Fréttablaðið - 15.10.2002, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 15.10.2002, Blaðsíða 20
Hef lengi sagt að skop sé ekkertgrín. Það sannaðist á laugar- daginn þegar Spaugstofumenn létu úr höfn eftir langa landlegu. Maður varð lafmóður að horfa á þetta. Sér- staklega þegar þeir fóru að syng- ja. Minntu helst á Þrjú á palli nema hvað þeir voru fimm. Revían átti sína gullöld og áramótaskaup Þórhildar Þorleifs- dóttur líka. En nú eru nýir tímar. Spaugstofan var uppfull af mein-ingum sem reynt var að færa í skoplegan búning. En tókst ekki að hylja. Það er ekkert fyndið við það að gera lítið úr Davíð Oddssyni. Né heldur Kára Stefánssyni. Og Hrafn Gunnlaugsson er ekkert fífl þó svo Spaugstofumönnum finnist það prívat og persónulega. Samfé- lagskrítík af þessari tegund gekk upp þegar hún var ný af nálinni fyrir 20 árum eða svo. Í dag er hún barnaleg. Ef Spaugstofan á að lifa verður hún að fá sér fyndinn hand- ritshöfund. Má stinga upp á Davíð Oddssyni? Annars átti Pálmi Gestsson stór-leik sem Kári í kirkjugarðin- um. Randver er alltaf góður sem kerling í stórmarkaði. Og Erni Árnasyni tókst að draga fram það versta í Hrafni Gunnlaugssyni. Gísli Marteinn Baldursson hit-aði upp fyrir Spaugstofuna á laugardaginn og gerði það vel. Gísli Marteinn er fágætur talent í sjónvarpi. Kátína hans er tilgerð- arlaus og ósvikin og skilar sér heim í stofurnar. Hann þarf enga aðstoð.  15. október 2002 ÞRIÐJUDAGUR BÍÓMYNDIR SJÓNVARPIÐ 7.00 70 mínútur 15.03 Fréttir 16.00 Pikk TV 17.02 Pikk TV 18.00 Fréttir 20.00 Íslenski Popp listinn 22.00 Fréttir 22.03 70 mínútur 23.30 Rugl.is horfði á Spaugstofuna á laugardaginn - og varð lafmóður. Eiríkur Jónsson Meiri meiningar - minna skop Við tækið Stöð 1 sendir út kynningar Skjá- markaðarinns og fasteignasjón- varp alla daga vikunnar. STÖÐ 1 SKJÁR EINN POPPTÍVÍ 8.00 Home Fries 10.00 Boiler Room (Kyndiklefinn) 12.00 Pirates Of Silicon Valley 14.00 Teenage Mutant Ninja Turt- les II 16.00 Englishman Who Went Up a Hill 18.00 Home Fries 20.00 Pirates Of Silicon Valley 22.00 Boiler Room (Kyndiklefinn) 0.00 Any Given Sunday 2.35 Midnight Crossing BÍÓRÁSIN OMEGA 17.30 Muzik.is 18.30 Djúpa laugin (e) 19.30 King of Queens 20.00 The Bachelor - Lokaþáttur Alex sem lýsir sjálfum sér sem „heillandi, fyndnum og gáfuðum“ og hefur gaman af sundi, skíðaferð- um og rómantík leitar dur- um og dyngjum að hinni einu réttu. 20.50 Haukur í horni 21.00 Innlit/útlit Fjallað verður um hús og híbýli Íslend- inga heima og erlendis, fasteignir, hönnun, arki- tektúr, skipulagsmál og fleira. Nýjungar í innrétt- ingum og byggingarefnum kynntar og þjóðþekktir einstaklingar koma í þátt- inn í leit að fasteign eða til að selja. 22.00 Judging Amy 22.50 Jay Leno 23.40 Survivor 5 (e) 0.30 Muzik.is 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Róbert bangsi (17:37) 18.30 Purpurakastalinn (12:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.05 Svona er lífið (4:19) 20.50 Mósaík Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Jónatan Garðarsson. 