Fréttablaðið - 02.11.2002, Side 21

Fréttablaðið - 02.11.2002, Side 21
Sjónvarpið sýndi í fyrravetursakamálamyndina 20/20 í fjór- um hlutum en klukkan 20.00 í kvöld verður verkið sýnt í einu lagi. Voðaverk er framið í Kola- portinu en hver er sekur? Eftir því sem á líður sjá áhorfendur sömu atvik frá nýju sjónarhorni, ný brot bætast í heildarmyndina og loks blasir lausnin við. Meðal leikenda eru Sigurður Skúlason, Júlíus Brjánsson, Jón Sigur- björnsson, Ragnheiður Steindórs- dóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Védís Hervör og Rúnar Freyr Gíslason. Höfundar handrits eru Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson. Tónlist sömdu Barði Jó- hannsson og Kristján Kristjáns- son. Óskar Jónasson er leikstjóri. Síðar um kvöldið, eða klukkan 22.15, verður sýnd í Sjónvarpinu sakamálamyndin Svefninn langi (The Big Sleep) sem gerð var árið 1946 og er byggð á sögu eftir Raymond Chandler. Roskinn hers- höfðingi fær einkaspæjarann Philip Marlowe til að hafa auga með dóttur sinni sem er komin í vondan félagsskap og er líkleg til að koma sjálfri sér og fjölskyld- unni í vandræði ef heldur sem horfir. Marlowe verður ástfang- inn af eldri systur hennar sem tekur honum fálega í fyrstu. Svo er framið morð og hér er greini- lega eitthvað dularfullt á seyði. Leikstjóri er Howard Hawks og aðalhlutverk leika Humphrey Bogart og Lauren Bacall. BÍÓMYNDIR 14.00 XY TV 17.02 Geim TV 18.00 100% 20.00 XY TV 21.02 Íslenski Popp listinn SKJÁR EINN POPPTÍVÍ BÍÓRÁSIN OMEGA 12.30 Silfur Egils 14.00 The Drew Carrey Show (e) 14.30 The King of Queens (e) 15.00 Charmed (e) 16.00 Judging Amy (e) 17.00 Innlit/útlit (e) 18.00 Guinnes world records (e) 19.00 Girlfriends (e) 19.30 Accordin to Jim (e) 20.00 Spy TV Umsjónarmenn SpyTV leiða venjulegt fólk í smellnar og óvæntar gildrur 20.30 Will & Grace 21.00 The Practice Margverð- launað lagadrama sem fjallar um líf og störf verj- endanna á stofunni Donn- ell, Young, Dole & Fruitt og andstæðing þeirra sak- sóknarann Helen Gamble sem er jafn umfram um að koma skjólstæðingum verjendanna í fangelsi og þeim er að hindra það. 21.45 Silfur Egils (e) 23.15 Popppunktur (e) 0.00 Temptation Island (e) 0.45 Muzik.is Sjá nánar á www.s1.is SJÓNVARP ÞÁTTUR KL. 19.30 VILTU VINNA 5 MILLJÓNIR SKJÁR 1 ÞÁTTUR KL. 20.30 WILL & GRACE Will og Grace eru orðin leið á íbúðinni sinni. Þau ákveða því að fá leigjanda að gömlu íbúðinni. Þau bjóða Rob og Ellen í heim- sókn. Ellen vill flytja aftur til New York. Á meðan er Jack að gera heimildarkvikmynd um líf Karen en Rosario sér um mynd- vinnsluna. 12.00 Bíórásin Touch (Snerting) 14.00 Bíórásin Seven Years in Tibet 15.00 Stöð 2 Risinn minn (My Giant) 16.15 Bíórásin Zeus & Roxanne 18.00 Bíórásin Return to Me 20.00 Bíórásin The Mod Squad 20.50 Stöð 2 Sá Stóri 21.00 Sýn Örþrifaráð 22.00 Bíórásin The Runner 22.15 Sjónvarpið Svefninn langi 22.40 Sýn Steggjapartí (Stag) 23.25 Stöð 2 Fyrir lífstíð (Life) 0.00 Bíórásin Bullit 0.15 Sýn Dagbók raðmorðingja 2.00 Bíórásin Stigmata (Sár Krists) 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer FYRIR BÖRNIN 8.00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparnir, Kolli káti, Waldo, Lína langsokkur, Svampur, Bat- man, Töframaðurinn, Galidor, Lizzie McGuire 9.00 Morgunstundin okkar Disneystundin, Bubbi byggir, Stundarkorn, Kobbi, Franklín 18.00 Sjónvarpið Stundin okkar, Kraftaverka- strákurinn LAUGARDAGUR 2. nóvember 2002 SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunstundin okkar 9.01 Disneystundin 9.55 Bubbi byggir (6:26) 10.06 Stundarkorn 10.12 Kobbi (2:13) (Kipper VI) 10.28 Franklín (42:65) 11.00 Nýjasta tækni og vísindi 11.15 Spaugstofan 11.