Fréttablaðið - 30.04.2003, Qupperneq 30
30. apríl 2003 MIÐVIKUDAGUR
Pólitíkin heldur áfram að tröll-ríða öllu í fjölmiðlunum. Sjálf-
stæðismenn virðast ætla að
spara Davíð Oddsson. Sendu
Björn í kjördæma-
þáttinn í Reykja-
vík norður. Enda
þótt sparnaður sé
almenn dyggð get-
ur hún haft slæm-
ar afleiðingar.
Þannig fór alla-
vega um fínu
gæsalifrarkæfuna
hennar ömmu
minnar. Sumsé, þetta var foié
gras af fínustu sort. Það þurfti
tilefni til þess að opna slíka eðal-
dós. Tilefnið lét hins vegar á sér
standa og þegar dósin var loksins
opnuð var kæfan ónýt. Þetta hafa
margir kennt á eigin ísskáp.
Ég horfði á Silfur Egils. Hans
Kristján Árnason, Svanborg Sig-
marsdóttir og Hanna Birna Krist-
jánsdóttir ræddu stöðuna í pólitík-
inni. Svanborg kom geysilega vel
út úr þessum þætti. Rökvís og
með mikinn sjónvarpssjarma.
Hans Kristján er mikill séntil-
maður og dró sig fullmikið í hlé.
Var of kurteis við Hönnu Birnu,
sem hafði ekki til þess unnið.
Hanna Birna missti sig hvað
eftir annað í hneykslan á heimsku
samviðmælenda sinna. Það hefði
mögulega getað gert sig ef þau
Hans Kristján og Svanborg væru
einhverjir asnar. Svo er ekki og
þetta varð fýlulegt og kjánalegt.
Dáldið úldið. Ég sem hélt að allur
Sjálfstæðisflokkurinn væri búinn
að ganga í stjórnmálaskóla flokks-
ins. ■
Við tækið
HAFLIÐI HELGASON
■ veltir því fyrir sér hvert sé
geymsluþol stjórnmálamanna í
kosningabaráttu.
Geymsluþol stjórnmálamanna
20.00 Kvöldljós
21.00 Bænastund
21.30 Joyce Meyer
22.00 Benny Hinn
22.30 Joyce Meyer
Á Breiðbandinu má finna 28
erlendar sjónvarpsstöðvar sem
seldar eru í áskrift og þar af eru
6 Norðurlandastöðvar. Að auki
sendir Breiðbandið út flestar ís-
lensku útvarpsrásirnar ásamt 10
erlendum tónlistarrásum með
mismunandi tónlistarstefnum.
18.00 Olíssport Fjallað er um helstu
íþróttaviðburði heima og erlendis.
18.30 Western World Soccer Show
(Heimsfótbolti West World)
19.00 Traders (20:26) (Kaupahéðnar)
Kanadískur myndaflokkur um fólkið í
fjármálaheiminum. Hér er það hraði og
spenna sem einkennir allt. Lífið snýst um
næsta samning og öllum brögðum er
beitt.
20.00 Valentine’s Day (Uppgjörið)
Toni Denisio er vitni í stóru sakamáli en
neitar að þiggja lögregluvernd. Leyni-
löggurnar Jack Valentine og Phil Kelly
lenda þó engu að síður í því að gæta
hans. En allt kemur fyrir ekki og Toni er
drepinn. Nú hafa þeir félagar tíu daga til
að finna morðingjann ef þeir vilja halda
vinnunni. Aðalhlutverk: Mario Van
Peebles, Zerha Leverman, Randy Quaid
og Rae Dawn Chong. Leikstjóri: Duane
Clark. 1998. Stranglega bönnuð börnum.
21.30 Olíssport Fjallað er um helstu
íþróttaviðburði heima og erlendis.
22.00 Úrslitakeppni NBA Bein út-
sending.
0.30 Emmanuelle 6 Erótísk kvikmynd.
Stranglega bönnuð börnum.
1.50 Dagskrárlok og skjáleikur
15.05 Kosningar 2003 - Norðaustur-
kjördæmi Endursýndur þáttur frá sunnu-
degi.
16.05 Kosningar 2003 - Reykjavík
norður Endursýndur þáttur frá sunnu-
degi.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið - Kosningar 2003 Sjá
nánari upplýsingar um kosningadagskrá
Sjónvarpsins og Útvarpsins á vefslóðinni
www.ruv.is/kosningar.
20.10 Ed (8:22)
21.00 At Umsjón: Sigrún Ósk Kristjáns-
dóttir og Vilhelm Anton Jónsson. Dag-
skrárgerð: Helgi Jóhannesson og Hjördís
Unnur Másdóttir.
22.45 Landsleikur í fótbolta Sýndur
verður leikur Þýskalands og Sambands-
ríkis Serbíu og Svartfjallalands sem fram
fór fyrr um kvöldið.
0.20 Kastljósið - Kosningar 2003
Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöld-
ið.
1.00 Dagskrárlok
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi
9.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi (Þolfimi)
12.40 Coyote Ugly Aðalhlutverk: Tyra
Banks, Piper Perabo, Adam Garcia, John
Goodman, Maria Bello. 2000.
14.15 Reba (10:22)
14.35 Tónlist
15.00 Spænsku mörkin
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.40 Neighbours
18.05 Spin City (22:22)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður
19.30 Friends 3 (21:25)
20.00 Að hætti Sigga Hall
20.30 Dharma og Greg (24:24) Þar
sem þau eru veðurteppt í snjóbyl þræta
Dharma og Greg um barnauppeldi og
foreldrar þeirra halda uppteknum hætti.
