Fréttablaðið - 10.01.2003, Page 22

Fréttablaðið - 10.01.2003, Page 22
Ánægjulegt að sjá hversu dag-skrá Stöðvar 2 hefur batnað með tilkomu nýrra dagskrár- stjóra. Reyndar var ástandið orðið þannig að leiðin var aðeins ein. Á botn- inum geta menn spyrnt sér upp. Líka sjónvarps- stöðvar. Eins og ferskir vindar leika um þetta gamla óskabarn þjóðar- innar og tilraunir gerðar sem eru hverrar krónu virði. Það þarf kjark til að setja þátteins og Gnarrenburg á dag- skrá. Þar sem Jón Gnarr fer sínu fram og spinnur kómískan vef án hliðstæðu. Og allt á íslensku. Kjarkur stöðvarinnar felst í þeirri vissu dagskrárstjóranna að Jón Gnarr sé góður og gæðamerki í sjálfu sér. Sem hann er. Líklega mesti húmoristi þjóðarinnar á eft- ir Laxness. Hann hefur til dæmis vit á því að vera með fáráðling á skemmtara við hlið sér í stað gítar - eða trommuleikara. Gnarrenburg er frumlegasta,vandaðasta og besta sjón- varpsefni sem gert hefur verið á síðari árum. Gísli Marteinn og Spaugstofan verða hjóm eitt þar við hlið. Enda þurfti ekki kjark til að setja þá á dagskrá. Heldur veika von sjónvarpsstjóra um að hugsanlega gætu þættirnir fallið í góðan jarðveg almennings. Slík hugsun færir ekki sigra. Það þarf ígrundaðan kjark og innsæi. Að sjá og skilja að Jón Gnarr geislar eins og Ringo Starr. ■ 10. janúar 2003 FÖSTUDAGUR BÍÓMYNDIR SKJÁR EINN POPPTÍVÍ BÍÓRÁSIN OMEGA SJÓNVARPIÐ ÞÁTTUR KL. 22.55 AF FINGRUM FRAM STÖÐ2 ÞÁTTUR KL. 20.00NÝTT TÆKIFÆRI FYRIR CHANDLER Barnauppeldi kemur mjög við sögu í nýju syrpunni um Vini, eða Friends. Rachel er óreynd móðir og á eftir að rata í vandræði. Vin- ir hennar eru allir af vilja gerðir en Joey er enn að læra að vinna bug á ótta sínum þegar brjóta- gjöf er annars vegar. Í þætti kvöldsins reynir enn á Rachel því Emma litla grætur hástöfum. 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer SJÓNVARPIÐ 16.35 At e 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Gulla grallari (28:52) (Ang- ela Anaconda 18.30 Falin myndavél (53:60) (Candid Camera) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Disneymyndin - Ánægði auðkýfingurinn (The Happiest Millionaire) Bandarísk söngvamynd frá 1967. Ungur Íri er svo lán- samur að fá einkaþjóns- starf hjá óvenjulegum milljónamæringi. Leik- stjóri: Norman Tokar. Aðal- hlutverk: Fred MacMurray, Tommy Steele, Greer Gar- son, Geraldine Page, Gladys Cooper, Hermione Baddeley og Lesley Ann Warren. 22.55 Af fingrum fram Jón Ólafs- son spjallar við íslenska tónlistarmenn og sýnir myndbrot frá ferli þeirra. Gestur hans í þættinum í kvöld er Páll Óskar Hjálmtýsson. 23.40 Júlíhátíð (Feast of July) Bíómynd frá 1995 byggð á sögu eftir H.E. Bates. Sag- an gerist á nítjándu öld og segir frá bræðrum sem keppa um ástir konu sem sest að hjá fjölskyldu þeirra. Leikstjóri: Christopher Menaul. Aðal- hlutverk: Embeth Davidtz, Tom Bell, Gemma Jones, James Purefoy, Ben Chaplin og Greg Wise. 1.