Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.09.2002, Qupperneq 17

Fréttablaðið - 12.09.2002, Qupperneq 17
FIMMTUDAGUR 12. september 2002 17 smáauglýsingar sími 515 7500 Keypt og selt Til sölu Kæliborð 2.5 m. Vel með farið, getur hentað hvar sem er fyrir fisk eða kjöt. Uppl. í s: 895 9249 Nokia 6310, línuskautar nr. 46, furu- rúm 90x200 ásamt botni og Ibanez kassagítar. Uppl. í síma 8465454 Innihurðir. Til sölu 20 stk. notaðar innihurðir, stærð 80x200. Spónlagðar með körmum og gereftum. Uppl. í síma 892 9235. Þrjár hvítar innihurðir til sölu, með karm og gerefti. Uppl í s. 699-2195 Leirbrennsluofn til sölu, 114 lítra og tölvustýrður. Uppl. í s. 8941230 Bílkerra í góðu standi, m/gafli og vara- dekki, grind fylgir fyrir stærri hluti t. d. bát eða timbur, ck. 50 þ. Afgreiðslu borð 2,5 m. á lengd, ck 15 þ. Lagerhill- ur frá Ísold, 3 ein, tilvalið í bílskúr, ck 25 þ., Minolta ljósritunarvél lítil í mjög góðu standi, ck. 60 þ. Uppl. í s. 8611248 Nýlegur sturtuklefi til sölu ásamt blöndunartækjum. Uppl. í síma 893 1779 og 555 1063. Til sölu líkamsræktarstöð með þrek- stiga, mjög lítið notað, alsherjar þjálfun í einu tæki. Upplýsingar í síma 820- 3250 Rýmingarsala á sjónvarpskápum, allt að 70% afsl. Takmarkað magn. Litsýn ehf, Borgartúni 29, s. 552 7095. Til sölu Furu hjónarúm m/ góðum dýnum og vegg lömpum í stíl verð ca. 25þús Uppl. í S. 5543271/8655622 Gefins Neyðarkall til allra kattavina! 2 hvítir blandaðir siamskettir (mæðgin) fást gefins á gott heimili út af flutn. saman eða í sitthv. lagi. S: 899 3234 Óskast keypt Góð eldavél óskast, einnig er lítill ískápur til sölu á sama stað. Uppl. í s. 8467931 Óska eftir dömubúðargínum, hálfum sem heilum. Á sama stað er til sölu lít- ið sófaborð. Uppl. í síma 847 6453 og 577 3939. Vélar og verkfæri Verslun 15 ÁRA AFMÆLISTILBOÐ 15-30% af- sláttur. Greifynjan snyrtistofa. S. 587 9310 Þjónusta Hreingerningar Tek að mér þrif í heimahúsum og fyr- irtækjum, er vön. 6952345 Björg Tökum að okkur þrif á sameignum fyrir fyrirtæki og húsfélög. Verð sem koma á óvart. Nostra ehf. 824-1230. Tek að mér þrif í heimahúsum á höf- uðborgarsvæðinu. Uppl. Í S. 692 1291 Teppahreinsun og almennar hrein- gerningar. Hreingerningarfélagið - Hólmbræður. S: 5554596 og 8970841 Hreingerningaþjónusta R. Sigtryggs- sonar. Teppa- og húsgagnahreinsun, búferlaþrif. Aldraðir og öryrkjar fá afsl. Uppl. í 587 1488 eða 697 7702 Veiti vandaða þjónustu á heimilisþrif- um á svæðum 101, 105, 107 og 170. Góð meðmæli. Uppl. Sandra 692-1681 Garðyrkja Tökum að okkur hellulagnir, snjó- bræðslur, drenlagnir og ýmis garðverk. Vönduð vinnubrögð, sanngjarnt verð. Steinakarlarnir. Sími 897 7589. Getum bætt við okkur hellulögnum. Garðar, hellur & grjót. S:892-4608 GARÐAHÖNNUN. Tek að mér að teikna upp og hanna garða. Menntun og mik- il reynsla í skrúðgarðyrkju og teiknun, flókin lóð eða einföld, bara að velja. Uppl. í S. 699 2464 LÓÐALIST EHF Bólstrun Bólstrun á notuðum húsgögnum. Geri föst verðtilboð. Einnig uppsetning á út- saumum. Bólstrun Elínborgar sími 555 4443. Heimasíða siggi.is/elinborg. Meindýraeyðing Meindýraeyðing-Skordýraeyðing. Stífluþjónusta, Hreinsun loftræstikerfa VARANDI. þjón. sími 846-1919 Meindýravarnir Eyðum öllum meindýrum, geitungum, bjöllum, starafló, músum, ofl. Alhliða meindýraeyðing. S: 822 3710. Búslóðaflutningar Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560 Húsaviðgerðir BLIKKTAK auglýsir. Skipti um þakrenn- ur, klæði steyptarrennur, legg