Fréttablaðið - 10.01.2003, Page 11

Fréttablaðið - 10.01.2003, Page 11
FÖSTUDAGUR 10. janúar 2003 EVRÓPA Skrá›u flig núna! Hvernig vilt flú vera í símaskránni? Vertu í gó›u sambandi og skrá›u litprentun í rau›u, grænu e›a bláu 1.550 kr.Lína í lit feitletrun 540 kr. netfangi› flitt 540 kr. Vertu áberandi og fá›u Sker›u flig úr og fá›u Skráning í Símaskrá 2003 N O N N I O G M A N N I I Y D D A ¥ N M 0 8 0 5 4 / s ia .i s Hringdu í Símaskrá, 550 7050 Sendu tölvupóst á simaskra@siminn.is Far›u inn á fiínar sí›ur á siminn.is Allir geta skrá› sig – líka vi›skiptavinir annarra fjarskiptafyrirtækja. EKKERT STRÍÐ Mikil meirihluti Frakka er andvígur árásum á Írak. Í könnun sem birtist í Le Figaro segjast 77% andvíg árás undir forystu Bandaríkjamanna, en 16% eru hlynnt henni. BYSSUR MEIRA NOTAÐAR Mikil aukning hefur orðið í Englandi og Wales á glæpum þar sem skot- vopn koma við sögu. Á síðasta fjárhagsári nam fjölgunin 35% samkvæmt opinberum tölum. Leiðtogafundur Barentsráðsins: Geir í stað Davíðs BARENSTRÁÐIÐ Geir H. Haarde fjármálaráðherra situr leiðtoga- fund Barentsráðsins í stað Dav- íðs Oddssonar forsætisráðherra. Davíð heldur um helgina til Jap- ans í opinbera heimsókn en tí- undi leiðtogafundur Barentsráðs- ins hefst í dag. Fundurinn verður haldinn í Kirkenes í Noregi en þar munu forsætisráðherrar nor- rænu landanna og Mikhaíl Kasja- nov, forsætisráðherra Rússlands, eiga viðræður ásamt háttsettum embættismönnum frá Grikk- landi. Grikkir tóku um áramótin við formennsku í Evrópusam- bandinu. Barentsráðið fjallar meðal annars um stjórnun auðlinda á svæðinu og samvinnu Rússa og Norðurlandanna í umhverfismál- um. ■ VIÐURKENNING Runólfur Ágústs- son, rektor á Bifröst, sigraði Sturlu Böðvarsson samgönguráð- herra í keppninni um Vestlending ársins sem héraðsfréttablaðið Skessuhorn stóð fyrir. Er þetta í fimmta sinn sem Vestlendingur ársins er valinn en í ár komu fram tíu tilnefningar sem sérstök dómnefnd valdi úr. Auk rektors- ins á Bifröst og samgönguráð- herra hlutu tilnefningar þeir Svan Tómasson í Ólafsvík fyrir frækilegt björgunarafrek á haustdögum, Þorsteinn Þorleifs- son fyrir uppbyggingu Steinarík- isins á Akranesi og Róbert A. Stefánsson, forstöðumaður Nátt- úrustofu Vesturlands, fyrir gagn- merkar rannsóknir. Samgönguráðherra þótti koma sterklega til greina fyrir góða vinnu að samgöngumálum á Vest- urlandi en Runólfur Ágústsson hafði betur fyrir það afrek að hafa breytt litlum heimavistar- skóla á Bifröst í háskólaþorp á örfáum árum. ■ Vestlendingur ársins: Rektor sigraði ráðherra

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.