Fréttablaðið - 12.03.2003, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 12.03.2003, Blaðsíða 18
12. mars 2003 MIÐVIKUDAGUR18 Stolt vinnufélaga Tony Sopranovar sært í síðasta þætti. Þeim rann ítalskt blóðið til skyldunnar þegar afkomendur frumbyggja Ameríku mótmæltu degi Kólumbusar. Þeir gripu til þeirra ráðstafana sem þeir þekkja best til þess að stöðva mót- mæli Indíánanna. Aðferðirnar eru kunnuglegar. Hót- anir og mútur. Tony Soprano sá fljótt að ekki var öllu kostandi til að verja sært stoltið. Hann stoppaði heimskuna í sínum mönnum. Það gera foringjar. Jafnvel þótt þeir séu af sauðahúsi Tony Soprano. Spaugstofan var svo endur- sýnd á eftir. Hún var svo góð í þetta sinn að ég þurfti að láta sýna mér hana tvisvar. Tvisvar. Þeim tekst misvel upp eins og gengur. Mér finnst eins og þeir hafi samt verið að sækja í sig veðrið upp á síðkastið. Kannski að efniviðurinn hjálpi þeim þegar nær dregur kosningum. Fulltrúar yngri kynslóðar stjórnmálamanna ræddu málin í Silfri Egils á sunnudag. Þær um- ræður voru mun yfirvegaðri og málefnalegri en flest pólitísk um- ræða síðustu viku. Vekur vonir um að umræðan geti verið á sæmilegu plani. Umræðuefnið var meðal annars fjárreiður stjórnmálaflokka. Það hlýtur að enda með því að menn sættast á það að hafa sömu reglur hér um greiðslur til stjórnmálaflokka og tíðkast meðal siðmenntaðra þjóða. Er það annars ekki til siðmenning- ar sem við stefnum? Við tækið HAFLIÐI HELGASON ■ fann meiri skynsemi hjá Soprano-fjölskyldunni en í íslenskri pólitík. Soprano og siðmenningin 21.00 Miðnæturhróp 21.30 Joyce Meyer 22.00 Life Today 22.30 Joyce Meyer Á Breiðbandinu má finna 28 erlendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. 18.00 Sportið með Olís Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. 18.30 Western World Soccer Show (Heimsfótbolti West World) 19.00 Fastrax 2002 (Vélasport) Hraðskreiður þáttur þar sem öku- tæki af öllum stærðum og gerðum koma við sögu. 19.30 Meistaradeild Evrópu (Real Madrid - AC Milan) Bein útsending frá leik Real Madrid og AC Milan. 21.40 Meistaradeild Evrópu (Juventus - Deportivo) Útsending frá leik Juventus og Deportivo La Coruna. 23.30 Sportið með Olís Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. 0.00 MAD TV (MAD-rásin) Geggjaður grínþáttur þar sem allir fá það óþvegið. Þátturinn dregur nafn sitt af samnefndu skop- myndablaði sem notið hefur mik- illa vinsælda. 0.55 Creating Nicole (Þokkagyðj- an Nicole) Erótísk kvikmynd. 2.10 Dagskrárlok og skjáleikur 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin Otrabörnin, Sígildar teiknimyndir og Guffagrín. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 19.50 Eldhúsdagur á Alþingi Bein útsending frá almennum stjórn- málaumræðum á Alþingi. 22.00 Tíufréttir 22.20 Handboltakvöld 22.35 Hamingjuleit (1:6) (Happiness) Danny Spencer er að komast á miðjan aldur og reynir með öllum mögulegum ráðum að höndla hamingjuna en það er eins og hún sé alltaf rétt utan seilingar. Meðal leikenda í þessum bresku gamanþáttum eru Paul White- house, Fiona Allen úr Smack the Pony, Mark Heap og Johnny Vegas. 23.05 Geimskipið Enterprise (23:26) (Enterprise) Bandarískur ævintýramyndaflokkur. Aðalhlut- verk: Scott Bakula, John Billingsley, Jolene Blalock, Dominic Keating, Anthony Montgomery, Linda Park, Connor Trinneer og Vaughn Arm- strong. 23.50 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 0.10 Dagskrárlok 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Just Shoot Me (4:22) 13.05 Hanging Up (Lagt á) Samskipti systranna Eve, Georgiu og Maddy og pabba þeirra, hins elliæra Lou, gegnum árin hafa ver- ið heldur snubbótt. Dæturnar eru allar uppteknar af eigin lífi og það er helst Eve sem heyrir hljóðið í gamla manninum annað slagið. En ástandið kallar á umbætur og nú verða systurnar að vera samstíga í lífinu. Með aðalhlutverk fara þau Meg Ryan, Diane Keaton, Lisa Kudrow og Walter Matthau. 2000. 