Þök, þak- kanta, álklæðningar, steniklæðningar og öll almenn blikksmíði. Uppl. í síma 861-7733 RAFLAGNIR OG DYRASÍMAÞJÓN- USTA. Endurnýjum í eldri húsum. Töflu- skipti. Tilboð. S: 896 6025. LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því! Þéttingar og húðun með hinum frá- bæru Pace-þakefnum. Uppl. í S. 699 7280 S.G. Goggar. Önnumst allar múrvið- gerðir. Höfum reynslu í útifloti á svöl- um, tröppum og bílskúrsþökum. Gummi 899 8561 Siggi 899 8237 Tölvur Er tölvan biluð? Mæti á staðinn og kem henni í gang, verð 5000.- S. 696 3436 www.simnet.is/togg Tölvuviðgerðir, íhlutir, uppfærslur. Margra ára reynsla, snögg afgreiðsla. KT Tölvur Neðstutröð 8 Kóp. S. 5542187 Dulspeki-heilun Hugleiðslunámskeið hefst 15. sept- ember, upplýsingar og innritun, í síma 698-4296. Verið velkomin. Bryndís Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila- spá, draumaráðningar, huglækningar. 908-6040. kl. 15-2 Hanna. Spádómar Spái í spil og bolla alla daga vikunn- ar. Gef einnig góð ráð og ræð drauma. Uppl. í 5518727 Stella Verður heppnin með þér? Ástamálin, fjármálin, vinnan, heilsan og hugleiðsl- an. Spámiðillinn Yrsa í beinu sam- bandi 908 6414. Hringdu núna! SPÁSÍMINN 908-5666 Stjörnuspá, tarot, talnaspeki, draumráðningar (ást og peningar), spámiðlun og andleg hjálp. Nafnleynd og alger trúnaður. Í spásímanum 908 6116 er spákonan Sirrý. Framtíðin, ástin, heilsan, peninga- mál. Tímapantanir í sama síma. Veisluþjónusta Ostabakkar 3 stærðir, pinnamatur party samlokur, ostatertur og ostakörfur. Ostahúsið Strandgata 75Hafnarfirði. P.s.565 3940Opið til alla daga til 18, 14 á laugard. Iðnaður Viðgerðir Gerum við video og sjónvörp sam- dægurs. Ábyrgð. Afsl. til elli-/örorkuþ. Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgart. 29, s. 552 7095 Önnur þjónusta GREIÐSLUERFIÐLEIKAR. Viðskipta- fræðingur aðstoðar við samninga í banka, við lögfræðinga, og aðra. Sjáum um að greiða reikningana, nauðunga- sölur og gjaldþrot. Færum bókhald. Fyrirgreiðsla og Ráðgjöf, S: 660 1870, for@for.is, www.for.is Heilsa Heilsuvörur VILT ÞÚ LÉTTAST ? Langtímaáætlun- langtímaárangur. Sandra Dögg, HER- BALIFE dreifandi. S. 867-4896 Viltu léttast og líða betur? Veiti per- sónulega ráðgjöf, fullum trúnaði heitið. Marta, sjálfst. dreifia. Herbalife. s. 696 9925. Vísa/euro/ Póstkrafa. HERBALIFE. FRÁBÆR LÍFSSTÍLL. Þyngd- arstjórnun, aukin orka, betri heilsa. Bjarni Ólafs. S. 861 4577 bjarni@jur- talif.is Láttu þér líða vel með Herbalife! Kaupauki fylgir. Harpa S: 8647434, netf. 49holmg@isl.is Líkamsrækt Fitubrennsla, frábærar teygjur og styrkjandi æfingar. Kíktu á www.breida- blik.is/karate núna. Tilboð, 10. tímar 40. mín í eurowawe og 10 tímar í ljós kr.7.900,Fyrir og Eft- ir, heilsustúdíó sími: 564 4858 Fæðubótarefni Viltu léttast? Þú getur það með Her- balife. Hafðu samband. Ólöf. s. 8615356, tölvupóstur olsiar@hot- mail.com Snyrting Farida ‘s Nails. Gelneglur og Skraut. Hverfisgata 84. 101 Rkv. S: 847-4790 Námskeið Námskeið HLÁTUR.IS - HLÁTURKLÚBBUR FYRIR LÍFSREYNDAR OG ÞROSKAÐAR KON- UR! Skráning: www.hlatur.is / 8945090. Herbalife Innri & ytri næring Heilsuskýrsla - Eftirfylgni. Jonna sjálfst.dr. 896 0935 & 562 0936 www.heilsufrettir.is/jonna PÍPULAGNIR- VIÐGERÐARÞJÓNUSTA Nýlagnir / breytingar almennt viðhald. S. 897 6613 GÍSLI STEINGRÍMSSON Löggiltur pípulagningameistari MÁLNINGAR- OG VIÐGERÐARÞJÓNUSTA Fyrir húsfélög - íbúðareigendur. Málum - smíðum - breytum - bætum. Vönduð vinna, vanir menn. Öll