Fréttablaðið - 12.05.2003, Blaðsíða 22
12. maí 2003 MÁNUDAGUR
Einhverra hluta vegna stenst eng-inn Bretum snúning í gerð úr-
vals spennuþátta fyrir sjónvarp.
Breskt efni af þessu
tagi er iðulega bæði
betur skrifað og bet-
ur leikið en það sem
Bandar ík jamenn
gera. The Sopranos
er augljós undan-
tekning á þessu enda
óvenju mikið lagt í
handrit, persónu-
sköpun og leik í þeim ágætu þáttum.
Sjónvarpið sýnir um þessar
mundir þættina Illt blóð eða Wire in
the Blood. Þetta er breskur krimmi
eins og þeir gerast bestir, með hin-
um geðþekka töffara Robson Green
í aðalhlutverki. Hann tryggir
ákveðin gæði þegar kemur að
spennuþáttum og er skemmst að
minnast lögguþáttanna Touching
Evil sem Stöð 2 sýndi fyrir ein-
hverjum misserum. Þar lék Green
harðsnúna löggu með mikinn fjöl-
skylduvandamálapakka á bakinu.
Nú er hann í hlutverki sálfræðings-
ins Tony Hill sem aðstoðar lögregl-
una við að skilja hvaða viðbjóður
kraumar í kolli geðveikra morð-
ingja.
Þættirnir minna svolítið á
Cracker með hinum þéttvaxna
Robbie Coltrane í aðalhlutverki þó
aðalpersónurnar eigi fátt sameigin-
legt annað en að vera snjallir sálar.
Þá eiga þeir báðir í mátulegu basli
með sjálfa sig, sem gerir það vita-
skuld að verkum að þeir eru miklu
mannlegri en til dæmis ofurmennin
sem leysa sakamál í Las Vegas og
Miami undir merkjum CSI.
Breskir krimmar eru sælgæti og
því um að gera að leggja sig eftir
því að fylgjast með þeim. Banda-
rískir sakamálaþættir eru aftur á
móti eitthvað sem maður grípur í
þegar ekkert betra er að gera. ■
Við tækið
ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON
■ hefur styrkst enn frekar í ofurtrú sinni
á breska sakamálaþætti eftir að hann fór
að fylgjast með Illu blóði í Sjónvarpinu.
Mjúkur töffari leysir málin
20.00 Jimmy Swaggart
21.00 Adrian Rogers
21.30 Joyce Meyer
22.00 Life Today
22.30 Joyce Meyer
23.00 Billy Graham
0.00 Nætursjónvarp – blönduð inn-
lend og erlend dagskrá
Á Breiðbandinu má finna 28
erlendar sjónvarpsstöðvar sem
seldar eru í áskrift og þar af eru
6 Norðurlandastöðvar. Að auki
sendir Breiðbandið út flestar ís-
lensku útvarpsrásirnar ásamt 10
erlendum tónlistarrásum með
mismunandi tónlistarstefnum.
15.30 NBA (Úrslitakeppni NBA)
18.00 Ensku mörkin
19.00 Spænsku mörkin
20.00 Gillette-sportpakkinn
20.30 Fastrax 2002 (Vélasport) Hrað-
skreiður þáttur þar sem ökutæki af öllum
stærðum og gerðum koma við sögu.
21.00 Living In Peril (Í návist dauð-
ans) Arkitektinn Walter Woods er kominn
til Los Angeles að hanna híbýli fyrir auð-
mann. Woods er fullur tilhlökkunar en
verður fyrir vonbrigðum. Teikningar hans
eru skemmdar og nýi vinnuveitandinn er
óánægður með tillögurnar. Og vandræð-
in halda áfram. Vistarverur arkitektsins
eru fullar af rottum og einn morguninn
finnst svo nágranni Woods látinn í rúm-
inu hans. Aðalhlutverk: Rob Lowe, James
Belushi, Dean Stockwell. Leikstjóri: Jack
Ersgard. 1997. Stranglega bönnuð börn-
um.