14.35 Tónlist 15.00 Spænsku mörkin 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.40 Neighbours (Nágrannar) 18.05 Spin City (1:22) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður 19.30 Friends 2 (20:24) (Vinir) 20.00 Að hætti Sigga Hall (2:12) 20.30 Dharma og Greg (17:24) 20.55 Coupling (6:9) (Pörun) 21.25 The Mind of the Married Man (3:10) (Órar kvæntra karla) 22.00 Crossing Jordan (2:25) 22.45 Hanging Up (Lagt á) 0.15 Amazing Race 3 (10:13) 1.00 Friends 2 (20:24) (Vinir) 1.20 Spin City (1:22) (Ó, ráðhús) 1.40 Ísland í dag, íþróttir, veður 2.05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 6.00 The Cisco Kid 8.00 Air Bud: Golden Receiver 10.00 Dragonheart 2: A New Beginning (Drekahjarta 2) 12.00 Spaceballs 14.00 Air Bud: Golden Receiver (Hundatilþrif 2). 16.00 Dragonheart 2: A New Beg- innin (Drekahjarta 2) 18.00 Spaceballs 20.00 Primary Suspect 22.00 Crimson Tide (Ógnir í undir- djúpum) 0.00 Reindeer Games (Háska- leikur). 2.00 The Cisco Kid (Cisco-strák- urinn) 4.00 Crimson Tide 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.00 XY TV 20.00 Trailer 20.30 X-strím 21.00 South Park 6 21.30 Crank Yankers 22.03 70 mínútur 23.10 Lúkkið 23.30 Meiri músík 18.30 Innlit útlit (e) 19.30 The Drew Carey Show (e) 20.00 Guinness World Records Fólk er fífl og það sannast hvergi betur en í þessum fjölskrúðugu þáttum þar sem menn reyna að ganga fram af sjálfum sér og öðr- um með skemmtilegum fíflalátum og stundum stórhættulegum. 21.00 Fólk - með Sirrý 22.00 Law & Order 22.50 Jay Leno Jay Leno sýnir fram á keisarans nekt á hverju kvöldi er hann togar þjóðarleið- toga, frægt fólk og bara hversdags- lega vitleysinga sundur og saman í háði. Síðan spjallar hann í róleg- heitum um stjórnmál, kvikmyndir, saumaskap og gæludýrahald við gesti sína sem eru ekki af verri endanum, margverðlaunaðar stjörnur og stuðboltar. Þættinum lýkur yfirleitt á að síkátir söngvarar koma fram. 23.40 Boston Public (e) 0.30 Dagskrárlok Sjá nánar á www.s1.is Siggi Hall Meistarakokkurinn Siggi Hall er mættur aftur á Stöð 2. Þessi landsins skemmtilegasti kokkur gerir víðreist í nýju syrpunni og heimsækir marga spennandi staði. Hann hóf leikinn á heims- meistaramóti matreiðslumanna í Lyon í Frakklandi en í kvöld er kappinn kominn til Þýskalands. Siggi heimsækir bæði Frankfurt og Wiesbaden. Haldið er á veit- ingastaðinn Brick og komið við í frægasta víngerðarhúsi Þjóð- verja, svo fátt eitt sé nefnt. Dag- skrárgerð annast Ingi R. Inga- son. Stöð 2 20.00 Skjár 1 22.00 Law and Order Bandarískur þáttur um störf rann- sóknarlögreglumanna og sak- sóknara í New York. Rannsóknarlögreglumennirnir komast að mjög óvæntum niður- stöðum þegar þeir rannsaka hrikalegar barsmíðar á svörtum manni sem er skilinn eftir í skurði. Það hlýtur að enda með því að menn sættast á það að hafa sömu reglur hér um greiðslur til stjórnmála- flokka og tíðkast meðal siðmenntaðra þjóða. SJÓNVARP HBO-sjónvarpsstöðin ætlar ekki að sitja þegjandi undir stefnu leikarans James Gand- olfini, sem telur sig ekki skuld- bundinn að leika í fimmta árgangi þáttanna um Soprano-fjölskyld- una vegna samningsrofs af hálfu stöðvarinnar. HBO hefur lýst því yfir að stöðin muni stefna Gand- olfini á móti enda muni yfirvof- andi fjarvera leikarans kosta stöðina 100 milljón dollara. „Ef hann mætir ekki til starfa þann 24. mars skuldar hann HBO mikla peninga,“ segir lögmaður sjón- varpsstöðvarinnar og bætir því við að HBO hafi engar áætlanir uppi um að halda framleiðslu þátt- anna áfram án Gandolfinis. Lögmanni Gandolfinis þykir viðbrögð HBO full harkaleg. „Við höfum aldrei sagt að hann muni ekki mæta. Við erum bara að reyna að fá það á hreint hvort stöðin hafi brotið samninginn við hann með því að láta hann ekki vita með góðum fyrirvara að ráð- ist yrði í gerð fimmtu þáttaraðar- innar. Þeim væri nær að svara því frekar en að fara í mál.“ ■ JAMES GANDOLFINI HBO telur kröfur hans óraunhæfar og sér fram á stórtap ef hann mætir ekki til starfa á tilskildum tíma. Soprano-deilan: Gandolfini svarað fullum hálsi

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.