þjónusta á einum stað. HÚSVÖRÐUR EHF S: 533 3434 og 824 2500 TRÉSMÍÐAVÉLAR Sambyggð vél með spónsugu, verðtilboð: 330.000 m. vsk. Einnig aðrar vélar smáar og stórar. Vandaðar vörur - gott verð - góð þjónusta. Hafðu samband við Gylfa í síma 555-1212 Hólshrauni 7, 220 Hafnarfirði www.gylfi.com NÝJA VÖRUSENDINGIN ER KOMIN Rósatréshúsgögn, silfur, kristall, ljósakrónur, lampar og mikið úrval af gjafavöru. Hjá ÖMMUANTIK Hverfisgötu 37 Sími : 552 0190 Opið 11 - 18 Laugardaga 12 - 16 Heimsendingar og sótt! O p n u n a r t í m i : 1 1 - 0 1 v i r k a d a g a o g 1 1 - 0 6 u m h e l g a r Grensásvegur 12 533 2200 Tilboð sótt 1. 12“ m/3 álegg og 1/2 litr. gos 990 kr,- 2. 16“ m/2 áleg. og 2 litr. gos 1.390 kr,- 2 fyrir 1 Pizza að eigin vali a) ostabrauðstangir eða b) hvítlauksbrauð 12“ og önnur pizza af sömu stæð FRÍTT (greitt er fyrir dýrari pizzuna) Tilboð sent 1. 12“ m/3 álegg og 1litr. gos 1.490 kr,- 2. 16“ m/3 álegg og ostabrauðstangir eða 2 litr. gos. 1.900 kr,- 3. 18“ m/3 áleg. og ostabrauðstangir eða 2 litr. gos 2.390 kr,- frett.is Margir bíða bóka HenningsMankell með óþreyju og er undirrituð ein þeirra. Brosmildi maðurinn er, eins og aðrar bækur Mankells um rannsóknarlög- reglumanninn Wallander, alveg frábær afþreying. Þetta eru bæk- ur sem ómögulegt er að leggja frá sér þegar maður eru einu sinni kominn með þær í hönd. Aðalsmerki Mankells eru að hann segir alltaf sögu sem skiptir máli og persónur hans eru af holdi og blóði. Kurt Wallander fer þar fremstur í flokki, ólukkulegur og óheppinn um leið og hann er afar snjall. Breyskleikarnir eru margir, áfengi og óhollur matur, fyrir utan vanrækslu að halda sambandi við sína nánustu. Bækurnar um Wallander lög- reglumann hafa verið þýddar í tímaröð, sú elsta fyrst. Brosmildi maðurinn kom út í Svíþjóð árið 1994. Ég legg til að í framtíðinni verði okkur aðdáendunum boðið upp á nýjustu bækurnar um Wallander um leið og haldið verði áfram að þýða þær eldri. Steinunn Stefánsdóttir BÆKKUR HENNING MANKELL: Brosmildi maðurinn Íslensk þýðing: Vigfús Geirdal Mál og menning 2002 400 blaðsíður Wallander klikkar aldrei TÓNLEIKAR Raftónlistarmaðurinn Kippi Kaninus heitir réttu nafni Guðmundur Vignir Karlsson. Á einu ári hefur hann gefið út tvær plötur og farið í tónleikaferðalag með múm til Bandaríkjanna. Í kvöld ætlar Kippi að halda útgáfu- tónleika vegna plötu sína „h u g g u n“ í Tjarnarbíói, án þess þó að leika eitt einasta lag af plötunni. „Ég og vinir mínir ætlum að flytja eitt 10 til 15 mínútna verk sem byggist að stærstum hluta upp á söng og píanóspili,“ segir Kippi sem leggur stund á söng- nám en söng þó í engu laga plötu sinnar. „Við sömdum þetta þrír. Þetta eru sönglínur sem tveir okk- ar syngja og svo fiktum við í þeim á sviðinu með tölvum. Rhodes pí- anóið myndar hljómgrunn undir.“ Á breiðskífunni styðst Kippi við ýmis umhverfishljóð í tónlist sinni og segist ekki vinna innan neinna ramma heldur noti hann einfaldlega það sem til falli hver- ju sinni. Með Kippa kemur fram á tón- leikunum Finnbogi Pétursson, sem sýnir sérsmíðaða plötusnún- ingavél, auk þess sem sagan „Málfur támjói“ eftir Krístínu Björk verður lesin yfir frum- samda tónlist. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og er aðgangseyrir 500 kr.  Raftónleikar í Tjarnarbíó: Kippi Kaninus útgáfutónleikar KIPPI KANINUS Kippi útskrifaðist úr guðfræðinni í Háskólanum í vor og reynir hér að hoppa til himnaríkis.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.