22.30 Olíssport
23.00 Ensku mörkin
23.55 Spænsku mörkin
0.55 Dagskrárlok og skjáleikur
16.35 Helgarsportið Endursýndur þátt-
ur frá sunnudagskvöldi.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið (1:30)
18.30 Spæjarar (1:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Lífshættir spendýra (6:10) (The
Life of Mammals) Breskur heimildar-
myndaflokkur þar sem David Atten-
borough fjallar um fjölbreyttasta flokk
dýra sem lifað hafa á jörðinni. Spendýr
sem geta nærst á fjölbreyttri fæðu eiga
auðvelt með að laga sig að nýju um-
hverfi, t.a.m. borgum. Heimasíðu þátt-
anna er að finna á vefslóðinni
www.bbc.co.uk/nature/animals/-
mammals/
20.55 Vesturálman (6:22) (West Wing)
Bandarísk þáttaröð um forseta Bandaríkj-
anna og samstarfsfólk hans í vesturálmu
Hvíta hússins.Aðalhlutverk: Martin
Sheen, Alison Janney, Bradley Whitford,
Rob Lowe, John Spencer og Richard
Schiff. Nánari upplýsingar um þættina er
að finna á vefslóðinni www.warner-
bros.com/web/westwingtv.
21.40 Timburmenn
22.00 Tíufréttir
22.20 Soprano-fjölskyldan (11:13)
23.10 Markaregn
23.55 Kastljósið
0.15 Dagskrárlok
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Oprah Winfrey
10.05 Í fínu formi
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi (Þolfimi)
12.40 Reba (17:22)
13.00 Anywhere But Here (Bara ekki
hér) Aðalhlutverk: Susan Sarandon, Hart
Bochner, Natalie Portman. Leikstjóri: Wa-
yne Wang. 1999.
15.05 Ensku mörkin
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.40 Neighbours
18.05 Off Centre (5:21)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður
19.30 Animatrix
19.45 Friends 3 (22:25)
20.10 Smallville (13:23) (Suspect)
Þegar Lionel er skotinn og særður er Jon-
athan handtekinn. Clark og Pete fram-
kvæma eigin rannsókn á málinu og kom-
ast að því að fleiri en Jonathan höfðu
tækifæri og ástæðu til að skjóta Lionel.
Lönu fer að gruna nýjan föður sinn um
græsku þegar hann neitar að verja Jon-
athan fyrir rétti.
20.55 American Dreams (7:25)
21.45 Jesus’ Son (Sonur Jesú) Aðal-
hlutverk: Billy Crudup, Samantha Morton,
Denis Leary, Holly Hunter, Dennis Hopp-
er. Leikstjóri: Alison MacLean. 1998.
Stranglega bönnuð börnum.
23.30 Twenty Four (15:24)
0.10 Ensku mörkin
1.05 Anywhere But Here (Bara ekki
hér) Sjá nánar að ofan.
2.55 Friends 3 (22:25)
3.15 Ísland í dag, íþróttir, veður
3.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
6.00 Remember the Titans
8.00 The Legend of Bagger Vance
10.05 Anna & the King
12.30 Passport To Paris
14.00 Remember the Titans
16.00 The Legend of Bagger Vance
18.05 Passport To Paris
20.00 The Mexican
22.00 Session 9
0.00 Random Hearts
2.10 Thunderbolt
4.00 Session 9
7.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
20.00 Is Harry on the Boat?
21.00 Greece Uncovered (4:8)
22.03 70 mínútur
23.10 X-strím
0.00 Lúkkið
0.30 Meiri músík
18.30 Leap Years (e)
19.30 Malcolm in the middle (e)
20.00 Survivor Amazon Allt iðar af lífi
í frumskóginum við ána mikilfenglegu.
Þar lifa stærstu kyrkislöngur heims sælar
í grasinu, mannætufiskatorfur synda kát-
ar um djúpin og fuglarnir syngja á hverj-
um morgni nýjum degi til dýrðar. En sá
paradísarfriður er skyndilega rofinn er
Adam mætir og meira að segja Eva líka
og há þar mikla baráttu um milljón dali.
Hvorir skyldu nú sigra; Adamssynir eða
Evudætur? Hvernig taka dýrin þessari
innrás? Verður Jeff Probst enn á lausu?
