Fréttablaðið - 12.03.2003, Page 17

Fréttablaðið - 12.03.2003, Page 17
17MIÐVIKUDAGUR 12. mars 2003 SÍMI 553 2075 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 Sýnd kl. 5og 8 bi. 16 ára DAREDEVEL 5.30, 8 og 10.15 TWO WEEKS NOTICE kl. 8 og 10.10 SKÓGARLÍF 2 m/ísl.tali kl. 2, 4 og 6 Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10 FRIDA kl. 5.30, 8 og 10.30 bi. 12 ára CHICAGO kl. 5.30, 8 og 10.30 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 bi. 12 ára Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20 bi. 16 ára ÓSKARSSLAGURINN Slagurinn um Óskarsstyttuna í flokki aðalleikkvenna þykir afar spennandi. Leikkonurnar tilnefndu hittust allar í matarboði er Óskarsverðlaunaakademían hélt á mánudag. Þær eru frá vinstri: Diane Lane sem tilnefnd er fyrir „Unfaithful“, Nicole Kidman sem tilnefnd er fyrir „The Hours“, Julianne Moore sem tilnefnd er fyrir „Far from Heaven“, Salma Hayek sem tilnefnd er fyrir „Frida“ og Renée Zellweger sem tilnefnd er fyrir „Chicago“. Julianne Moore er líka tilnefnd í aukaleikkonuflokknum fyrir leik sinn í „The Hours“. Verðlaunaaf- hendingin fer fram þann 23. mars næstkomandi. Það er ekki oft sem bíómyndumtekst að halda manni algerlega föngnum frá upphafi til enda. The Hours en ein slík mynd, í það minnsta í tilviki undirritaðrar. Hér kemur allt saman í þá átt að útkom- an verði frábær bíómynd. Handrit- ið, leikurinn, búningarnir, klipping- in og áfram mætti telja. Myndin, sem byggð er á sam- nefndri Pulitzer-verðlaunasögu Michaels Cunningham, hefur þrjú sögusvið og þrjár aðalpersónur, Virginiu Woolf (Nicole Kidman) sem er að skrifa söguna um frú Dalloway, Lauru Brown (Julianne Moore) sem er að lesa þá sömu sögu og Clarissu Vaughan (Meryl Streep) sem er nokkurs konar frú Dalloway samtímans. Myndin ger- ist á einum degi í lífi kvennanna þriggja og tengingin milli sögu- sviðanna er undirstrikuð með snilldarlegum klippingum. Það er skemmst frá því að segja að leikur aðalleikkvennanna þrigg- ja er með eindæmum. Ég verð þó að viðurkenna að leikur Kidman kom mér mest á óvart. Maður hef- ur ekki séð hana í neinu svipuðu hlutverki áður og hún er ekki einu sinni lík sjálfri sér í útliti. Steinunn Stefánsdóttir Umfjöllunkvikmyndir Ein af þeim bestu THE HOURS Leikstjóri: Stephen Daldry Aðalhlutverk: Nicole Kidman, Juli- anne Moore, Meryl Streep

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.