Fréttablaðið - 22.04.2003, Síða 22

Fréttablaðið - 22.04.2003, Síða 22
Jæja, loksins kemur ný og ferskstelpurokkplata í plötubúðirnar. The Kills leika alvöru töffararokk sem sækir áhrif sín til P. J. Harvey og The Velvet Underground og á því fullt erindi í bandarísku rusl- rokkbylgjuna sem nú þegar hefur fært okkur The White Stripes, The Strokes, Hot Hot Heat frá Kanada og hina dönsku The Raveonettes. Blúsáhrifin eru þó mun sterkari hjá The Kills en öðrum sveitum úr sömu bylgju. Eins og hjá áður- nefndum sveitum er notkun tölva hjá The Kills líklegast harðbönnuð. Þessi skemmtilegi dúett er mannaður bandarísku stúlkunni VV (réttu nafni Alison Mosshart) sem var áður í pönksveitinni Discount frá Flórída og Bretanum Hotel (réttu nafni Jamie Hince). Þau hófu samstarf sitt á því að senda kassetur með lagabútum á milli sín sem þau hljóðrituðu söng, gítar og trommur ofan á og sendu til baka. Þessi vinnuaðferð reyndist þeim of tímafrek og fluttist VV því til Bretlands, þaðan sem sveitin starfar núna. Gítarpælingar á þessari plötu eru afbragð. Lagasmíðar eru hress- andi og platan vinnur á við hverja hlustun. Sem frumraun er þetta mjög vel af sér vikið. Það virðist vera að myndast ný kynslóð rokk- ara sem leggur meiri áherslu á lagasmíðar en úthugsaðar útsetn- ingar. Það hljómar eflaust skemmtilega, en The Kills er sprelllifandi sveit. Birgir Örn Steinarsson Sharon Osbourne sagði í viðtali ámiðvikudag að hún hefði óttast að hún væri kjálkabrotin eftir slagsmálin sem hún lenti í á veit- ingahúsi í Los Angeles í síðustu viku. Konan sem Osbourne lenti í slag við heitir Renee Tab og vinn- ur sem umboðsmaður í glæsibæn- um. Osbourne, sem segist þurfa að fara í róttæka tannaðgerð eftir at- burðinn, hefur kært konuna fyrir líkamsárás. Umboðskonan hefur líka kært Sharon fyrir líkamsárás. Leikarinn Russell Crowe hafðivíst svo mikl- ar áhyggjur af því að fjölmiðlar myndu spilla brúðkaupi hans og Danielle Spencer að hann skrifaði fréttatil- kynningarnar sem sendar voru út að athöfninni lokinni sjálfur. Fyrir brúðkaupið reyndi hann að fá yfirvöld til þess að samþykkja að banna flugum- ferð yfir búgarði sínum á meðan athöfninni stóð en án árangurs. 22. apríl 2003 ÞRIÐJUDAGUR22 SHANGHAI KNIGHTS kl. 3 og 5.30 CONFESSIONS. bi 14 kl. 10.40 ABRAFAX m/ísl.tali kl. 2, 4 og 6 MAID IN MANHATTAN kl. 10.20 SKÓGARLÍF 2 m/ísl.tali kl. 4 TWO WEEKS NOTICE kl. 6 THE HUNTED b.i. 16 kl. 5.50 og 8 GULLPLÁNETAN m/ísl.tali kl. 4 CRADLE b.i. 16 kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 1.40, 3.45, 5.50, 8 og 10.10Sýnd kl. 8 og 10.40 - bi 14 Sýnd í lúxus kl. 4, 6.30 og 9.30 Sýnd kl. 6 og 9 b.i. 14 kl. 46 og 8NÓI ALBINÓI kl. 68 FEMMES kl. 5.45 og 10THE CORE kl. 10.15ADAPTATION Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10 b.i. 16 Sýnd í lúxus kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10 Sýnd kl. 6, 8 og 10 b.i. 14 ára THUNDERPANTS kl. 2 og 4 25th HOUR kl. 10.10 4DIDDA OG DAUÐI KÖTTURINN Sýnd kl. 6, 8 og 10 NATIONAL SECURITY bi 12 kl. 2, 4 og 6 Umfjölluntónlist Madonna heitir réttu nafniMadonna Louise Veronica Ciccone og fæddist í bænum Rochester í Michigan í Bandaríkj- unum þann 16. ágúst árið 1958. Hún fluttist til New York árið 1977 með þann draum í maganum að gerast ballettdansari. Hún komst snemma í diskódanshóp og steig með honum sín fyrstu skref