Fréttablaðið - 12.03.2003, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 12.03.2003, Blaðsíða 1
ÁFANGI Frá Kína að Keldum bls. 22 Suðurgötu 10, 101 Reykjavík — sími 515 7500 Miðvikudagurinn 12. mars 2003 Tónlist 14 Leikhús 14 Myndlist 14 Bíó 16 Íþróttir 12 Sjónvarp 18 KVÖLDIÐ Í KVÖLD ALÞINGI Síðustu eldhúsdagsumræð- ur kjörtímabilsins fara fram í kvöld og hefjast klukkan 19.50. Bú- ast má við miklu fjöri enda vart við því að búast að þingmenn láti þetta tækifæri renna sér úr greipum til að heilla kjósendur í aðdraganda kosninga. Eldhúsdagur Stefnt á úrslitakeppnina HANDBOLTI Grótta/KR, sem er í harðri baráttu um laust sæti í úr- slitakeppninni í Esso-deild karla, sækir Stjörnuna heim í Ásgarði klukkan 20. Á sama tíma sækir kvennalið FH Fylki/ÍR heim í Fylk- ishöllinni. Fiskurinn og tæknin RÁÐSTEFNA Fjallað verður um tækni og fiskveiðar á ráðstefnu Verk- fræðingafélagsins og Tæknifræð- ingafélagsins um sjávarútvegsmál. Meðal fyrirlesara eru Ragnar Árnason prófessor og Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra. Ráðstefnan hefst klukkan 13 og er að Engjateigi 9. FRUMSÝNING Leikfélag Kvennaskól- ans í Reykjavík frumsýnir Lýs- iströtu eftir Aristofanes í Austur- bæ við Snorrabraut klukkan 20. Lýsistrata hefur oft verið sett upp en er nú í nútímalegri rappútgáfu. Röppuð Lýsistrata ÍÞRÓTTIR Verður frábær stjóri MIÐVIKUDAGUR 60. tölublað – 3. árgangur bls. 22 AFMÆLI Menn hætta of snemma bls. 12 ÞETTA HELST REYKJAVÍK Suðvestanátt 15- 20 m/sek. og súld með köflum. Hiti 3-8 stig. VEÐRIÐ Í DAG ➜ ➜ ➜ ➜ + + + + Ríkisstjórnin hefur samþykktað félagsmálaráðherra geri samning við Byrgið sem á að tryggja rekstur þess. Því verður væntanlega fundið húsnæði á Efri Brú. bls. 2 Forstjóri Löggildingarstofuvæntir þess að halda starfi sínu þrátt fyrir ávirðingar. Hann vísar til niðurstöðunnar í máli Þorfinns Ómarssonar. bls. 2 Tiltrú rúmlega þriðja hversmanns á Baugi minnkaði í kjölfar atburða síðustu viku sam- kvæmt könnun Fréttablaðsins. bls. 4 Tóbaksrisinn sem lögsækir ís-lensk stjórnvöld vegna varna gegn reykingum hefur þegar lög- sótt írsk og kanadísk stjórnvöld. bls. 6 Rúmlega 2.000 manns hafaþegar skilað skattaframtali sínu á Netinu. Tæpar tvær vikur eru þar til fresturinn rennur út. bls. 8 LÖGGÆSLA Lögreglustjóraembætt- ið í Reykjavík hefur fjárfest í sex Schäfer-hundum sem eiga að standa vaktina með lögreglu- mönnum nótt sem nýtan dag: „Hér voru aðeins tveir hundar en með þessari fjölgun verður hundur á hverri vakt en vaktirn- ar eru fimm talsins,“ segir Þor- steinn Hraundal, lögreglumaður og umsjónarmaður hundanna, sem bindur miklar vonir við nýja starfsfélaga eins og aðrir lög- reglumenn. „Með sprengjuleitar- hundinum verða hundarnir okkar því orðnir sjö talsins,“ segir hann. Þorsteinn Hraundal segir að ekki sé nokkur ástæða til að ótt- ast hundana við eðlilegar aðstæð- ur því þeir séu gæfir nema þeim sé skipað annað: „Þeir bíta ekki nema þeim sé kennt það,“ segir Þorsteinn, sem fagnar því jafn- framt að sérstakur lögreglubíl hafi verið útbúinn fyrir hundana. Það er venjulegur lögreglubíl með rými fyrir tvo hunda og sér- stakri loftræstingu fyrir þá. í þessari bifreið er hægt að aka með hunda hvert sem er með stuttum fyrirvara og beita eins og þarf: „Þessir hundar eru þjálfaðir í öllu sem viðkemur störfum lög- reglumanna; í leit á víðavangi, að rekja spor, leita fíkniefna og svo að verjast hættulegum mönnum,“ segir Þorsteinn og ljóst er að ófriðarseggir í miðbæ Reykjavík- ur geta átt von á nýju og áður óþekktu viðmóti yfirvalda þegar hundunum verður beitt til að stilla til friðar ef og þegar upp úr sýður í hita næturinnar. ■ MIÐAÐ Á MANNFJÖLDA Ísraelskur hermaður sést hér miða hríðskotariffli sínum á hóp Palestínumanna í Hebron á vesturbakkanum í gær. Fólkið virðir