21.25 Anne Sofie von Otter (Anne Sofie von Otter) Sænskur þáttur um óperu- söngkonuna heimsfrægu. 22.00 Tíufréttir 22.15 Njósnadeildin (6:6) 23.10 Dashiell Hammett (Dashi- ell Hammett) Heimildar- mynd um bandaríska rit- höfundinn Dashiell Hammett sem þekktur er fyrir sakamálasögur sínar, m.a. Möltufálkann en mynd Johns Hustons eftir henni verður sýnd á sunnudagskvöld. Heimild- armyndin verður endur- sýnd kl. 13.00 á sunnudag. 0.05 Kastljósið 0.25 Dagskrárlok SÝN ÍÞRÓTTIR KL 17 AMERÍSKUR FÓTBOLTI Baráttan í ameríska fótboltanum (NFL) heldur áfram í dag en þá mætast eftirtalin félög: New York Giants ñ Atlanta, Houston ñ Buffalo, Minnesota ñ Detroit, Tennesse ñ Jackson- ville, Cincinnati ñ Pittsburgh, San Diego ñ Kansas, Denver ñ Miami, Indianapolis ñ Baltimore, Dallas ñ Carolina, New England ñ Green Bay, Washington ñ New Orleans, Tampa Bay ñ Cleveland og St. Louis ñ Oakland. Einn leikjanna verður sýndur beint á Sýn en umferðinni lýkur annað kvöld með viðureign Seattle og San Francisco. SKJÁR 1 ÞÁTTUR KL. 22 JUDGING AMY Amy hrífst af vini Bruce og biður hann að kynna þau en það geng- ur ekki alveg eins og í sögu. Amy dæmir í máli konu sem gefur sex ára gömlum syni sínum brjóst. 8.00 Bíórásin Home Fries (Ást og franskar) 16.00 Bíórásin Englishman Who Went Up a Hill (Englendingur- inn sem fór upp á hól og kom niður fjall) 20.00 Bíórásin Pirates Of Silicon Valley (Tölvurisar) 21.00 Sýn Skylmingalöggan (Gladiator Cop) 22.00 Bíórásin Boiler Room (Kyndiklefinn) 22.45 Stöð 2 Atómstöðin 23.00 Sýn Hvirfilvindur (Twister) 0.00 Bíórásin Any Given Sunday (Sunnudagsleikurinn) 2.35 Bíórásin Midnight Crossing (Nætursigling) STÖÐ 2 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Normal, Ohio (12:12) 13.00 Atómstöðin Íslensk bíó- mynd eftir sögu Nóbelskáldsins Halldórs Kiljans Laxness. Aðalhlut- verk: Tinna Gunnlaugsdótt- ir, Gunnar Eyjólfsson, Árni Tryggvason, Arnar Jónsson. Leikstjóri: Þorsteinn Jóns- son. 1984. 14.50 King of the Hill (23:25) 15.15 Third Watch (12:22) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.20 Neighbours (Nágrannar) 17.45 Ally McBeal (19:23) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir og veður 19.30 What about Joan (6:13) 20.00 Big Bad World (6:6) 20.55 Fréttir 21.00 Six Feet Under (4:13) 21.55 Fréttir 22.00 60 Minutes II Einn virtasti fréttaskýringaþátturinn. 22.45 Atómstöðin Sjá nánar að ofan. 0.20 Cold Feet (4:8) 1.10 Einn, tveir og elda 1.35 Ally McBeal (19:23) 2.15 Ísland í dag, íþróttir og veðu 2.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SÝN 18.30 Meistaradeild Evrópu 19.30 Heimsfótbolti með West Union 20.00 Íþróttir um allan heim 21.00 Gladiator Cop (Skylminga- löggan) Sverði Alexanders mikla er stolið úr Fort Knox safninu og segir þjóðsagan að sá sem komist yfir það öðlist yfir- náttúrulega krafta. Lög- reglumaðurinn Andrew fær málið í sínar hendur en þjófarnir hafa ekki skil- ið eftir neinar vísbending- ar. Aðalhlutverk: Frank Anderson, Dan Carter, Eu- gene Clark. Leikstjóri: Nick Rotundo. 1996. Stranglega bönnuð börnum. 