Fréttablaðið - 14.04.2003, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 14.04.2003, Blaðsíða 22
14. apríl 2003 MÁNUDAGUR Hún ríður ekki við einteymingvitleysan í „Bold and the Beautiful“. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 á morgnana klukkan níu. Vinnandi fólk missir af ósköpunum, enda þátturinn sápa í gegn og vafa- laust ekki ætlaður öðrum en hús- mæðrum, öldruðum og öðrum þeim sem sitja heima á þeim tíma. Ég horfi hins vegar á alla þættina end- urflutta í hádeginu á laugardögum, enda er þetta fólk vinir mínir frá fornu fari. Ég hef þekkt þau öll frá því dætur mínar voru ungar og horfðu reglulega, en ég var þá ung kona á uppleið og hefði aldrei látið það spyrjast út um mig að ég horfði á ekta sápu um miðjan dag. Í þá tíð fylgdist ég með í gegnum þær og hafði einstaka ánægju af því að láta þær túlka fyrir mig þættina á sína vísu. Dæturnar notuðu sterk lýsingarorð um hvað gengi á og það var bölvaður þessi og aumingja hinn. Nú er ég hins vegar ekki lengur ung kona á uppleið heldur allt að því miðaldra kelling. Ætli það sé ekki einmitt þess vegna sem áhugi minn er vakinn að horfa á þessa einstöku þætti. Það besta við þá er að það skiptir litlu máli þó ég missi af viku- skammtinum einn eða tvo laugar- daga. Lítið hefur gerst hjá þessum fallegu, frægu og ríku manneskjum sem alltaf standa í stórræðum. En fyrst og síðast er það endaleysan sem gerir þá skemmtilega. Ég vona að þeir haldi áfram sem allra lengst og á elliheimilinu geti ég horft á hvernig ástalíf Forrester-fjölskyld- unnar gengur. ■ Við tækið BERGLJÓT DAVÍÐSDÓTTIR ■ var í eina tíð ung kona á uppleið og hefði aldrei látið það spyrjast út um sig að hún horfði á endaleysu eins og Bold and the Beautiful. 20.00 Jimmy Swaggart 21.00 Adrian Rogers 21.30 Joyce Meyer 22.00 Life Today 22.30 Joyce Meyer Á Breiðbandinu má finna 28 erlendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. 18.00 Ensku mörkin 19.00 Toppleikir 21.00 Spænsku mörkin 22.00 Gillette-sportpakkinn 22.30 Olíssport Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og er- lendis. 23.00 Ensku mörkin 23.55 Tough Guy (Glæfraspil) Sumir myndu segja að Olive ætti ekkert gott skilið. Hún hélt framhjá eiginmanni sínum sem komst að öllu saman og trylltist, myrti elsk- hugann og framdi svo sjálfsmorð. Það er pískrað um Olive á vinnu- staðnum hennar og einhver er far- inn að elta hana á röndum. Hún hélt að lífið gæti ekki orðið verra en þar hafði hún svo sannarlega rangt fyrir sér. Aðalhlutverk: Heather Graham, Lisa Zane, Paul Herman og Rustam Branaman. Leikstjóri: James Merendino.1995. Stranglega bönnuð börnum. 1.20 Spænsku mörkin 2.15 Dagskrárlok og skjáleikur 13.45 Á ferð og flugi (Up, Up and Away) Gamanmynd um fjölskyldu sem virðist vera ósköp venjuleg en í raun er fólkið ofurhetjur, nema Scott sem er 14 ára. 15.00 Frumskóga-George (George of the Jungle) Aðalhlutverk leika Brendan Fraser, Leslie Mann og John Cleese. e. 16.35 Helgarsportið 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.30 Spanga (23:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Lífshættir spendýra (4:10) 21.05 Vesturálman (4:22) (West Wing) Bandarísk þáttaröð um for- seta Bandaríkjanna og samstarfs- fólk hans í vesturálmu Hvíta húss- ins. Aðalhlutverk: Martin Sheen, Alison Janney, Bradley Whitford, Rob Lowe, John Spencer og Rich- ard Schiff. 