fyrir sér rústir húss sem var jafnað við jörðu eftir að einn ísraelskur hermaður lést og fimm særðust í umsátri á mánudag. Lögreglan í Reykjavík: Hundur á hverri vakt SJÁVARÚTVEGSMÁL Níels Ársælsson, skipstjóri og útgerðarmaður Bjarma BA frá Tálknafirði, var í gær ákærður fyrir að fleygja fiski aftur í sjóinn í frægri veiðiferð dagana 3. og 4. nóvember árið 2001. Helstu sönnunargögn ákæruvaldsins eru sjón- varpsupptökur úr veiði- ferðunum þar sem Magnús Þór Hafsteinsson frétta- maður var innanborðs og fylgdist með framvindu mála. Árni Mathiesen sjávarútvegsráðherra hélt því fram að atburðirnir um borð í Bjarma hefðu verið sviðsett- ir. Magnús Þór kærði hann fyrir þær staðhæfingar og fékk ráðherr- ann dæmdan fyrir meiðyrði fyrir undirrétti. Árni hefur áfrýjað mál- inu til Hæstaréttar. Hið skondna í málinu er að eitt vitna í málsvörn ráðherrans er Níels skip- stjóri, sem nú hefur verið ákærður fyrir að fleygja fiski. Í ákæruskjalinu er því lýst að Níels teljist hafa brotið gegn lögum um um- gengni um nytjastofna sjávar þar sem hann hafi ekki hirt eða landað hluta aflans í umræddum veiðiferðum. Þá er því lýst í ákærunni að áhöfn- in hafi hent í það minnsta 53 þorsk- um skömmu eftir veiði þeirra. Aðr- ir í áhöfn Bjarma BA hafa ekki verið ákærðir en bæði útgerðar- maður og skipstjóri Báru ÍS frá Þorlákshöfn, sem einnig voru með sjónvarpsmenn og blaðamenn Morgunblaðsins um borð, hafa samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins einnig verið ákærðir. Níels sagði í samtali við Frétta- blaðið í gær að ákæran kæmi sér ekkert á óvart. „Nú veit ég hvernig Jóni Hregg- viðssyni hlýtur að hafa liðið forð- um daga þegar hann fékk vandar- högg fyrir meintan snærisþjófnað. Vont er þeirra ranglæti en verra er þeirra réttlæti,“ segir Níels, sem við yfirheyrslur hefur sagt að ein- ungis hafið verið fleygt skemmd- um fiski í umræddum veiðiferð- um, sem á umræddum tíma var ekki lögbrot. rt@frettabladid.is AP M YN D Ákærður fyrir að fleygja 53 þorskum Skipstjóra Bjarma BA var birt ákæra ríkislögreglustjóra í gær. Hann segir að sér líði eins og Jóni Hreggviðssyni, sem var húðstrýktur fyrir meintan snærisþjófnað. Auk þess að vera ákærður er skipstjórinn eitt höfuðvitna í málsvörn sjávarútvegsráðherra. „Nú veit ég hvernig Jóni Hreggviðssyni hlýtur að hafa liðið forðum daga.“ VINDUR ÚRKOMA HITI Ísafjörður 15-20 Súld 6 Akureyri 15-20 Rigning 8 Egilsstaðir 20-25 Rigning 7 Vestmannaeyjar 10-12 Rigning 4 Svíar: Leyfa íslensk eftirnöfn STOKKHÓLMUR, AP Útlit er fyrir að Íslendingar sem búsettir eru í Sví- þjóð muni áður en langt um líður fá leyfi til þess að skíra börn sín samkvæmt íslenskum nafnahefð- um. Búist er við því að tillaga þessa efnis verði lögð fyrir sænska þingið í vor. Ef tillagan verður samþykkt fá Íslendingar að sækja um íslensk eftirnöfn fyrir börn sín í stað þess að þurfa að gefa þeim eftirnafn föður síns eða móður. Sænsk yfir- völd vonast til að þessi breyting muni verða til þess að styrkja enn samskipti þjóðanna tveggja. ■ BÖRN AÐ LEIK Íslendingar búsettir í Svíþjóð geta farið að nefna börn sín samkvæmt íslenskum hefðum. 13 fimmtudagur mars 2003 14 föstudagur 15 laugardagur sunnudagur 16 10.00 til 21.00 10.00 til 19.00 10.00 til 18.00 13.00 til 17.00 Fylgir blaðinu í dag NOKKRAR STAÐREYNDIR UM MEÐALLESTUR FÓLKS Á ALDRINUM 12 TIL 80 ÁRA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU ER 69,6% SAMKVÆMT FJÖLMIÐLAKÖNNUN GALLUP Í OKTÓBER 2002. Fr é tt a b la ð ið M o rg u n b la ð ið Meðallestur 25 til 49 ára samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallup frá október 2002 29% D V 80.000 eintök 70% fólks les blaðið Hvaða blöð lesa 25 til 49 ára íbúar á höfuðborgar- svæðinu á miðviku- dögum? 55% 81%

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.