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini 12.25 Mósaík 13.00 Frida Kahlo 14.05 Flugsaga Íslands (4:4) 14.45 Af fingrum fram 15.35 Töfrar Elliðaárdals 16.00 Grasagarður í Tromsö 16.30 Maður er nefndur 17.00 Markaregn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Kraftaverkastrákurinn 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 20/20 21.00 Líf á nýjum slóðum (3:6) 21.50 Helgarsportið 22.15 Svefninn langi 0.05 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 0.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 8.00 Barnatími Stöðvar 2 11.35 Greg the Bunny (7:13) 12.00 Neighbours (Nágrannar) 13.55 60 mínútur II 15.00 My Giant (Risinn minn) Skemmtileg grínmynd með ótal spaugilegum at- riðum. 16.50 Einn, tveir og elda 17.15 Andrea 17.40 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir og veður 19.30 Viltu vinna milljón? 20.20 Sjálfstætt fólk 20.50 Big Brass Ring (Sá Stóri) Aðalhlutverk: William Hurt, Nigel Hawthorne, Ros- emary Garris, Miranda Ric- hardson. Leikstjóri: George Hickenlooper. 1999. Stranglega bönnuð börn- um. 22.35 60 mínútur 23.25 Life (Fyrir lífstíð) Aðalhlut- verk: Eddie Murphy, Martin Lawrence, Obba Babatundé. Leikstjóri: Ted Demme. 1999. 1.10 Rejseholdet (29:30) (Liðs- aukinn) 17 ára drengur hverfur sporlaust og stað- arlögreglan lýsir eftir hon- um. Tengsl La Cour við skóla drengsins og sér- stakir hæfileikar hans draga Liðsaukann inn í málið, en við nánari skoð- un virðist það tengjast nokkrum óupplýstum mál- um. 2.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SÝN 10.45 Hnefaleikar - MA Barrera (MA Barrera - Johnny Tapia) Útsending frá hnefaleikakeppni í Las Ve- gas sl. nótt. Á meðal þeirra sem mættust voru Marco Antonio Barrera, heims- meistari í fjaðurvigt, og Johnny Tapia. 13.45 Enski boltinn (Tottenham - Chelsea) Bein útsending frá leik Tottenham Hotspur og Chelsea. 15.55 Enski boltinn (Charlton - Sunderland) Bein útsend- ing. 18.00 Meistaradeild Evrópu 19.00 Golfmót í Bandaríkjunum (Disney Golf Classic) 20.00 Rejseholdet (5:16) (Liðs- aukinn) 21.00 Desperate Measures (Ör- þrifaráð) 22.40 Stag (Steggjapartí) Strang- lega bönnuð börnum. 0.15 Diary of a Serial Killer (Dagbók raðmorðingja). 1.50 Dagskrárlok og skjáleikur 6.00 Seven Years in Tibet 8.15 Zeus & Roxanne 10.00 Return to Me 12.00 Touch 14.00 Seven Years in Tibet 16.15 Zeus & Roxanne 18.00 Return to Me 20.00 The Mod Squad 22.00 The Runner 0.00 Bullit 2.00 Stigmata 4.00 The Runner Ekkert lát er á vinsældum spurn- ingaleiksins Viltu vinna milljón? Þátturinn er sýndur um allan heim en það er Þorsteinn J. sem stjórnar íslensku útgáfu þáttar- ins. Fyrirkomulagið er þannig að sex svara einni spurningu og sá sem er fyrstur til að svara rétt sest í hásætið. Hann þarf að svara 15 spurningum til að vinna 5 milljónir króna. Tvær sakamálamyndir verða á dagsskrá Ríkissjónvarpsins í kvöld. Kvikmynd Á Breiðbandinu má finna 28 er- lendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. 20/20 og Svefninn langi TIL LEIGU ÍÞRÓTTASALUR BOXSALUR JÓLAMARKAÐUR Ca, 600 fm. húsnæði að Faxafeni 12, (áður Planet sport) til leigu. 3 salir, gufuböð, heitur pottur, sturtur ofl. Einnig kæmi skammtímaleiga undir jólamarkað til greina. Upplýsingar í síma 8960157

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.