Fréttablaðið - 30.04.2003, Blaðsíða 34
30 30. apríl 2003 MIÐVIKUDAGUR
■ ■ Hreingerningar
■ ■ Ræstingar
Þú gengur betur um í skóm frá UN
Iceland, Mörkinni 1. Sími 588 5858. Út-
salan byrjuð. 50% afsláttur af öllu.
■ ■ Garðyrkja
Tökum að okkur hellulagnir og aðrar
lóðaframkvæmdir. Vönduð vinna og
vanir menn. Uppl. í síma 821 8187.
X-S, X-B, X-D, X-U, X-F, X-N ???
Hmmm... erfitt að segja!! En ef þig vant-
ar garðslátt þá segjum við ,,X-G" fyrir
Garðar best, S. 698 9334. Við sláum fyr-
ir alla!
Mosatæting, mosahreinsun. Tökum
að okkur að mosatæta og hreinsa burt
mosa, bera á áburð og sá grasfræum.
Ljósaland, s. 895 7573, 847 4059.
Beðahreinsun, garðvinna. Tökum að
okkur beðahreinsun, kantskurð, illgres-
iseyðingu. Ljósaland, S. 895 7573, 847
4059.
Garðyrkja-Trjáklippingar. Nýbygging
lóða, hellulagnir, grjóthleðslur, sólpallar,
girðingar, túnþökulögn, sláttur. Kilppi
tré og runna og felli tré. Láttu fagmann
vinna garðinn þinn. Fljót og góð þjón-
usta. Jóhannes garðyrkjumeistari, s. 894
0624/849 3581.
Heimilisgarðar leggja hellur, varma-
lagnir, snyrta beð, runna, fella tré, og
mfl. Skúli 822 0528
Holtagrjót ! 70 stk Holtagrjót til sölu
!Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma
892 1164.
Trjá- og runnaklippingar, plöntun og
viðhald garða. Ágúst Eiríksson skrúð-
garðyrkjumeistari, s. 896 6065.
Garðaþjónusta! Klippi og felli tré, ein-
nig önnur garðverk. Fljót og góð þjón-
usta. Garðaþjónusta Hafþórs, sími 897
7279.
■ ■ Bókhald
Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga og
einstaklinga í rekstri. Örugg og góð
þjónusta -yfir 20 ára reynsla. Uppl. í
síma 557 3977.
■ ■ Fjármál
Framtalsaðstoð, bókhald og uppgjör
fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Mikil
reynsla og vönduð vinnubrögð. Próf-
steinn ehf. Sími 520 2042 og 863
6310.
■ ■ Ráðgjöf
ERTU Í GREIÐSLUERFIÐLEIKUM? Sjá-
um um að semja við banka, sparisjóði,
lögfræðinga og aðrar stofnanir og ýmis-
legt fleira, fyrir eintaklinga og smærri
fyrirtæki. Ráð ehf, Ármúla 5. Sími 533
1180.
■ ■ Meindýraeyðing
Starrahreiður, fjarlægi starrahreiður
og eitra fyrir fló, góður frágangur. Sími
822 0400.
MEINDÝRAEYÐING HEIMILANNA, öll
meindýraeyðing f. heimili og húsfélög.
Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S.
822 3710.
■ ■ Búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrir-
tækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll.
Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560.
555-1111 www.sendibilastod.is Allir
almennir flutningar. Toppþjónusta í
40 ár. Símsvari kvöld og helgar.
■ ■ Húsaviðhald
Húsasmiður auglýsir. Þarftu að láta
skipta um rennur, glerja eða mála þak-
ið? Tilboð, tímavinna. S. 553 2171.
Múrviðgerðir, flísalagnir, steinsögun,
helllulagnir og allt annað viðhald við
húseignir. Tilboð/tímavinna. Uppl. í s.
892 5545.
Steinsögun og Kjarnaborun. Smíðum
glugga, opnanleg fög og hurðir. Einnig
allt annað viðhald. Tilboð, tímavinna.
Fagmenn, 20 ára reynsla. S. 892 5545.
■ ■ Stífluþjónusta
Fjarlægum stíflur úr WC, vöskum og
fl. Röramyndavél og viðgerðir á frá-
rennslislögnum. Stífluþjónusta Geirs, s.
697 3933.
■ ■ Húsaviðhald
LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því!
