Fréttablaðið - 15.10.2002, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 15.10.2002, Blaðsíða 17
Keypt og selt Til sölu Ný sending af hleðsluborvélum: 18 Volt 9690 kr. Verksettum: 41 hluta 499 kr. 100 hluta 1998 kr. Pottasettum: 12 hluta 5990 kr. 19 hluta 14990 kr. Hnífasettum: 72 hluta 12990 kr. 84 hluta 13990 kr. Steikarhnífapör 6 manna m/viðarsköftum 1290 kr. Aromatic kaffivél sem sýður vatnið 12990 kr. Full búð að spennandi vör- um! On Off, Smiðjuvegi 4 Kóp. S. 5773377 Til sölu skrifborð, skrifb.stóll, kom- móða, CD standur úr GP, o.fl. Uppl. í s. 897-8919 SKY DIGITAL móttakari ásamt áskrift, Echostar móttakarar, diskar og fl. 20 ára reynsla. On Off Smiðjuvegi 4, Kóp. s. 577 3377 5 ára Hotpoint þvottavél, verð 11 þ. (þarfnast lagfæringar) og Gram ísskáp- ur verð 29 þ. S: 692 3766 Tilboð á sjónvarpsborðum. Verð frá 3.900 kr. Litsýn, Borgartúni 29, s. 552 7095. Föndur Gjafavöruverlun Proxy erum flutt á Smiðjuvegi 6, Rauð gata (við hliðina á Bílanaust) Er með ódýrar ind- verskar handunnar trévörur, grímur og húsgögn. Opið 11-18 laugard til 17. S: 544 4430 Gefins Óska eftir að fá gefins rúm eða svefn- sófa, sófasett, sófaborð og hæginda- stól. Uppl. í síma 557914 eða 698 4675 Hljóðfæri Óska eftir að kaupa stálstrengja kassagítar. Uppl. í síma 6944017 Fyrirtæki HÁRGREIÐSLUSTOFA Til sölu er hár- greiðslustofa á svæði 107. Selst ódýrt vegna veikinda. Tilboð. Uppl. í síma 5656132 og 6978864. Til sölu! Endalausir möguleikar. www.vinnandifolk.is Þjónusta Hreingerningar Þvegillinn stofnað 1969. Hreingern- ingar, bónl. og bónun, þrif. e. iðn.m., flutningsþrif. S. 8969507 - 5444446 Þrif og þvottur ehf. Hreingerningar, teppahreinsun og bónþjónusta. Guð- mundur Vignir, s. 893-0611 / 562-7086 Hreingerningaþjónusta R. Sigtryggs- sonar. Teppa- og húsgagnahreinsun, búferlaþrif. Aldraðir og öryrkjar fá afsl. Uppl. í 587 1488 eða 697 7702 Bókhald BÓKHALD-ENDURSKOÐUN. Lítil end- ursk.skrifstofa getur bætt við sig bókalds-og uppgj.verkefnum. TRAUST ÞJÓNUSTA. S. 544-4427 / 894-2317 Ráðgjöf Veiti ráðgjöf vegna breytinga á bað- herbergjum, eldhúsum og gólfefna vali í nýju og gömlu húsnæði. Steinunn Nóra s. 557-3349 og 897-3349. Málarar GETUM BÆTT VIÐ OKKUR VERKEFN- UM í málningar-og viðhaldsvinnu. Van- ir menn og vönduð vinnubrögð. Tilb./Tímav. S. 896-5758 & 698-4369 Meindýraeyðing MEYNDÝRAEYÐING HEIMILANNA,öll meyndýraeyðing f. heimili, húsfélög. Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S: 822 3710. Meindýraeyðing-Skordýraeyðing. Stífluþjónusta, Hreinsun loftræstikerfa VARANDI. þjón. sími 846-1919 Búslóðaflutningar Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560 Allar stærðir bíla alla daga vikunnar. Aukamaður ef óskað er. Stór bíll 8992213 millib. 