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 SÝN 12.00 Someone Like You (Maður eins og þú) 14.00 Zeus & Roxanne (Seifur og Roxanne) 16.00 A Fish Called Wanda (Fisk- urinn Wanda) 18.00 Girls Night (Stelpukvöld) 20.00 Someone Like You (Maður eins og þú) 22.00 Paint It Black (Refskák) 0.00 Scream 3 (Öskur 3) 2.00 Hard Rain (Allt á floti) 4.00 Paint It Black (Refskák) 18.00 Cybernet (e) 18.30 Popppunktur - Brot af því besta (e) 19.30 Dateline 20.30 Girlfriends 20.55 Haukur í horni 21.00 Charmed Þokkanornirnar þrjár eru umsetnar af illum öndum og öðrum verum frá handanheiminum en meðan þær standa saman er öllu hægt að bjarga. 22.00 Djúpa laugin 23.00 Will & Grace (e) Homma- vinirnir hugumstóru Jack og Will elda enn grátt silf- ur saman með dyggri að- stoð Grace og Karen. 23.30 Everybody Loves Raymond (e) 0.00 The World Wildest Police Videos (e) 0.50 Jay Leno (e) Sjá nánar á www.s1.is Á Breiðbandinu má finna 28 erlendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. FYRIR BÖRNIN 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Sinbad, Alvöruskrímsli, Kalli kanína, 18.00 Sjónvarpið Gulla grallari Stöð 2 í stuði EIRÍKUR JÓNSSON hefur ánægju af Jóni Gnarr og Ringo Starr. Við tækið 20.10 Sjónvarpið Disneymyndin - Ánægði auð- kýfingurinn (The Happiest Millionaire) 21.00 Sýn Bara þig (I Want You) 21.45 Stöð 2 U-beygja (U Turn) 22.00 Bíórásin Paint It Black (Refskák) 22.25 Sýn Sáluveisla (Carnival Of Souls) 23.40 Sjónvarpið Júlíhátíð (Feast of July) 23.50 Stöð 2 Leikurinn (The Match) 23.50 Sýn Uppljóstrarinn (The Informant) 0.00 Bíórásin Scream 3 (Öskur 3) 1.25 Stöð 2 Algjör skepnuskapur (Very Bad Things) 2.00 Bíórásin Hard Rain(Allt á floti) 3.00 Stöð 2 Amerískur varúlfur í París (American Werewolf in Paris) Páll Óskar Hjálmtýsson söngvari hóf feril sinn sem skemmtikraft- ur ungur að árum og á að baki nokkuð fjölskrúðugan feril þótt ekki sé hann gamall. Páll Óskar hefur leikið í söngleikjum, gefið út sólóplötur, sungið fyrir Ísland í söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva og sungið með hljómsveitinni Milljónamæring- unum svo eitthvað sé nefnt. 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Dharma & Greg (12:24) 13.00 The Education of Max Bick- ford (9:22) 13.45 Fugitive (2:22) (Flóttamað- urinn) 14.25 Jag (2:24) (Embassy) 15.15 60 mínútur II 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.10 Kalli kanína 17.20 Neighbours (Nágrannar) 17.45 Buffy, the Vampire Slayer (1:22) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.30 Friends 1 (6:24) (Vinir) 20.00 Friends (2:24) (Vinir) 20.25 Spin City (21:22) 20.55 Gnarrenburg (10:14) 21.45 U Turn (U-beygja) Aðal- hlutverk: Sean Penn, Nick Nolte, Jennifer Lopez. 23.50 The Match (Leikurinn) Að- alhlutverk: Max Beesley, Isla Blair, Ian Holm, Ric- hard E. Grant. 1.25 Very Bad Things (Algjör skepnuskapur) Aðalhlut- verk: Christian Slater, Cameron Diaz. 3.00 American Werewolf in Paris (Amerískur varúlfur í París) Aðalhlutverk: Julie Delpy, Tom Everett Scott.. 