Fréttablaðið - 10.01.2003, Side 25

Fréttablaðið - 10.01.2003, Side 25
Keypt og selt Til sölu Fæst ódýrt. Hvítt hjónarúm frá Ingvari og Gylfa (án dýnu) og tvö náttborð. Hvítt eldhúsborð, stækkanlegt + 4 stól- ar. 2 gelrborð (sófaborð + hornborð). Amerískur hægindastóll. Ísskápur. Gamalt Jazz fjallahjól. S. 821 1691. Nýleg AEG þvottavél og ísskápur. Uppl. í síma 694 9595. Notaður sambyggður kæli- og frysti- skápur, verð 8 þ. Uppl. í 664 5624. Tveir Lazy-Boy stólar. Annar 10 þ. og hinn 15 þ. Uppl. í síma 557 2061. Ónotað dökkbrúnt borðstofuborð m/ skúffu 1 m. x 1 m. frá Ego decor selst á hálfvirði kr. 17 þ. Uppl. í s. 698 3976. 2 rörahillusamstæður, hvítt barnarimlarúm, hjónarúm með spring- dýnum og 14” sjónvarp. S. 567 3234. Gefið og selt. Sófasett, hjónarúm, hornsófi, fuglabúr, rafm.gítar, gítartaska og magnari. Uppl. í 691 0381 og 565 0381. Ný eldavél, ísskápur, barnavagn og bílstóll auk húsgagna. Uppl. í síma 867 6423. Stefán. Antik snyrtiborð ásamt bólstruðum stól, verðhugmynd 60-70 þ. krónur. Uppl í síma 567 5591. Til sölu tvíbreitt rúm með dýnum og skóskápur (kommóða). Uppl. í s. 553 1612. Nýlegt, stækkanlegt eldhúsborð með stálfæti undir miðju og 4 stólar frá GKS úr stáli og við. S. 868 6559. Til sölu borðst.húsgögn frá GP-hús- gögnum: borð, 6 stólar + skápur. Gott verð. 567 5244 / 862 2017. Hnappaharmonika með sænsku gripi í tösku til sölu. Uppl. í s. 861 5999. Úrvals hey til sölu. Góð þjónusta. Þröstur á Þverlæk. S. 896 9968. Allar pizzur af matseðli á 1000 krón- ur sótt. Pizza 67, Háaleitisbraut 68. S. 800 6767. RÚLLUGARDÍNUR. Sparið og komið með gömlu rúllugardínukeflin, rimla- tjöld og sólgardínur. Gluggakappar sf. Reyðarkvísl 12, Ártúnsh., s. 567 1086. BÍLSKÚRSHURÐIR, mótorar ásamt varahlutum í allar gerðir + gormar & fjarstýringar. Halldór, S. 892 7285 / 554 1510. Gefins Rafm.orgel fæst gefins gegn því að vera sótt. Uppl. í 588 4703. Óskast keypt Hæhæ! Ég er öryrki, er ekki einhver sem á tómar dósir og flöskur? Ef svo er, ertu þá til í að gefa mér þær? S. 567 0140. Óska eftir hornsófa, ísskáp með frysti, uppþvottavél og örbylgjuofni ódýrt eða gefins. Á sama stað er bílskúr til leigu. S. 659 0185. Tölvur Til sölu Compaq Evo ferðavél-1 Ghz- 256 Mb minni 20 Gb harður diskur. DVD/CD drif. Verð aðeins 100.000. Ein glæsilegasta ferðatölva sem gerð hefur verið. Sony Vaio Z600LEK-1 árs- 750 Megariða-256 RAM-30G Harða- diskur- Aðeins 1 Kg- Verð 130.000 Vélar og verkfæri Loftpressa til sölu, 850 l, 300 l kútur. Verð 100 þ. Uppl. í síma 660 0600. Til bygginga Vinnuskúr til sölu, ca. 14 m2, selst ódýrt. Uppl. i síma 899 5092. P.G.V auglýsir. Hágæða PVCu gluggar, hurðir, sólstofur og svalalokanir. Kíktu á heimasíðuna www.pgv.is eða hringdu í s. 564 6080 eða 699 2434. pgv@pgv.is Fyrirtæki Blóma- og gjafavöruverslun til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 692 7170. Þjónusta Hreingerningar Teppahreinsun og almennar hrein- gerningar. Hreingerningafélagið Hólm- bræður. S. 555 4596 og 897 0841. Tek að mér regluleg þrif í heimahús- um og stigagöngum. Er Hússtjórnar- skólagengin. S. 898 9930. Árný. Þvegillinn, stofnað 1969. Hreingern- ingar, bónl. og bónun, þrif. e. iðn.m., flutningsþrif. S. 896 9507 / 544 4446. Stendur þú í flutningum núna og þarft að láta þrífa? Við erum sérfræð- ingar á okkar sviði. Hreinsum einnig teppi og húsgögn. Afsláttur til elli- og örorkuþega Uppl. í 587 1488 eða 699 8779. ERT ÞÚ AÐ FLYTJA? Og alveg búin á því?, Láttu hreingerninguna í okkar hendur. Alhliða