Fréttablaðið - 14.04.2003, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 14.04.2003, Blaðsíða 18
? ? TÓNLIST boxopen 12.00 Norski kórinn Ra Sanglag syngur á hádegistónleikum í anddyri Norræna hússins. Stjórnandi kórsins er Inga Kjæraas. boxopen 18.00 Pólski harmonikuleikarinn Krzysztof Olczak leikur verk eftir Jo- hann Sebastian Bach, Luis Milan, Luis de Narvaez, Vaclav Trondheim, Arne Nordheim og Larry Lake á einleikstón- leikum í Norræna húsinu. Einnig leikur hann tvö verk eftir sjálfan sig. ? ? SÝNINGAR boxopen Helgi Þorgils Friðjónsson er með einkasýningu á Kjarvalsstöðum. Hann sýnir þar eingöngu ný málverk. boxopen Á Kjarvalsstöðum er Ilmur Stefáns- dóttir með sýningu er hún nefnir Mobiler. Þar sýnir hún umbreytt farar- tæki, vídeómyndir og örsögur. boxopen Í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhús- inu, stendur yfir sýning á sovéskum veggspjöldum úr eigu safnsins, sem hafa ekki komið áður fyrir almennings- sjónir. Heilbrigði, hamingja og friður er yfirskrift sýningarinnar. boxopen Björg Örvar er með málverkasýn- ingu í Galleríi Sævar Karls. boxopen Í Hafnarhúsinu stendur yfir einka- sýning Patrick Huse sem nefnist Penetration. Sýningin er síðasti hluti trílógíu sýninga listamannsins, sem fjalla um samband manns og náttúru á norð- urslóðum. boxopen Í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhús- inu, stendur yfir sýning á sovéskum veggspjöldum úr eigu safnsins, sem hafa ekki komið áður fyrir almennings- sjónir. Heilbrigði, hamingja og friður er yfirskrift sýningarinnar. boxopen Þorbjörg Þórðardóttir veflistakona sýnir stór ofin verk í fordyri Hallgríms- kirkju. Hún er einnig með innsetningu í glugga Meistara Jakobs gallerís, Skóla- vörðustíg 5. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. 18 14. apríl 2003 MÁNUDAGUR hvað? hvar? hvenær? 11 12 13 14 15 16 17 APRÍL Mánudagur Þ essa dagana virðist sem óreiðan ráði ríkjum í Kúlunni í Ásmundarsafni. Eygló Harðar- dóttir myndlistarmaður segir þessa óreiðu ekki ósvipaða þeirri óreiðu sem einkennir skynjun okkar á heiminum. Eygló er þriðji listamaðurinn sem fenginn hefur verið til að sýna innsetningu í Kúlunni, sem Ásmundur Sveinsson listamaður byggði á sjötta áratug síðustu aldar. Á undan henni hafa Tumi Magnússon og Finnbogi Péturs- son sýnt í þessu sér- stæða rými. ?Þetta er allt svo- lítið hrátt hjá mér,? segir Eygló. ?Ég reyni að hafa það þannig til þess að halda sem flest- um möguleikum opnum.? Eygló hefur sett upp fjóra fleka úr frauð- plasti út frá veggjum Kúl- unnar. Á flekun- um eru myndir, teikningar og orð. Þar á meðal eru á einum flekanum lýsingar á draum- um, sem Eygló hefur sjálfa dreymt. ?Þetta eru allt saman húsadraumar. Flestir hafa upp- lifað það að hlaupa eftir ein- hverjum rangölum eða verið staddir í helli eða kofa. Allt fer það eftir því hvernig maður er stemmdur hverju sinni og hvað maður er að spegla úr vökuá- standinu.? Eygló segir draumana kanns- ki hliðstæða því hvernig við upp- lifum heiminn í vöku. Við sjáum tákn alls staðar og hlutirnir tengjast innbyrðis, oft með óvæntum og frekar óljósum hætti. Á hinum flekunum eru svo ýmsar myndir, sem Eygló hefur ýmist tekið sjálf eða klippt út úr dagblöðum og tímaritum. ?Þetta er svolítið eins og kort- lagning. Við erum alltaf að bera saman eitthvað, og þetta er eins konar kortlagning á þessum sam- anburði. Ein mynd kallar á aðra og innbyrðis tengjast þær svo á allar á einn eða annan hátt.? gudsteinn@frettabladid.is ? MYNDLISTARSÝNING EYGLÓ HARÐARDÓTTIR Sýnir þessa dagana innsetningu sína í Kúlunni í Ásmundarsafni við Sigtún. Á tjá og tundri VIÐAR HREINSSON É g tek nú ekkert sérstaklega eft- ir því hvernig kaffi er, ætli mér finnist það ekki bara best hjá sjálfum mér. Ég nota Merrild extra dökkan og helli upp á í höndunum. Ég er ekki með poka, hann eyðilagðist hjá mér, þannig að ég verð að notast við pappír- inn. Það er engin sérstök seri- mónía við þetta hjá mér, en ég reyni að passa upp á að kannan sem ég helli í sé heit.? Besta kaffið í bænum 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 VINSÆLUSTU LÖGIN Á FM957 VIKA 15 Scooter WEEKEND 50 Cent IN DA CLUB Junior Senior MOVE YOUR FEET Busted YEAR 3000 Missy Elliott GOSSIP FOLKS Dannii Minogue I BEGIN TO WONDER Nelly feat. Justin Timberlake WORK IT OUT Á móti sól DROTTNINGAR Birgitta Haukdal OPEN YOUR HEART Blu Cantrell BREATHE Íslenski listinn SCOOTER Það er ekki nóg með að Íslandsvinirnir í Scooter hafi fengið aðdáendur sína hér til þess að svitna í Laugardalshöll, því þeir sitja nú líka í toppsæti Íslenska listans. F RÉT T A B L AÐIÐ/RÓB ER T

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.