4.35 Friends 1 (6:24) (Vinir) 4.55 Ísland í dag e 5.20 Tónlistarmyndbönd 7.15 70 mínútur 16.00 Pikk TV 17.02 Pikk TV 20.22 Eldhúspartý (Í svörtum föt- um) 21.02 Miami Uncovered 21.04 70 mínútur Á botninum geta menn spyrnt sér upp. Líka sjónvarps- stöðvar. 18.00 Sportið með Olís 18.30 Trans World Sport (Íþróttir um allan heim) 19.30 South Park 6 (14:17) (Trufl- uð tilvera) 20.00 4-4-2 21.00 I Want You (Bara þig) Að- alhlutverk: Rachel Weisz, Alessandro Nivola, Labina Mitevska. 22.25 Carnival Of Souls (Sálu- veisla) Aðalhlutverk: Bobbie Phillips, Shawnee Smith, Larry Miller. 23.50 4-4-2 0.45 The Informant (Uppljóstr- arinn) Aðalhlutverk: Anthony Brophy, Cary Elwes, Timothy Dalton. Leikstjóri: Jim McBride. 2.30 Dagskrárlok og skjáleikur AL A ÚT SA LA ÚT SA LA ÚT SA LA ÚT SA LA ÚT SA LA ÚT SA LA ÚT SA LA ÚT SA LA ÚT SA LA ÚT SA LA ÚT S N SA LA N SA LA N SA LA N SA LA N SA LA N SA LA N SA LA N SA LA N SA LA N SA LA N SA LA FÓLK Karlatímaritið GQ hefur við- urkennt að hafa „lagað“ ljósmynd- ir af leikkonunni Kate Winslet til í tölvu til þess að láta hana virðast mjórri en hún er í raun og veru. Stúlkan prýðir forsíðu blaðsins og svo virðist sem fiktað hafi verið í kinnbeinum hennar, fótum og maga auk þess sem brjóst hennar hafa auðsjáanlega verið minnkuð. Ritstjóri blaðsins, Dylan Jones, segir blaðið hafa fengið fullt leyfi frá leikkonunni til þess að breyta henni stafrænt og að hún sé hæst- ánægð með útkomuna. Ritstjórinn segir það ekki vera stefnu blaðsins að birta myndir áður en fyrirsæt- urnar hafi samþykkt þær. Í viðtalinu segir leikkonan hins vegar að konur virðist halda að þær verði að vera mjóar til þess að vera heillandi í augum karlmanna en að þeir karlmenn sem hún hafi talað við séu ekki sammála um það. Sjálf segist hún ekki skilja þann hugsunarhátt. ■ KATE WINSLET Er víst afar ánægð með þær stafrænu breytingar sem gerðar voru á útliti hennar fyrir forsíðu karla- blaðsins GQ. Leikkonan Kate Winslet: Löguð staf- rænt fyrir forsíðu MOLOKO Aðdáendahópur þessa sérstaða rafpoppdúetts hefur vaxið með hverri útgáfu. Söngkonan Rosyn Murphy þykir vaxandi stjarna. Hljómsveitin Moloko: Ný plata væntanleg TÓNLIST Breska rafpoppsveitin Moloko sendir frá sér sína fjórðu breiðskífu í febrúar. Platan hefur verið tvö ár í framleiðslu og kem- ur til með að bera nafnið „Statues“. Fyrsta smáskífa nýju plötunn- ar kemur út þann 10. febrúar og heitir „Familiar Feeling“. Vinsælustu lög sveitarinnar til þessa hafa verið endurvinnsla lagsins „Sing it Back“, „Fun for Me“ og „The Time Is Now“. Vin- sældir sveitarinnar hafa farið vaxandi á síðustu árum frá því að önnur plata sveitarinnar, „I Am not a Doctor“, kom út árið 1998. Plötur sveitarinnar hafa einnig ávallt lent ofarlega á ársuppgjör- um gagnrýnenda. ■

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.