ræstiþjónusta fyrir heimili og vinnustaði. Geri föst verðtil- boð. Hreingerningaþjónusta Berg- þóru, s. 699 3301. Óskum eftir að ráða samviskusama konu til ræstinga, þarf að vera vön og geta hafið störf strax. Vinna hefst snem- ma að morgni. Uppl. í Síma 898 9993 Garðyrkja Mosahreinsun - Nú er tíminn!!! Mosa- tæta, klippa tré og hreinsa garða. Ljósa- land Garðyrkjustöð í síma 895 7573. Bókhald Viðskiptafræðingur býður upp á bók- haldsþjónustu og uppgjör, aðstoð við fjármál og greiðsluáætlanir, innkaup og innkaupaáætlanir, birgðir og birgðaeft- irlit, skipulag talninga, rýrnun og rýrnun- aruppgjör, starfsmannamál. Góð reynsla. Sanngjörn þóknun, Sími 690 9203 E-mail mago@isl.is ALHLIÐA bókhalds- og uppgjörsþjón- usta Traust þjónusta á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 511 2930 og á www.bokhald.com Fjármál Offshore reikningur með korti, allir aðil- ar samþykktir kíktu á og sæktu um á vefsíðunni. http://ibc-hol- land.com/HJGLOBAL Ráðgjöf FJÁRMÁL-LAUSNIR. Ertu í greiðslu- erfiðleikum? Tökum að okkur að end- urskipuleggja fjármál einstaklinga og smærri fyrirtækja, þ.m.t samninga um vanskil og hagstæðari greiðslubyrði. 3 Skref ehf. Lágmúla 9. S. 533 3007. GREIÐSLUERFIÐLEIKAR. Viðskipta- fræðingur aðstoðar við samninga í banka, við lögfræðinga og aðra. Sjáum um að greiða reikningana, nauðungar- sölur og gjaldþrot. Færum bókhald. Fyr- irgreiðsla og ráðgjöf. 13 ára reynsla. S. 660 1870, for@for.is, www.for.is Málarar Þarftu að láta mála? Málarar geta bætt við sig verkefnum inni sem úti. Komum á staðinn og gerum föst verðtilboð að kostnaðalausu. Vanir menn, vönduð vinnubrögð. Sími 846 2164. Húsamál- un ÓB. Varist fúskara. GETUM BÆTT VIÐ OKKUR VERKEFN- UM í málningar- og viðhaldsvinnu. Van- ir menn og vönduð vinnubrögð. Tilb./tímav. S. 896 5758. Meindýraeyðing MEINDÝRAEYÐING HEIMILANNA, öll meindýraeyðing f. heimili og húsfélög. Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S. 822 3710. Búslóðaflutningar Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560. Allar stærðir bíla alla daga vikunnar. Aukamaður ef óskað er. Stór bíll 899 2213, millib. 692 7078. Ódýrastir. Húsaviðgerðir Smiður getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 869 1698. Tek að mér alla almenna trésmíða- vinnu. Sanngjarnt verð, vönduð vinna. Full réttindi. Sími 848 4031. Smiður getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í 896 1014. Lása- og hurðaviðgerðir, glerjun og gluggaviðgerðir. Glugga- og hurðaþjón- ustan, S. 895 5511. TRÉGAUR EHF. Parket, innréttingar, gluggar, hurðir, þök, sólpallar og öll al- menn trésmíði. S 898 6248 eða tre- gaur@simnet.is LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því! Þéttingar og húðun með hinum frá- bæru Pace-þakefnum. Uppl. í S. 699 7280. Tölvur TÖLVUVIÐGERÐIR frá 1.950.- upp- færslur frá 15.900.- komum á staðinn, sækjum, sendum, gerum föst tilboð. KK Tölvur Reykjavíkurvegi 64. S. 554 5451 www.kktolvur.is Dulspeki-heilun Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila- spá, draumar og huglækningar. Frá há- degi til 2 eftir miðn. Hanna, s. 908 6040. Snyrting HÁRGREIÐSLUSTOFAN EDDA er flutt að Langholtsvegi 186. Góð þjónusta, gott verð. Sími 553 6775. Spádómar DULSPEKISÍMINN 908-6414, Kl 10- 24. Hvað viltu vita? Spámiðillinn Yrsa í beinu sambandi. Hringdu núna! (ATH ódýrara f.h í síma 908-2288) Birgitta Hreiðarsdóttir - miðill. Miðl- un, heilun, sálarteikningar, netspá, símaspá. Mínútan kostar aðeins kr. 100,- Tek einnig í einkatíma heim eða hjá Sálarrannsóknarfélagi Íslands. Uppl. S: 564-3880/848-5978 eða birg@is- holf.is ÖRLAGALÍNAN 595 2001 / 908 1800. Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma- ráðningar. Fáðu svar við spurningu morgundagsins. Sími 908 1800 eða 595 2001 (Vísa/Euro). Opin frá 18-24 alla daga vikunnar. Skemmtanir : Leikum gömlu góðu lögin ykkar : á árshátíðum-þorrablótum og : afmælisveislum-brúðkaupum. : Garðar Guðmunds. s. 5674526 8984805 : Ólafur M. Ásgeirs., s. 6994418 5531483 BÓKHALD - UPPGJÖR Framtöl - vsk - launaskýrslur og öll fjármálaráðgjöf fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Við komum röð og reglu á pappírana og fjármálin. Hringdu strax. Ráðþing símar 511 1662 og 896 2694. Servida Tilboð 1: 48 wc rúllur OG 24 eld- húsrúllur 2.000 kr. Tilboð 2: 64 wc rúllur 1.300 kr. Heimkeyrsla innifal- in í báðum tilboðum (höfuðborgar- svæðið). Nýttu þér þetta tækifæri og pantaðu strax. Servida Dalshrauni 17 Hafnarfirði S. 517 1616 eða tölvupóstur servida@heimsnet.is. Sjáumst! Þjónusta FÖSTUDAGUR 10. janúar 2003 25 ■ Keypt og selt ■ Þjónusta ■ Heilsasmáauglýsingar ■ Skólar & námskeið ■ Tómstundir & ferðalög■ Heimilið■ Bílar & farartæki ■ Húsnæði ■ Atvinna ■ Tilkynningarsími 515 7500 Ath! Í nýtt og gamalt viðhaldsfrítt PVC gluggar og hurðir Framtíðar lausn. Kjarnagluggar sf. Sími: 5644714 gluggar@vortex.is Kjarnagluggar.is Góð þjónusta - bestu verðin ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu í Vogahverfi verslunarhúsnæði 262 m2 og lager 290 m2. Áberandi staðsetning við Sæbraut, stór lóð með athafnasvæði og bílastæðum. Framtíðarstaður nálægt væntanlegri Sundabraut. Upplýsingar í síma 8221151. Húsnæði Atvinna 108-23 Bleikargróf Blesugróf Jöldugróf Smiðjuvegur Stjörnugróf 200-58 Bræðratunga Grænatunga Hrauntunga Einnig vantar okkur fólk á biðlista Fréttablaðið óskar eftir blaðberum í eftirtalin hverfi Fréttablaðið — dreifingardeild, Þverholti 9, 105 Reykjavík Sími 515 7520 KVIKMYNDIR Hasarmyndaleikarinn Steven Seagal segir að sér hafi ver- ið hótað af þýsku mafíunni eftir að hann lenti í deilum vegna skemmda sem urðu á glæsihýsi í Berlín sem hann hafði á leigu. Harðjaxlinn hefur nú höfðað mál gegn eiganda hússins og segir hann hafa reynt að beita sig fjár- kúgun. Seagal segist hafa orðið fyr- ir alvarlegum kvíða og tilfinninga- bresti auk þess sem hann hafi ver- ið niðurlægður vegna hótana sem hann fékk vegna skemmdanna. Seagal leigði húsið á meðan hann lék í kvikmyndinni „Half Past Dead“ árið 2001. Hann flutti út í janúar árið 2002 og segist hafa skil- ið eftir afar litlar skemmdir á hús- inu. Annar maður tók síðan húsið á leigu og að sögn Seagal olli hann þeim stóru skemmdum sem eigandi hússins kennir Seagal um að hafa valdið. Mánuði eftir að Seagal flutti út úr húsinu byrjaði hann að fá hótan- ir frá meðlimum í þýsku mafíunni og öðrum undirheimamönnum, að því er kemur fram í málshöfðun- inni. Í júní á síðasta ári voru Julius Nasso, fyrrverandi félagi Seagal, og háttsettur meðlimur Gambino- glæpafjölskyldunnar ákærðir fyrir að beita Seagal fjárkúgun. ■ Steven Seagal: Hótað af þýsku mafíunni SEAGAL Steven Seagal er sakaður um að hafa gengið illa um húsið sem hann leigði í Berlín. KRÚNURAKAÐUR Breski leikarinn Daniel Day-Lewis mætti krúnurakaður til frumsýningar á kvikmynd- inni „Gangs of New York“ í Lundúnum ný- verið. Day-Lewis, sem leikur helsta fúl- mennið í myndinni, hefur verið orðaður við Óskarinn fyrir frammistöðu sína. AP/M YN D

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.