22.00 Tíufréttir 22.20 Soprano-fjölskyldan (8:13) 23.15 Spaugstofan 23.40 Markaregn Sýndir verða valdir kaflar úr leikjum helgarinnar í þýska fótboltanum. 0.25 Kastljósið 0.55 Dagskrárlok 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 What about Joan (12:13) 13.00 The Winter Guest (Inn úr kuldanum) Aðalhlutverk: Emma Thompson, Phyllida Law, Sheila Reid. Leikstjóri: Alan Rickman. 1997. 15.00 Ensku mörkin 16.00 Happapeningurinn 16.25 Ævintýri Papírusar 16.50 Lína langsokkur 17.15 Í Erilborg 17.40 Neighbours 18.05 Spin City (14:22) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður 19.30 Friends 3 (13:25) 20.00 Smallville (10:23) 20.45 American Dreams (5:25) 21.30 Three Seasons (Víetnam eftir stríð) Stríðið í Víetnam er á enda en landsmenn eru í sárum. Bandaríski hermaðurinn James Hager er kemur aftur til Víetnams en hann leitar dótturinnar sem hann skildi eftir á örlagastund. Að- alhlutverk: Harvey Keitel, Don Doung, Nguyen Ngoc. 1999. 23.15 Twenty Four (12:24) 0.00 Ensku mörkin 0.55 Baby Blue Marine (Land- gönguliðinn) Aðalhlutverk: Jan- Michael Vincent, Glynnis O’Connor. 1976. 2.25 Spin City (14:22) 2.45 Friends 3 (13:25) 3.05 Ísland í dag, íþróttir, veður 6.10 La Vita E Bella 8.05 Touch 10.00 Crazy In Alabama 12.00 Thing You Can Tell Just by Looking at Her 14.00 La Vita E Bella 16.00 Touch 18.00 Crazy In Alabama 20.00 Thing You Can Tell Just by Looking at Her 22.00 15 Minutes 0.00 The Yards 2.00 I Kina spiser de hunde 4.00 15 Minutes 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.00 XY TV 20.30 Geim TV 21.00 Is Harry on the Boat? 22.03 70 mínútur 23.10 X-strím 0.00 Lúkkið 0.30 Meiri músík 17.45 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 18.30 Leap Years (e) 19.30 Malcolm in the middle (e) 20.00 Survivor Amazon Allt iðar af lífi í frumskóginum við ána mik- ilfenglegu. Þar lifa stærstu kyrki- slöngur heims sælar í grasinu, mannætufiskatorfur synda kátar um djúpin og fuglarnir syngja á hverjum morgni nýjum degi til dýrðar. 21.00 CSI Miami 22.00 Philly Kathleen er fyrsta flokks verjandi, sannur riddari hringborðsins í leit að hinum heila- ga kaleik réttlætisins. Ásamt félaga sínum berst hún harðri baráttu við hrokafulla saksóknara og dómara í von um að fá kerfið til að virka. Kathleen er líka einstæð móðir og barnsfaðirinn jafnframt helsti and- stæðingur hennar og ofurfjandi, sjálfur aðalsaksóknari Fíladelfíu- borgar. Spennandi réttardrama. 22.50 Mótor 23.20 Jay Leno 0.10 The Practice (e) 1.00 Dagskrárlok Sjónvarpið 19.35 Skjár 1 22.00 Will reynir að hindra að maður þurfi að sitja inni en hann var tekinn fyrir að hafa eiturlyf í fór- um sínum. Kathleen fær óvenju- legt stefnumót upp í hendurnar en svo er fyrir að þakka mann- vitsbrekku og demantaþjóf sem er skjólstæðingur hennar. Í öðru máli reynir hún að hjálpa manni sem vill verja sig. Þorsteinn J. heilsar upp á sjón- varpsáhorfendur á sunnudags- kvöldum í hinum sívinsæla spurn- ingaleik Viltu vinna milljón? Þetta er þriðji veturinn sem Viltu vinna milljón? er á dagskrá Stöðvar 2 en hundruð manna hafa sest í há- sætið. Viltu vinna milljón? Hún ríður ekki við einteyming... Philly POLANSKI Í PÓLLANDI Pólski leikstjórinn Roman Polanski hitti stúdenta í háskólanum í Varsjá á föstudag. Það var í fyrsta sinn sem hann átti fund með löndum sínum eftir að hann vann Óskarsverðlaunin sem besti leikstjóri fyrir kvikmynd sína The Pianist.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.