6927078. Húsaviðgerðir Tökum að okkur viðhald og málningu á húsum eignum og íbúðum. Tilboð eða tímav. Fagmenn. Uppl. í s. 867- 6563 Lása- og hurðaviðgerðir, glerjun- og gluggaviðgerðir. Glugga og hurðaþjón- ustan, S. 895-5511 LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því! Þéttingar og húðun með hinum frá- bæru Pace-þakefnum. Uppl. í S. 699 7280 BLIKKTAK auglýsir. Skipti um þakrenn- ur, klæði steyptar rennur, legg þök, þak- kanta, álklæðningar, steniklæðningar og öll almenn blikksmíði. Uppl. í síma 861-7733 S.G. Goggar. Önnumst allar múrvið- gerðir. Höfum reynslu í útifloti á svöl- um, tröppum og bílskúrsþökum. Gummi 899 8561 Siggi 899 8237 Tölvur KK TÖLVUR. Tölvu viðg. frá 1.950 kr. Uppfærslur frá 15.900 kr. Notað upp í nýtt. S. 554 5451. www.kktolvur.is Hljóðfæri Til sölu Hellas Píanó, mjög fallegt finnskt píanó. Um 20 ára, Brúnt á lit. Fritzkuhla Píanó vestur Þýskt, um 20 ára, brúnt og vel með farið. Samick pí- anó, svart 3 ára, eins og nýtt. Flygill Am- erískur, um 50 ára, 150 cm á lengd. All- ur endurnýaður. Tilb. óskast í hvert hljóðfari. Uppl. í síma 553 5054 og 897 0003 Spádómar Spennandi tími framundan? Spámið- illinn Yrsa í beinu sambandi 908 6414. 149,90 mín. Hringdu núna! og 908 2288 66,38 mín. milli 10 og 12 Spái í spil og bolla alla daga vikunnar. Gef einnig góð ráð og ræð drauma. Uppl. í 551 8727. Stella. ÖRLAGALÍNAN 595 2001 / 908 1800. Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma- ráðningar. Fáðu svar við spurningu morgundagsins. Sími 908 1800 eða 595 2001 (Vísa/Euro). Opin frá 18-24 alla daga vikunnar SPÁSÍMINN 908-5666 Stjörnuspá, tarot, talnaspeki, draumráðningar (ást og peningar), spámiðlun og andleg hjálp. Nafnleynd og alger trúnaður. Dulspeki-heilun Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila- spá, draumarr., hugl. Frá 12 hd.-2eftir miðn. Hanna.S. 9086040 Veisluþjónusta Árshátíðir-Hátíðarveislur-fermingar.Á að halda mannfagnað í vetur? Vantar þig góðan veislumat á viðráðanlegu verði? ÁG veitingar. Uppl. í s. 533-1077 eða agveitingar.horn.is OSTABÚÐ OG VEISLUÞJÓNUSTA með frábært úrval af veisluföngum og sér- vöru. Ostabúðin/Þrír grænir ostar ehf. S: 5622772 Iðnaður Smíðum útihurðir, svalahurðir og opnanlega glugga í gömul og ný hús. Stuttur afgr.tími. S. 557 2270 og 899 4958 Trésmiðjan, Eðalgluggar og Hurðir, Bakkabraut 8 Kóp. HÚSEIGENDUR ATH. Smíðum glugga eftir máli afar hagstætt verð. vönduð vinna S:8631442 Múrverk, flísalagnir og viðgerðir.Múr- arameistarinn Sími: 8979275 Viðgerðir Gerum við video og sjónvörp sam- dægurs. Ábyrgð. Afsl. til elli-/örorkuþ. Sækjum/sendum. Litsýn, Borgart. 29, s. 552 7095 Önnur þjónusta GREIÐSLUERFIÐLEIKAR. Viðskipta- fræðingur aðstoðar við samninga í banka, við lögfræðinga, og aðra. Sjáum um að greiða reikningana, nauðunga- sölur og gjaldþrot. Færum bókhald. Fyr- irgreiðsla og Ráðgjöf, S: 660 1870, for@for.is, www.for.is Matarbakkar. Þjónustum fyrirtæki og stofnanir í hádeginu, kvöldin og um helgar. Gerum verðtilboð. ÁG veitingar Uppl. í s. 533-1077 eða agveiting- ar.horn.is PÍPULAGNIR VIÐGERÐARÞJÓNUSTA Nýlagnir / breytingar almennt viðhald. S. 897 6613 GÍSLI STEINGRÍMSSON Löggiltur pípulagningameistari RAFLAGNIR OG DYRASÍMAR Raflagnir og dyrasímaþjónusta. Endurnýjum í eldri húsum. Töfluskipti. Tilboð. LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími: 896 6025 MÁLNINGAR- OG VIÐ- GERÐARÞJÓNUSTA Fyrir húsfélög - íbúðareigendur. Málum - smíðum - breytum - bætum. Vönduð vinna, vanir menn. Öll þjónusta á einum stað. HÚSVÖRÐUR EHF S: 533 3434 og 824 2500 TÖLVUVIÐGERÐIR Í HEIMAHÚS OG FYRIRTÆKI !! Kem til þín og kippi tölvunni í lag. Veiti einnig ráðgjöf við val á tölvubúnaði. Láttu nú taka tölvuna í gegn tímanlega fyrir skólabyrjun. Góð þjónusta. Þekking / Reynsla. SÍMI: 848-6746 www.vefsmidjan.is GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA smáauglýsingar smáauglýsing á frett.is 17ÞRIÐJUDAGUR 15. október 2002 SELBREKKA-BÍLSKÚR Gott 250 fm. 6 herb. raðhús á tveimur hæðum, stór bílskúr og lítilli 2ja herb. aukaíbúð á jarðhæð. Sólrík verönd og gróinn garður. Fallegt útsýni og húsi í góðu standi. V. 22 millj. BRAUTARHOLT- 2ja herb. Mjög hugguleg og rúmgóð stúdíoíbúð á efstu hæð, góð lofthæð og þrír kvistir. Fallegt parket á gólfum og nýleg eldhúsinnrétting. Baðherbergi með sturtu og tengi fyrir þvottavél. Íbúðin er ósamþykkt og er í skrifstofuhúsnæði. Áhvíl. er hagstætt lán BÍ, kr 2.2 millj. V. 6.5 millj. GRETTISGATA- 5 herb. Björt og rúmgóð 116 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjöl- býlishúsi. Suðursvalir. Aukaherbergi í risi með aðgangi að snyrtingu. - Áhugaverð eign. V. 15.6 millj. SKAFTAHLÍÐ-BÍLSKÚR Sérlega góð 110 fm 5 herbergja sérhæð ásamt 23 fm bílskúr á mjög eftirsóttum stað. Suðursvalir, 3 svefnh. 2 stofur og parket á öllum gólfum. - Frábært verð, 15.5millj. DÚFNAHÓLAR Sérlega góð 58 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi í toppstandi. Tengi fyrir þvottavél á baði og þvottahús á jarðhæð. Íbúðin og sameign mjög snyrtileg og mikið útsýni yfir borgina V. 8.9 millj. ENGIHJALLI Björt og rúmgóð 90 fm 3ja herb. íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Tvennar svalir, mikið útsýni, sameiginlegt þvottahús á hæð og geymsla fyrir frystikistu í risi. V. 10.5 millj. LEIRUBAKKI Erum með á sölu einstaklega fallega íbúð á fyrstu hæð, hellulögð sólverönd og garður. Húsið er byggt 1998. Sér inngangur 97 fm og 3 herb. Tengt fyrir þvottavél á baði. Vandað trégrindverk er kringum húsið. V. 12.9 millj. VÖLVUFELL - LÆKKAÐ VERÐ Björt og rúmgóð 77 fm 3ja herb. sér endaíbúð á einni hæð. 21 fm geymsla í kjallara. Íbúðin er ósamþykkt, var áður iðnaðarhúsnæði. Gólfefni eru nýleg. - Áhugaverð eign. V. 5.9millj. LAUFENGI – GRAFARV. Sérlega góð 112 fm 5 herb. íbúð á 3ju. hæð (efstu) í fallegu fjölbýlishúsi. suðursvalir og mikið útsýni. Þvottahús/geymsla innan íbúðar. Sameign er mjög góð. 25 myndir á netinu. V. 14.5 millj LAUTASMÁRI – PENTHOUSE Mjög góð 146 fm 4-5 herb. íbúð á tveimur hæðum með stórum þaksvölum. Ljóst parket á öllum gólfum og vandaðar innréttingar. - Lækkað verð. V. 18.5 millj. LÆKJASMÁRI – KÓPAV. Einstaklega falleg íbúð á tveimur hæðum. 