Þéttingar og húðun með hinum frá-
bæru Pace-þakefnum. Uppl. í s. 699
7280.
■ ■ Tölvur
ÞARFTU HJÁLP MEÐ TÖLVUNA? Biluð
eða bara hægvirk? Kem á staðinn daga
sem kvöld. Fljót og góð þjónusta. S. 695
2095.
PC-tölva, ný kr. 44,900, 1,8 GHz, 40
Mb, CD, netkort, modem, www.Shop-
USA.is
TÖLVUVIÐGERÐIR OG NETLAUSNIR
fyrir heimili og fyrirtæki. Traust og góð
þjónusta, þekking og reynsla. Sel tölvur
og íhluti á góðu verði. Sími 696 3436,
skoðið tilboðin á www.simnet.is/togg
Tölvuviðgerðir á 5.000 kr. Kerfisfræð-
ingur kemur á staðinn og klárar verkið.
Traust þjónusta & mikil reynsla. Látið
fagmenn sjá um verkið. Tölvuþing, s.
568 2006 www.tolvuthing.com
Fáðu þér þína eigin .is heimasíðu.
Hýsingar frá 1.990 kr. á mánuði með 10
netföngum og 30 Mb svæði. Plúsnet.
577 1717.
■ ■ Dulspeki-heilun
Heilun. Ertu með skó á heilanum? Við
höfum lausnina fyrir þig. UN Iceland,
Mörkinni 1. S. 588 5858, 50% afsl.
■ ■ Spádómar
Miðlun, draumar, símaspá (ást, pen-
ingar), fyrirbæn. Opið til 24.00. Laufey
spámiðill s. 908 5050.
Í spásímanum 908 6116 er spákonan
Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. Tímapantan-
ir í sama síma eða 823 6393.
SPÁSÍMINN 908 5666. Stjörnuspá,
draumráðningar (ást og peningar), and-
leg hjálp. Trúnaður, nafnleynd.
Spámiðlun Y. Carlsson. 908 6440. Spil,
bolli, hönd, pendúll. Framt. nt. fort.
draumar, andl. mál, trans, NLP, fyrir-
bænir, fyrri líf. Spáparty, fyrirlestrar og
námsk. Finn týnda muni. Opið frá 10 til
22. S. 908 6440.
ÖRLAGALÍNAN 595 2001 / 908 1800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Örlagalínan betri miðill. Fáðu
svör við spurningum þínum. Sími 908
1800 eða 595 2001 (Vísa/Euro). Opin
frá 18-24 alla daga vikunnar.
■ ■ Skemmtanir
Þú skemmtir þér betur í skóm frá UN
Iceland, Mörkinni 1. Sími 588 5858. Út-
salan byrjuð. Allt á 50% afslætti í örfáa
daga.
■ ■ Veisluþjónusta
■ ■ Viðgerðir
PÍPULAGNIR. Get bætt við mig verk-
efnum. Alhliða pípulagninga þjónusta.
Uppl. í s: 898-8021, 557-8096
Loftnetsviðgerðir og uppsetningar.
Góð þjónusta. Einnig viðgerðir á fjar-
stýringum. Visa/Euro Loftnetsþjónust-
an Signal, s. 898 6709.
TILBOÐ! Sjónvörp - videó - slökkvibún-
aður í sjónvörp. Fast verð á videó viðg.
Sjónv.viðg. samd. Sækjum/sendum.
Afsl. til elli/örorkuþ. Litsýn, s. 552 7095.
■ ■ Heilsuvörur
Sojaproteindrykkurinn frá Herbalife
er frábær næring fyrir alla, líka fyrir nær-
ingarfræðinga. Fáðu fría prufu og
heilsuskýrslu. Jonna, 8960935 &
5620936 www.heilsufrettir.is/jonna
Betri heilsa, útlit, meiri orka. Ráðgj. og
stuðn. Ásta sjálfst. dr.aðili. S. 557 5446/
891 8902. http://www.dag-batn-
andi.topdiet.is
NÝTT Á ÍSLANDI - CAMBRIDGE KÚR-
INN. Er fullkomin máltíð sem gefur
orku og skjótan árangur. Hreinn kúr er
innan við 500 kkal. pr. dag. Þóranna, s.
661 4105/ 661 4109. www.vaxtamot-
un.is
■ ■ Líkamsrækt
■ ■ Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur
það með Herbalife! Hafðu samband.
Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com
■ ■ Snyrting
■ ■ Námskeið
STÓRSKEMMTILEG OG SKAPANDI
KERAMIKVERSLUN. Ótrúlegt úrval af
nýju keramiki og páskavörum til málun-
ar. NÁMSKEIÐ í þurrburstun og glerj-
ungum. LISTASMIÐJAN, Skeifunni 3a,
Rvk. S. 588 2108.
■ ■ Flug
Vertu á ferð og flugi í skóm frá UN
Iceland, Mörkinni 1. S. 588 5858, 50%
afsl.
■ ■ Ökukennsla
Vertu úti að aka í skóm frá UN Iceland,
Mörkinni 1. Sími 588 5858. 50% afslátt-
ur í örfáa daga.
■ ■ Húsgögn
Borðstofuborð og 6 baststólar til
sölu. Á sama stað 3ja sæta sófi. Uppl. í
síma 899 4032.
Óska eftir tvíbreiðum svefnsófa. S.
694 7220.
■ ■ Heimilistæki
Sky digital hnöttur til sölu með áskrift
fram í jan. 2004. Áhugasamir hafi sam-
band í 896 6691.
■ ■ Gefins
Óska eftir eldhúsinnr. (gefins) vel með
farinni, get tekið hana niður af fag-
mönnum. Uppl. s. 868 0019.
■ ■ Fatnaður
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og
breytingar. Styttum buxur meðan beð-
ið er. Saumsprettan v. Ingólfstorg, s.
552 0855.
■ ■ Barnavörur
■ ■ Dýrahald
Frá HRSÍ. Norski veiðihundadómarinn
Birgir Stene heldur fyrirlestur um fugla-
hunda í Sólheimakoti fimmtud. 1. maí
kl. 20. Allir félagsmenn velkomnir
Til sölu American Cocker Spaniel
hvolpar. Ættbókarf. og heilb.skoðaðir.
Uppl. www.schafer.is/spaniel
■ ■ Ferðalög
Komdu til Vestmannaeyja! Frábær
gisting í miðbænum. Um er að ræða
studíóíbúðir með baði og eldunarað-
stöðu. Verð kr. 6.600, miðað við tvo í
íbúð. Hótel Eyjar - íbúðarhótel, Bárustíg
2, s. 481 3636.
■ ■ Ferðaþjónusta
Góðar stundir í Hveragerði. Gistihúsið
Ljósbrá, staður fyrir flest tækifæri. Góð
aðstaða fyrir ýmiss konar æfingar kóra
og saumaklúbba til föndurs og margt
fleira. Hafðu samband eða skoðaðu
heimasíðu okkar. Sími 483 4588/ 483
4198, fax: 483 4088, GSM: 899 3158.
www.hotelljosbra.is E-mail smar-
is@mi.is einnig www.hveragerdi.is
■ ■ Byssur
Svartfuglaskot 25 stk. nr. 5 kr. 495. 250
stk. nr. 5 kr. 4500. Vesturröst, Lauga-
vegi 178, s. 551 6770.
www.sportvorugerdin.is
Opið í sumar:
mán. - föst. 09,00-18,00
laugardaga 10,00-16,00
■ ■ Fyrir veiðimenn
Beitan í veiðiferðina. Maðkur, makríll,
sandsíli og gervibeita. Vesturröst,
Laugavegi 178. S. 551 6770.
■ ■ Hestamennska
Óskum eftir aðstöðu fyrir 4 hesta í maí
og fram í miðjan júní. Helst á Gustsvæð-
inu í Andvara eða Hfj. S. 893 9699.
■ ■ Húsnæði í boði
Herbergi á svæði 105 til leigu. Fullbú-
ið húsgögnum, allur búnaður í eldhúsi,
þvottavél, Stöð 2 og Sýn. Upplýsingar í
síma 895 2138.
Ca. 50 fm einstaklingsíbúð. Leiga 50-
55 þ. Uppl. í s. 553 2171.
Meðleigjandi óskast. Í stóra og flotta
íbúð í miðb. Þarf að geta flutt fyrir 5.
maí. 30 þ. á mán. S. 691 4868.
Til leigu íb. 2 svh, eldh, stofa, bað, sér-
inngangur, sér bílastæði. Aðeins fyrir
reyklaust. Uppl. 554 6625.