22.30 Sportið 23.00 Twister (Hvirfilvindur) Að- alhlutverk: Harry Dean Stanton, Suzy Amis, Crispin Glover, Dylan McDermott. Leikstjóri: Michael Almereyda. 1989. Bönnuð börnum. 0.30 Golfmót í Bandaríkjunum 1.30 Dagskrárlok og skjáleikur 19.30 Adrian Rogers 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Hálendingurinn, Kossakríli, Sesam, opnist þú 18.00 Barnatími Sjónvarpsins Róbert bangsi, Purpurakastal- inn FYRIR BÖRNIN „Það er ekkert fyndið við það að gera lítið úr Davíð Oddssyni. Né heldur Kára Stefánssyni.“ LEÐURJAKKARNIR komnir aftur st. 34 - 52 Pantanir óskast sóttar! Forréttir. Karrýsíld, jólasíld, Grand Mariner síld með appelsínum, grafinn lax, taðreyktur lax, fiskipaté, villibráðarpaté, reyksoðin gæsabringa, rækjukokteill, hvítlauks og capers marineruð hörpuskel, kalkúnaskinka. Aðalréttir. Hangikjöt með uppstúf og kartöflum, hungangsgljáð jólaskinka, ekta dönsk „flæske steg“ karamelluhjúpaðar kalkúnabringur, timian og rósmarínlegið lambalæri, léttsteiktar gæsabringur. Eftirréttir. Ris ala mande með heitri kirsuberjasósu, frönsk hátíðar súkkulaðimousse, súkkulaði„pralín“terta, sherry triffle, ferskt ávaxtasalat. Möndlugjöfin!! (Jól í Mexico) Spicy kjúklingavængir. Chili og kókosmarineraðir nautastrimlar. Limebaka með jarðarberja-grænpiparcoulis. Verð kr. 4100 pr.mann. Jólahlaðborðið byrjar föstud. 15. nóv. Húsið opnar kl. 17.30 Getum tekið við allt að 65 manna hóp. Opnum í hádegi ef pantað er fyrir 20 manns eða fleiri. Borðapantanir í síma 552-6030 / Fax 552-6130. E-mail kokkur1@isl.is BRÚÐULEIKHÚS Tveir af aðstand- endum Prúðuleikaranna, hjónin Michael Frith og Kathryn Mullen, eru á leið til Afganistan með brúð- urnar prúðu, í þeim tilgangi að fræða afgönsk börn um hættur sem leynast á jarðsprengjusvæð- um. Samtök, sem láta sig stríðs- hrjáð börn varða, báðu Frith, sem var hægri hönd Jims Henson í gerð þáttanna um Prúðuleikarana, og konu hans að sinna verkefninu, í framhaldi af því að afgönsk börn gengu hreinlega af göflunum þeg- ar starfsmaður hjálparstofnunar yfirgaf landið og tók með sér brúðu sem hann átti. „Börn taka meira mark á brúðum en full- orðnu fólki sem er að kenna þeim leiðinlegar lexíur,“ er haft eftir talsmanni samtakanna. Frith og Mullen hafa samið sögu um af- ganskan dreng, Chuchi, sem er lauslega byggð á ævintýrinu um Gosa. Ævintýrið segir frá því hvernig vondar persónur, byggð- ar á afgönskum þjóðsögum, tæla Cuchi út á jarðsprengjusvæði, en börnin, sem eru áhorfendur að sýningunni, bjarga honum með því að kalla til hans góð ráð. Ferð- ast verður með sýninguna í litrík- um vagni sem hægt að breyta í svið með lítilli fyrirhöfn. Í Afganistan eru 10 milljónir jarðsprengja og meira en helming- ur fórnarlamba þeirra eru börn. Ef brúðuleiksýningin heppnast vel er fyrirhugað að nota brúður í aukn- um mæli til að ná til barna sem lifa við einhvers konar vá, eins og til dæmis eyðni.  KERMIT OG SVÍNKA Hafa glatt börn víða um heim. Nú ætla skaparar þeirra að nota nýjar brúður til að kenna afgönskum börnum hvernig á að varast jarðsprengjur. Prúðuleikararnir: Fræða börn um jarðsprengjur

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.