu líða undir lok, en orð mín munu aldrei undir lok líða. (Mark. 13, 31.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.