21.00 CSI Miami
22.00 Philly Kathleen er fyrsta flokks
verjandi, sannur riddari hringborðsins í
leit að hinum heilaga kaleik réttlætisins.
Ásamt félaga sínum berst hún harðri bar-
áttu við hrokafulla saksóknara og dóm-
ara í von um að fá kerfið til að virka.
Kathleen er líka einstæð móðir og barns-
faðirinn jafnframt helsti andstæðingur
hennar og ofurfjandi, sjálfur aðalsak-
sóknari Fíladelfíuborgar. Spennandi rétt-
ardrama.
22.50 Jay Leno
23.40 The Practice (e)
0.30 Dagskrárlok Sjá nánar á
www.s1.is
22.20 Soprano-fjölskyldan (11:13)
(The Sopranos IV) Myndaflokkur um
mafíósann Tony Soprano og fjölskyldu
hans. Tony finnst glæpabræður hans í
New York orðnir fullfrekir og grípur til
sinna ráða. Janice systir hans er orðin
þreytt á því að standa í skugga Karenar
sálugu Bacala og vill hefja nýtt líf með
Bobby. Aðalhlutverk: James Gandolfini,
Edie Falco, Jamie Lynn Siegler, Steve Van
Zandt, Michael Imperioli, Dominic Chi-
anese, Joe Pantoliano og Lorraine
Bracco. Nánari upplýsingar um þættina
er að finna á vefslóðinni
www.hbo.com/sopranos.
Sjónvarpið
22.20 Stöð 2 20.45
Meg verður hundfúl þegar Luke, sem
vinnur í plötuverslun, talar illa um tónlist
sem hún ætlar að kaupa sér. Sam, sem
er enn að reyna að aðlagast nýja skólan-
um, verður fyrir hrekk sem gengur of
langt og J.J. skiptir sér ekkert af því.
■
Bandarískir
sakamálaþættir
eru aftur á móti
eitthvað sem
maður grípur í
þegar ekkert
betra er að
gera.
Soprano-
fjölskyldan
Amerískir
draumar
22
Örfá strákapláss laus sumarið 2003 í sumarbúðum erlendis
fyrir 11 og 14 ára, stúlkur-biðlisti
Nánari upplýsingar veita Arna Gunnarsdóttir í síma 554 6815/898 6815
og Hildisif Björgvinsdóttir í síma 554 0712/863 7201 eftir kl.17.
Einnig vantar okkur fararstjóra og starfsfólk í unglingabúðir
sem haldnar verða á Íslandi í júli 2003.
Upplýsingar veita Halla 891 6846/551 4078 og Fríða 866 8246
Við bendum einnig á heimasíðu félagsins www.cisv.is þar sem nánari
upplýsingar og umsóknareyðublöð er að finna
Alþjóðlegar sumarbúðir barna á Íslandi
Pósthólf 8002, 128 Reykjavík
Alþjóðlegar
sumarbúðir barna
Stone Phillips:
Berst gegn
þunglyndi
SJÓNVARP Brosmildi sjónvarpsmað-
urinn Stone Phillips, sem áhorfend-
ur Skjás 1 þekkja úr fréttaskýringa-
þættinum Dateline, segir að þung-
lyndi föður hans hafi haft mikil
áhrif á heimilislífið á uppvaxtarár-
unum. Hann tekur nú virkan þátt í
stuðningssamtökum í heimabæ sín-
um sem berjast fyrir auknum skiln-
ing í garð þunglyndissjúklinga.
„Ég fæ enn hraðan hjartslátt
þegar ég hugsa um þetta,“ segir
Phillips. „Þegar ástvinur er niður-
lútur... er erfitt að horfa upp á von-
leysi hans og daufleika. Þunglyndi
er ekki persónugalli. Það er sjúk-
dómur og þeir sem þjást verða að
leita sér hjálpar.“
Pabbi Phillips leitaði sér að lok-
um hjálpar. Í dag er hann 84 ára
gamall og hamingjusamur eftir-
launaþegi. ■
STONE PHILLIPS
Sjónvarpsmaðurinn Stone Phillips úr
Dateline vill vekja fólk til umhugsunar um
þunglyndi.