20.55 Coupling (4:7) (Pörun) Sally er
furðu lostin þegar Patrick mætir heim til
hennar klukkan þrjú að nóttu til að losa
hana við kónguló. Í ljós kemur að hann
dreymdi neyðarkall hennar. Við rifjum
upp hvernig þau kynntust fyrst og hvers
vegna þau hafa aldrei náð alveg saman...
enn sem komið er.
21.30 The Mind of the Married Man
(10:10) Micky leggur til hjónabandsráð-
gjöf í von um að geta dregið Donnu aftur
inn í hjónabandið og Jack reynir að tala
sig aftur inn til Biöncu.
22.00 True Blue Aðalhlutverk: Tom
Berenger, Lori Heuring, Pamela Gidley.
2001. Stranglega bönnuð börnum.
23.40 Coyote Ugly Sjá nánar að ofan.
1.15 Spin City (22:22)
1.35 Friends 3 (21:25)
1.55 Ísland í dag, íþróttir, veður
2.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
6.05 Bounce
8.00 The Luck of the Irish
10.00 Dragonheart 2: A New Beginning
12.00 White Fang
14.00 Bounce
16.00 The Luck of the Irish
18.00 Dragonheart 2: A New Beginning
20.00 Lucky Numbers
22.00 Crimson Tide
0.00 The French Connection
2.00 Victim of the Haunt
4.00 Lucky Numbers
7.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
19.00 XY TV
20.00 Trailer
21.00 South Park 6
21.30 Crank Yankers
22.03 70 mínútur
23.10 Lúkkið
23.30 Meiri músík
18.30 Innlit útlit (e)
19.30 According to Jim (e)
20.00 Guinness World Records Sjáið
fullorðið fólk dansa á línu, sjúga spagettí
upp í nefið, jórtra, borða úr, henda sér
fram af byggingum og margt fleira sem
sýnir hvað iðjuleysi hefur í för með sér.
21.00 Fólk - með Sirrý Fólk er þáttur
um allt sem við kemur daglegu lífi Ís-
lendinga og Fólki er ekkert mannlegt
óviðkomandi; þar verður meðal annars
rætt um tísku, heilsu, kjaftasögur, for-
dóma, mannleg samskipti auk þess sem
málefni vikunnar verður að venju krufið
til mergjar af sérfræðingum, leikmönn-
um og áhorfendum. Skollaleikurinn með
Árna Pétri verður á sínum stað og tekur
á sig ýmsar myndir.
22.00 Law & Order Lennie Briscoe er
töffari af gamla skólanum, lögga sem
kallar ekki allt ömmu sína. Hann vinnur
með hinum geðuga Reynaldo Curtis við
að rannsaka glæpi, yfirheyra grunaða og
herja á illmenni út um borg og bý. Jack
McCoy saksóknari og aðstoðarmenn
hans vinna síðan úr málunum, sækja
hina grunuðu til saka og reyna að koma
þeim í fangelsi.
22.50 Jay Leno
23.40 Boston Public (e)
0.30 Dagskrárlok Sjá nánar á
www.s1.is
Morð á símavændiskonu leiðir
til þess að lögreglan rannsakar
samband ungs karlmanns við
tvær eldri konur.
Skjár 1
22.00 Stöð 2 20.00
Siggi Hall í
Boston
Gleðigjafinn Siggi Hall er enn á
faraldsfæti. Hann hefur gert víð-
reist í Evrópu og heimsótt marga
staði í Frakklandi, Þýskalandi og
á Ítalíu undanfarnar vikur. Hann
er hins vegar kominn vestur yfir
haf og hefur kíkt á forvitnilega
staði í Washington og New York.
Í þætti kvöldsins heimsækir
meistarakokkurinn hins vegar
Boston. Hann skreppur m.a. á
uppáhaldsveitingastaðinn sinn
og heilsar upp á íslenskan bak-
ara sem gerir það gott með ást-
arpunga og ömmusnúða.
Law and
Order
■
Svanborg kom
geysilega vel út
úr þessum
þætti. Rökvís og
með mikinn
sjónvarps-
sjarma.
HEADBANGERS BALL
Þátturinn var vinsæll kvöldþáttur á árunum
1987-1995 og snýr nú aftur vegna fjölda
áskorana.
„Slammhausar“ á MTV:
Aftur á
dagskrá
SJÓNVARP Tónlistarsjónvarpsstöð-
in MTV2 í Bandaríkjunum hefur
tilkynnt að þungarokksþátturinn
„Headbangers Ball“ verði tekinn
aftur á dagskrá. Það þykir afar
líklegt að evrópskir frændur
þeirra taki upp á því að sýna þátt-
inn líka.
Þátturinn hóf göngu sína árið
1987 og var á dagskrá í átta ár.
Vegna vaxandi vinsælda þunga-
rokks í heiminum varð stöðin að
láta undan þrýstingi „slamm-
hausa“.
Aðrir nýir þættir á dagskrá
MTV eru „Track 2“ þar sem tón-
listarmenn tala um myndbönd sín
og „Nose Dive“ þar sem fyrrum
stjörnur segja frá því hvernig fer-
illinn fór niður í ræsið. ■
Veiðifélag Elliðavatns
Veiðifélag Elliðavatns
Stangaveiði á vatnasvæði Elliðavatns hefst 1. maí.
Veiðileyfi eru seld á Vatnsenda og Elliðavatni.
Á sömu stöðum geta félagar úr Sjálfsbjörgu,
unglingar ( innan 16 ára aldurs ) og ellilífeyrisþegar
úr Reykjavík og Kópavogi, fengið afhent veiðileyfi
án greiðslu.