135 fm og 5-6 herb. á þriðju hæð ásamt góðu geymslurými. Möguleiki er á að kaupa bílastæði með íbúðinni. Mikið og fallegt útsýni, suðursvalir og vönduð gólfefni. V. 16.2 millj. BEYKILÍÐ – RAÐHÚS Falleg 262 fm raðhús ásamt 29 fm bílskúr á þes- sum eftirsótta stað. Stofur og arinn, fimm svefnher- bergi, parket á gólfum og vandaðar innréttingar. V. 27.5 millj. HRINGBRAUT-BÍLSKÚR Parhús á einum besta stað í bænum 147 fm 6-7 herb. Tvær hæðir og kjallari auk 25 fm bílskúrs sem þarfnast lagfæringar. Möguleiki á lítilli aukaíbúð í kjallara með sér útgangi. Í kjallara eru tvö herbergi, köld geymsla, lítið baðherb. með sturtu og þvotta- hús. V. 16.9 millj. BLÁSALIR - KÓPAVOGUR Glæsilega 2-4ra herb. íbúðir á útsýnsistað. Fullbúnar án gólfefna. Afhendist strax. Verð frá 14.1millj. JÓNSGEISLI – RAÐHÚS Einstaklega vandað og glæsilegt raðhús. 215 fm 6 herbergja. Möguleiki er á aukaíbúð. Innbyggður bíl- skúr. Fullbúið að utan og fokhelt að innan, eða lengra komið eftir óskum kaupenda. Frábær staðset- ning og mjög gott verð 16.5 millj. Nýbyggingar Rað-parhús 4-7 herbergja 3ja herbergja 2ja herbergja Nýtt á skrá Brautarholti 10 - Sími 533 1300 - Fax 533 1305 www.fasteignasalan.is – Netfang: grund@fasteignasalan.is Oddný I. Björgvinsdóttir Þóroddur Steinn Skaptason Sölu- og framkvæmdastjóri lögg. fasteignasali Magnús G. Gunnlaugsson sölum. Eðvarð Matthíasson, sölum. OKKUR VANTAR 3JA-4RA HERB. ÍBÚÐIR Á SVÆÐI 105 - 108 OG RAÐHÚS Í ÁSGARÐI OG TUNGUVEGI Á BÓKAMESSU Gestur á bókasýningunni í Frankfurt gluggar í verk ungverska rithöfundarins Imre Kertesz sem hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. Ungverska rithöfundasambandið hefur fagnað viðurkenningunni, í fyrsta lagi vegna þess að hann er „góður rithöfundur“ og svo auðvitað vegna þess að hann er Ungverji. Bókasýningin opnaði á miðvikudaginn og lýkur í dag. Bókin Draugasúpan eftir Sig-rúnu Eldjárn er komin út hjá Máli og menningu. Sigrún leikur sér með ævin- týraminni sem all- ir krakkar þekkja í þessari drauga- sögu fyrir börn á öllum aldri. Hér eru kynnin endur- nýjuð við þau Hörpu og Hróa sem Sigrún kynnti til leiks í Drekastöppunni. Harpa er á leið til Hrollfríðar frænku sinnar með köku og vín. Ferðin liggur gegnum drungalegan skóg- inn. Hróa langar alls ekki með vinkonu sinni, enda illa við allt sem er dimmt og draugalegt , en hann hefur ekkert val. NÝJAR BÆKUR SKOTLAND Árlega halda Skotar há- tíð þar sem þeir minnast gelískrar menningar sinnar og arfleifðar. Hátíðin í ár var sett síðastliðið föstudagskvöld í bænum Largs í Ayrshire í Skotlandi og stendur út vikuna. Fjöldi manns kom um langan veg til að taka þátt í hátíða- höldunum, meðal annars hópar frá Ástralíu og Norður- Ameríku. Um helgina var mikið um dýrðir og efnt til keppni í fiðlu- og sekkjapípuleik, einsöng og kór- söng, ljóð voru flutt og sögumenn fluttu sögur og leikþætti. Ferða- málaráðherra Skotlands, Mike Watson, sagði við setningu hátíð- arinnar að 45.000 pundum yrði varið til þess að efla kennslu í gel- ísku í grunnskólum landsins og sagði mikinn og vaxandi áhuga fyrir þessari menningararfleifð. Skotar væru afar meðvitaðir um gelískan arf sinn sem gæddi skos- ka menningu auknu lífi og að mik- il eftirsjá væri því ef gelískan dæi út. Það yrði að koma í veg fyrir það með öllum ráðum.  Hátíð í Skotlandi: Skotar minnast gelískrar arfleifðar

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.