/ Húsnæði
Stórsýning hestamanna
í Reiðhöllinni Víðidal 2.
og 3. maí kl. 21.
Miðasala verður í Reiðhöllinni:
Fimmtud. 1. maí kl. 15-19
Föstud. 2. maí kl. 15-19
Laugard. 3. maí kl. 13
Miðasölusími: 567 0100
Hestamannafélagið Fákur
Ferðaþjónusta Suðurnesja
Sjóstangaveiði - Hvalaskoðun
Bátsferðir - Siglingar
Skoðunarferðir um Reykjanesið,
tilvalið fyrir hópa.
Sími: 421 7777 www.dolphin.is
Dagsferð á Hengil 1. maí
Fararstjóri er Höskuldur Frímanns-
son. Lagt verður af stað kl.10.00 frá
BSÍ með viðkomu í Mörkinni 6.
Verð kr. 1.500/1.800
Sunnudagur 4. maí
1. hluti raðgöngu um gömlu
Krýsuvíkurleiðina.
Ferðafélag
Íslands
/ Tómstundir & ferðir
/ Heimilið
/ Skólar & námskeið
Ný þjónusta
Heilsuáætlun og aðhald
með næringarvörum
Heilsubúð.is kynnir nýja og áhrifa-
ríka gjaldfrjálsa þjónustu til að
takast á við yfirþyngd. Nú getur þú
fengið gerða heilsu- og aðhalds-
áætlun til að meta hversu langan
tíma það tekur að ná aftur sinni
eigin kjörþyngd og halda henni var-
anlega. Innifalið er einn byrjunar-
fundur með leiðbeinanda og ítar-
legt aðhald þar til árangur næst.
Hafðu samband núna og pant-
aðu einkafund með ráðgjafa í
síma 8973020 eða á versl-
un@heilsubud.is.
Vitamin.is
Fæðubótaefni
Verslun Ármúla 32
Opin 10-18 mánudaga-föstudaga
Sími 544-8000
www.vitamin.is
/ Heilsa
RAYNOR BÍLSKÚRSHURÐIR
RAYNOR IÐNAÐARHURÐIR
Byggingavörur - timbur - steinull
Meistaraefni ehf.
Sími 577 1770, fax 557 3994.
MÁLNINGAR- OG
VIÐGERÐARÞJÓNUSTA
Fyrir húsfélög - íbúðareigendur.
Málum - smíðum - breytum -
bætum.
Vönduð vinna, vanir menn.
Öll þjónusta á einum stað.
HÚSVÖRÐUR EHF S: 824 2500
www.simnet.is/husvordur
RAF & TÖLVULAGNIR
Allar almennar raflagnir, nýbygging-
ar, töfluskipti. Sanngjarnt verð.
www.heimsnet.is/rafverktaki.
Löggiltur rafverktaki,
sími 660 1650.RAF &
TÖLVULAGNIR EHF.
Prýði sf
HÚSAVIÐGERÐIR
Steypuviðgerðir, lekavandamál, þak-
rennuuppsetningar, þakásetningar,
þak og gluggamálning. Trésmíða-
vinna, tilboð eða tímavinna.
Áratuga reynsla og
fagmennska í fyrirrúmi.
S. 868-0529 og 565 7449
e. kl. 17 eða 854 7449
BÓKHALD - UPPGJÖR
Framtöl - vsk - launaskýrslur og öll
fjármálaráðgjöf fyrir fyrirtæki og
einstaklinga. Við komum röð og
reglu á pappírana og fjármálin.
Hringdu strax.
Ráðþing símar 562 1260
og 660 2797.
Hreinsum - Hreinsum
Hreinsum bílaplön
og bílahús.Hreinsitækni ehf.
Stórhöfða 35, 112 Reykjavík
s. 567 7090,
postur@hreinsitaekni.is
www.hreinsitaekni.is
fast/eignir
ÓSKA EFTIR EIGNUM: 101, 107 OG 170
Vantar 3 herb. íbúð með bílskýli fyrir
ákveðinn kaupanda á svæði 107 eða
170. Einnig bráðvantar 2-3 herb. íbúðir
á 101 eða 107 fyrir stóran hóp af kaup-
endum sem ég hef á skrá.
Guðrún Elín Guðlaugsdóttir,
820 9508 eða 590 9508, gudrune@remax.is
REMAX / Þingholt - Sigurbjörn Skarphéðinsson lögg. fasteignasali