Fréttablaðið - 14.04.2003, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 14.04.2003, Blaðsíða 24
■ Keypt og selt ■ Þjónusta ■ Heilsasmáauglýsingar ■ Skólar & námskeið ■ Tómstundir & ferðalög■ Heimilið■ Bílar & farartæki ■ Húsnæði ■ Atvinna ■ Tilkynningarsími 515 7500 Páll Guðjónsson Gsm 896- 0565 EINSTAKLEGA FALLEGT EINBÝLISHÚS MEÐ GLÆSILEGUM GARÐI. Í húsinu eru 3 svefnherb. Parket og steinflísar á gólfum. Eldhús með nýlegri innr. Húsið er nánast allt endurnýjað, rafmagn, gluggar og danfosskerfi. Bílskúr ný- lega einagraður. Ákveðin sala. Elísabet fasteignamiðlari RE/MAX tekur á móti gestum milli kl.16 og 18 í dag. OPIÐ HÚS – GOÐATÚN 23 Heimilisfang: Goðatún 23 Stærð eignar: 130 fm Bílskúr: 40 fm Byggingarár: 1955 Brunab.mat: 16,2 millj. Áhvílandi: 7 millj. Verð: 20,3 millj. Elísabet Agnarsdóttir, 861 3361/520 9306 elisabet@remax.is REMAX Suðurlandsbraut - Hrafnhildur Bridde lögg. fasteignasali REMAX Þingholt - Sigurbjörn Skarphéðinsson Glæsilegur, nýr sumarbústaður í landi Hallkelshóla í Grímsnesi, ca 68 fm með viðbyggingu sem er í smíðum. Anddyri, kalt búr, þrjú her- bergi, bað og alrými er nýtist sem eldhús, stofa og borðstofa.Vönduð tæki, gólfefni og innréttingar. Kamína í stofu. Stór og skjólgóður pallur með stórum heitum potti. Ræktuð lóð með 6-700 trjáplöntum. Þetta er virkilega vandaður sumarbústaður. SUMARBÚSTAÐUR - GRÍMSNESI Heimilisfang: Hallkels- hólar, Grímsnesi Stærð eignar: 68 fm Byggingarefni: Timbur Verð: 8,5 millj. Birkir Örn Kárason 520-9302/659-2002 - birkir@remax.is Góð samþykkt einstakslingsíbúð (studioíbúð) á jarðhæð í nýlega uppgerði blokk. Stigagangur nýlega málaður og teppalagður. Komið er inn í gott herbergi með plastparketi, góður fataskápur. Gott baðherbergi, flísalagt með ljósum flísum í hólf og gólf. Sturtuklefi og lítil innrétting með innfeldum vaski. Eldhúsið er með ljósri innréttingu, helluborði, ofni og viftu. HRAUNBÆR – REYKJAVÍK Heimilisfang: Hraunbær Stærð eignar: 33 fm Brunabótam.: 4,8 millj. Byggingarefni: Steypa Verð: 6,7 millj. Bílar & farartæki Ford Ranger Double cap, Tdi, 05/00, ek. aðeins 15 þ. km beinskiptur, drátt- ark. 31" dekk, Verð kr. 1.690 þ. áhvílan- di kr. 800 þ. afb. 25 þ. kr. á mán S. 587 1000, Bíldshöfði 10. M- Benz 280 Se, árg. '85, ek. 248 þ. km. ssk. Abs, álfelgur, fjarst. samlæsing- ar, geislaspilari, Nýir demparar, mikið yf- irfarinn. Verð kr. 550 þ. S. 587 1000, Bíldshöfði 10. Toyota Avensis 1600cc, L/B Sol, 08/00, ek. 75 þ. km. beinskiptur, álfelg- ur, geislaspilari, sumar og vetrardekk. Verð kr. 1.290 þ. áhvílandi 900 þ.- afb. 28 þ. á mán. (VU-039) S. 587 1000, Bíldshöfði 10. VW Golf Gti 2000cc, 09/96, ek. 101 þ. km. beinskiptur, loftkæling, 5 dyra. Verð kr. 890 þ. S. 587 1000, Bíldshöfði 10. Plymouth Grand Voyager, V6 3800cc, SE 4x4, árg. '98, ek. 99 þ. km. ssk, 7. manna. Verð kr. 2.190 þ. Tilboðsverð kr. 1.990 þ. Skipti möguleg á ódýrari. S. 587 1000, Bíldshöfði 10. Bílabúð Benna Vagnhöfða 23, 110 Rvk. Sími: 590 2000 Veffang: www.benni.is Daewoo Lanos, 1500 Se, 02/01, ek. 28 þ. km. beinskiptur. 4 dyra, spoiler. Verð kr. 890 þ. S. 587 1000, Bíldshöfði 10. Musso 2900 Tdi Grand Luxe, 09/98 ek. 82 þ. km. beinskiptur, 33" breyttur, Abs, álfelgur, geislaspilari, spólvörn, fjarst. samlæsingar, geislaspilari. Verð kr. 2.050 þ. Skipti möguleg á ódýrari. (PK 170) S. 587 1000, Bíldshöfði 10. Skidoo Scandic 500, 11/97 ek. 8 þ. km. bakkgír, tveggja sæta (góður ferða- sleði). Verð kr. 470 þ. TILBOÐ kr. 390 þ. stgr. S. 587 1000, Bíldshöfði 10. Bílabúð Benna Vagnhöfða 23, 110 Rvk. Sími: 590 2000 Veffang: www.benni.is Patrol 08, 00. 