Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.11.2002, Qupperneq 19

Fréttablaðið - 20.11.2002, Qupperneq 19
MIÐVIKUDAGUR 20. nóvember 2002 Kökublaðið afsláttur 25% N O N N I O G M A N N I I Y D D A • 7 9 2 4 / s ia .is Til að fá hið eina sanna jólabragð í baksturinn dugar ekkert annað en ekta íslenskt smjör. Smjörið laðar fram það besta í bakstrinum og gerir kökurnar að ómótstæðilegri freistingu. Bakaðu þér vinsældir! Nú er jólasmjör á tilboði í næstu verslun Botnar: 2 egg 125 g sykur 1/2 dl hveiti 90 g smjör 100 g Síríus suðusúkkulaði (konsum) 50 g hesli- hnetuspænir (má sleppa) Krem: 50 g Síríus suðusúkkulaði (kons- um) 75 g karamellufyllt Sírí- ussúkkulaði 1 dl rjómi Koníak eða viskí (má sleppa) Aðferð: Bræðið smjörið og súkkulaðið sam- an í potti og kælið. Þeytið saman eggin og sykurinn, setjið súkkulaði- bráðina út í og því næst hneturnar og hveitið. Blandið öllu varlega saman. Klæðið lítið form með bök- unarpappír og bakið við 180˚C í 30- 40 mín. Krem: Setjið allt saman í pott og látið malla við lítinn hita í stutta stund. Kælið og hellið yfir botnana. Skreytið með ávöxtum og berið fram með ís eða þeyttum rjóma. Uppskrift frá Nóa Síríus. Fransí Ljúffeng súkkulaðikaka 1 1/2 bolli hveiti 1 bolli ljós púðursykur 1/2 bolli sykur 2 bollar haframjöl 1 tsk salt 1 tsk lyftiduft 1 tsk vanilla 2 egg 200 gr. smjör (lint eða bráðið) 200 gr. Mónu- súkkulaðibitar (1poki) Aðferð: Hitið ofninn í 200˚C, 180˚C í blástursofni. Hrærið saman ljós- an púðursykur, syk- ur, egg og smjör. Bætið síðan hveiti, haframjöli, salti, vanillu og lyftidufti í og hrærið varlega saman. Að lokum eru Mónu-súkkulaði- bitarnir settir sam- an við. Setjið deigið með teskeið á bök- unarpappír og bakið í miðjum ofni í 8-10 mínútur. Uppskrift frá Mónu. Forsetakökur einfaldar og góðar Þegar þeyta á eggjahvítur eráríðandi að öll áhöld séu tand- urhrein og þurr. Einnig er áríðandi að skilja rauðuna frá hvítunni með varúð því ef örlítil rauða slæðist saman við hvíturnar þá mistekst þeytingin. Það er mjög gott að vel- gja hvíturnar örlítið yfir vatnsbaði áður en þeytt er. Besta aðferðin við að þeyta marengs er að byrja á að þeyta hvíturnar og bæta svo sykrinum hægt og hægt út í. Gott er að baka marengs á smjörpappír beint á bökunarplötu.  HEILRÆÐI Marengs

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.