í poppinu árið 1979. Þá var hún ráðin sem dansari og bakraddasöngkona fyrir The Pat- rick Hernandez Revue sem átti diskóslagarann „Born to Be Alive“ löngu eftir að diskóið var dautt. Í laginu má auðveldlega greina rödd Madonnu í bakröddunum. Eftir nokkur stutt ævintýri með hljómsveitum ákvað Madonna að vinna sjálfstætt og komst á samn- ing hjá Sire-útgáfunni árið 1982. Fyrstu tvær smáskífur hennar, „Everybody“ og „Physical Attract- ion“, fengu ekki brautargengi í út- varpi en urðu báðar vinsælar á dansgólfum næturklúbbanna. Fyrsta breiðskífa Madonnu hét einfaldlega „The First Album“ og kom út í september árið 1983. Þriðja smáskífa hennar, „Holiday“, komst svo mánuði eftir það á topp 40 vinsældalistans í Bandaríkjun- um. Fjórða smáskífan, „Border- line“, varð fyrsta lag Madonnu til þess að komast inn á topp tíu list- ann. Hún steig skrefinu lengra með annarri breiðskífu sinni, „Like a Virgin“, sem kom út í lok árs 1984, og hóf strax að markaðssetja sig sem kyntákn að eigin frumkvæði. Notkun hennar á krossum og kaþ- ólskum talnaböndum fór sérstak- lega fyrir brjóstið á þeim allra við- kvæmustu. Madonna komst svo al- mennilega í heimspressuna þegar lag hennar „Like a Virgin“ sló í gegn. Framhaldið af ævintýrinu ættu flestir að þekkja. Madonna hefur haft beittar skoðanir á hlutunum og aldrei setið á þeim. Hún hefur oftast tjáð skoð- anir sínar í gegnum tónlist sína og barist fyrir aukinni víðsýni og breyttri heimsmynd, hvort sem hún er að berjast gegn andlegri heftun í kynlífs- og trúarmálum, eins og á níunda og tíunda áratugn- um, eða friðsælari lausnum í heimsmálum og hugarfarsbreyt- ingum í leit manna að lífsgæðum eins og nú. biggi@frettabladid.is Fréttiraf fólki Leikarinn Will Smith segist ekkihafa mætt á Óskarsverðlauna- afhendinguna vegna þess að honum hafi ekki fundist það við hæfi að skemmta sér á meðan banda- rískir hermenn væru í miðjum stríðsátökum. Hann segist einnig vera afar ánægður að vera ekki í for- setastólnum þessa dagana. Hin kasólétta söngkona Ms.Dynamite bætti verðlaunum á arinhillu sína á miðvikudaginn er hún var valin söngkona ársins í Bretlandi af hlustendum Capital FM-útvarpsstöðvarinnar. Á einu ári hefur hún m.a. unnið Brit, Mofo og Merc- ury- verð- launin. Cold- play og strákasveitin Blue voru á meðal verðlaunahafa á hátíðinni. Mikið hefur verið skrifað umkvikmyndastjörnuna Tom Cruise í nýsjálenskum blöðum þessa daganna. Ástæðan er sú að hann er þar við tökur á myndinni „The Last Samurai“ sem gerð er af leikstjóranum Edward Zwick. Leikarinn hef- ur alltaf haft það orð á sér að vera einstaklega vinalegur. Hann var m.a. spurður að því í út- varpsviðtali hvort hann væri ekki orðinn hundleiður á því að vera alltaf svona vinalegur? Spurningin kom svolítið flatt upp á leikarann. kl. 4DIDDA OG DAUÐI KÖTTURINN kl. 10THE PIANIST kl. 8.151. APRÍLL kl. 8CHARLOTTE GREY ■ TÓNLIST MADONNA Segist hafa fundið hamingj- una í fyrsta skiptið á ævinni. Orðin tveggja barna móðir og ábyrgðarfull húsfrú. Konan sem breytti heiminum Í dag kemur út níunda hljóðversbreiðskífa Madonnu, „American Life“. Drottning poppsins er 44 ára, hefur setið í hásæti sínu í ein 20 ár og krúnan virðist ekki vera byrjuð að halla á höfði hennar. Sprelllifandi frumraun THE KILLS: KEEP ON YOUR MEAN SIDE

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.