35" breyttur,ek. 54.000 km, einstaklega vel með farinn bíll, verð 3,9. Uppl. í síma 893 0462. BÍLAFLUTNINGABÍLL ALLUR YFIRFAR- INN GÓÐUR BÍLL UPPL. SÍMA 893- 0462 OG 567-8686. Bílastjarnan Bæjarflöt 10, 112 Rvk. Sími: 567 8686 Veffang: BAOTIAN 125 cc nýtt hjól , fæst fyrir 100 út rest á vn verð 390.000 kr. uppl. 893 0462. Bílastjarnan Bæjarflöt 10, 112 Rvk. Sími: 567 8686 Veffang: Bílar til sölu Lítil útborgun SUZUKI BALENO STW 4X4 árg. '98. ek. 82þ r/ö 5g. útborgun: 35þ. lán. 737þ. afb. 22þ. Litla Bílasalan Funahöfða 1, s: 587-7777 og 864-2430 Til sölu Toyota Hiace, árg. '00, ek 55 þ. Uppl. í síma 863 6111. Til sölu Toyota Avensis '98. Ek. 75 þ., verð 1.090 þ. Lán 650 þ. Uppl í s. 892 1880 og 893 7295. Nýr bíll: Ford focus 2002, 11/02. Ek- inn 7 þús. km. Fæst með 400 þús. út og rest á bílaláni ca. 22 þús. pr. mánuð. Upplýsingar í síma 696 9040. Sem nýr Chevrolet Capric Classic, '89, ek. 81 þ. mílur. Uppl. á bílasölunni Bíl- fang, Malarhöfða 2, 567 2000. Mitsubishi Lancer GSL '92. 4 dyra. Lít- ur vel út. Sjálfsk. Sk. '04. Sími 893 0081. Reiðhjól Tökum að okkur allar tegundir reið- hjóla til viðgerða. Reiðhjólaverkstæði. Faxafeni 14, s. 517 2010. Kerrur Kerruöxlar fyrir allar burðargetur með og án hemla, fjaðrir og úrval hluta til kerrusmíða. Fjallabílar, Stál og Stansar, Vagnhöfða 7, Rvk. S. 567 1412. Vinnuvélar Fjölnota vinnuvél JCB T 165 Robot árg. '98 (980.v.s.t), ásamt, göflum og skekkjanlegri tönn. Verð 1.330 þ. án vsk. S. 895 8519. Drifsköft fyrir jeppa, vörubíla, fólks- bíla, vinnuvélar, báta, iðnaðar- og land- búnaðarvélar. Landsins mesta úrval af drifskaftahlutum, smíðum ný - gerum við - jafnvægisstillum. Þjónum öllu landinu. Fjallabílar/Stál og Stansar, Vagnhöfða 7, Rvk. S. 567 1412. Bátar Veiðarfæri! Útgerðarmenn, kynnið ykk- ur hringlínu Indriða, algjör nýjung. Einnig beitingartrekt, Léttir 120. S. 552 4722. Framleiðum sjó- og vatnabáta, einnig heitapotta með lokum. Plastverk-fram- leiðsla ehf. Símar 423 7702, 861 7713, 861 7714 og simnet.is/evi Bílaþjónusta Vatnskassar, bensíntankar, pústkerfi, varahlutir og hjólbarðaþjónusta. BÍLAÞJÓNNINN, Smiðjuvegi 4a, Græn gata. S. 567 0660/ 899 2601. Aukahlutir í bíla ******** 565-9700 ******** AÐALPARTASALAN. KAPLAHRAUNI 11 ÞETTA ER ALGER DELLA. Kr. 995 og þú færð myndina af bílnum frítt á Delludögum. Af- greiðsla Fréttablaðsins Suðurgötu 10 er opin mán.-fim. 9-19 og fös. 9-18. Þú færð afsal og tilkynningu um eigendaskipti í afgreiðslunni. TAKTU ÞÁTT Í DELLUNNI. 14. apríl 2003 MÁNUDAGUR FÓLK Hinn fimmtán ára gamli Tom Felton segir að börn bresti í grát við það eitt að líta hann aug- um. Pilturinn leikur Draco Mal- foy, erkifjanda Harry Potter, og er því þekktur sem illmenni á meðal ungra aðdáenda galdra- piltsins. Svo virðist því sem Tom Felton standi sig aðeins of vel í hlutverki Draco. „Krakkar um sex ára og yngri þola mig ekki,“ segir hann. „Þau verða hrædd og byrja að gráta. Sum þeirra verða alveg dauð- skelkuð við það að sjá mig. Jafn- vel börn leikstjórans Chris Col- umbus urðu smeyk þegar þau hittu mig í fyrsta skiptið. Ég tek þetta inn á mig af því að ég er alls ekki svona í raunveruleikan- um. Þetta er þó sönnun þess að ég hef staðið mig vel í vinnunni.“ Vitað er að ein persóna í Harry Potter-bókunum lætur líf- ið í næstu bók. Tom Felton óttast að það verði hann. „Mér finnst eins og persónan mín stefni hraðri leið í blóðugan dauða,“ sagði hann. Tökur á þriðju Harry Potter- myndinni hefjast í næsta mán- uði. Hún er svo væntanleg í bíó næsta sumar. ■ TOM FELTON Ekki vinsæll hjá börnunum. Leikarinn Tom Felton: Börn bresta í grát við það að sjá hann SCOOTER Það var nánast fullt á tónleika þýsku eróbikkteknósveitarinnar Scooter í Laugardalshöll á föstudagskvöld og virtist fólk skemmta sér vel. Allt snerist um það eitt að fá fólk til þess að dansa og varð höllinn eins og skemmtistaður á Ibiza þetta kvöld. FRÉTTAB LAÐ IÐ /B ILLI 24

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.