Fréttablaðið - 12.05.2003, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 12. maí 2003 33
■ ■ Ráðgjöf
Fyrirgreiðsla og ráðgjöf! Viðskipta-
fræðingur aðstoðar við alhliða fjármála-
ráðgjöf, samninga við banka, sparisjóði
og aðra fjárhagserfiðleika. FOR, Austur-
strönd 14, sími 845 8870.
FJÁRMÁL-LAUSNIR. Ertu í greiðsluerf-
iðleikum? Tökum að okkur að endur-
skipuleggja fjármál einstaklinga og
smærri fyrirtækja, þ.m.t samninga um
vanskil og hagstæðari greiðslubyrði.
Símatími frá kl. 14-17. 3 Skref ehf. Lág-
múla 9. S. 533 3007.
ERTU Í GREIÐSLUERFIÐLEIKUM? Sjá-
um um að semja við banka, sparisjóði,
lögfræðinga og aðrar stofnanir og ýmis-
legt fleira, fyrir eintaklinga og smærri
fyrirtæki. Ráð ehf, Ármúla 5. Sími 533
1180.
■ ■ Meindýraeyðing
MEINDÝRAEYÐING HEIMILANNA, öll
meindýraeyðing f. heimili og húsfélög.
Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S.
822 3710.
■ ■ Búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560.
■ ■ Húsaviðhald
Húsasmiður auglýsir. Þarftu að láta
skipta um rennur, glerja eða mála þak-
ið? Tilboð, tímavinna. S. 553 2171.
Steinsögun og Kjarnaborun. Smíðum
glugga, opnanleg fög og hurðir. Einnig
allt annað viðhald. Tilboð, tímavinna.
Fagmenn, 20 ára reynsla. S. 892 5545.
Múrviðgerðir, flísalagnir, steinsögun,
helllulagnir og allt annað viðhald við
húseignir. Tilboð/tímavinna. Uppl. í s.
892 5545.
■ ■ Stífluþjónusta
Fjarlægum stíflur úr WC, vöskum og
fl. Röramyndavél og viðgerðir á frá-
rennslislögnum. Stífluþjónusta Geirs, s.
697 3933.
■ ■ Húsaviðhald
LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því!
Þéttingar og húðun með hinum frá-
bæru Pace-þakefnum. Uppl. í s. 699
7280.
■ ■ Tölvur
ÞARFTU HJÁLP MEÐ TÖLVUNA? Biluð
eða bara hægvirk? Kem á staðinn daga
sem kvöld. Fljót og góð þjónusta. S. 695
2095.
ER TÖLVAN BILUÐ? Mæti á staðinn og
kem henni í lag. Traust og góð þjónusta.
Verð 5.000. kr. Sel einnig tölvur og íhlu-
ti á góðu verði. S. 696 3436. Skoðið til-
boðin á www.simnet.is/togg
Tölvuviðgerðir á 5.000 kr. Kerfisfræð-
ingur kemur á staðinn og klárar verkið.
Traust þjónusta & mikil reynsla. Látið
fagmenn sjá um verkið. Tölvuþing, s.
568 2006 www.tolvuthing.com
Fáðu þér þína eigin .is heimasíðu.
Hýsingar frá 1.990 kr. á mánuði með 10
netföngum og 30 Mb svæði. Plúsnet.
577 1717.
■ ■ Dulspeki-heilun
Heilun. Ertu með skó á heilanum? Við
höfum lausnina fyrir þig. UN Iceland,
Mörkinni 1. S. 588 5858, 50% afsl. Opið
til kl: 23 öll kvöld.
■ ■ Spádómar
Í spásímanum 908 6116 er spákonan
Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. Tímapantan-
ir í sama síma eða 823 6393.
SPÁSÍMINN 908 5666. Stjörnuspá,
draumráðningar (ást og peningar), and-
leg hjálp. Trúnaður, nafnleynd.
ÖRLAGALÍNAN 595 2001 / 908 1800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Örlagalínan betri miðill. Fáðu
svör við spurningum þínum. Sími 908
1800 eða 595 2001 (Vísa/Euro). Opin
frá 18-24 alla daga vikunnar.
■ ■ Veisluþjónusta
■ ■ Viðgerðir
Loftnetsviðgerðir og uppsetningar.
Góð þjónusta. Einnig viðgerðir á fjar-
stýringum. Visa/Euro Loftnetsþjónust-
an Signal, s. 898 6709.
TILBOÐ! Sjónvörp - videó - slökkvibún-
aður í sjónvörp. Fast verð á videó viðg.
Sjónv.viðg. samd. Sækjum/sendum.
Afsl. til elli/örorkuþ. Litsýn, s. 552 7095.
■ ■ Heilsuvörur
Hvers virði er heilsan þín? Með lítilli
fyrirhöfn hjálpar Herbalife þér að breyta
mataræðinu til frambúðar. Sendi í póst-
kröfu. Berglind í s. 557 2742,
www.Heilsan.topdiet.is
Ég losaði mig við 22 kg og Jói við 12.
Dóra bætti á sig 6 kg og losnaði við
mígrenið. Við finnum líka leið fyrir þig.
6 ára reynsla og ráðgjöf. Eggert Herbl.
Dr, s. 898 6029.
Sojapróteindrykkurinn frá Herbalife
er frábær næring fyrir alla, líka fyrir nær-
ingarfræðinga. Fáðu fría prufu og
heilsuskýrslu. Jonna, 896 0935 & 562
0936. www.heilsufrettir.is/jonna
NÝTT Á ÍSLANDI - CAMBRIDGE KÚR-
INN. Er fullkomin máltíð sem gefur
orku og skjótan árangur. Hreinn kúr er
innan við 500 kkal. pr. dag. Þóranna, s.
661 4105/ 661 4109. www.vaxtamot-
un.is
Léttari, orkumeiri og heilsubetri með
Herbalife næringavörunum.
http://fanney.topdiet.is S. 698 7204.
■ ■ Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur
það með Herbalife! Hafðu samband.
Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com
■ ■ Snyrting
■ ■ Barnið
KENNARAR! Aðferðir Ofvirknibókarinn-
ar henta öllum börnum. Nauðsynlegar
börnum með athyglisbrest, misþroska,
ofvirkni, Tourette og sértæka námserf-
iðleika. Umsagnir og netverð á Ofvirkni-
bokin.is. Pöntunarsími: 89-50-300.
■ ■ Námskeið
Sumarnámskeið fyrir alla aldurshópa.
Tölvuskólinn Sóltúni s.562-6212
www.tolvuskoli.net
/ Skólar & námskeið
/ Heilsa
PÍPULAGNIR
VIÐGERÐARÞJÓNUSTA
Nýlagnir / breytingar
almennt viðhald.
Sími 897 6613
GÍSLI STEINGRÍMSSON
Löggiltur pípulagningameistari
RAYNOR BÍLSKÚRSHURÐIR
RAYNOR IÐNAÐARHURÐIR
Byggingavörur - timbur - steinull
Meistaraefni ehf.
Sími 577 1770, fax 557 3994.
MÁLNINGAR-
OG VIÐGERÐARÞJÓNUSTA
Fyrir húsfélög - íbúðareigendur.
Málum - smíðum - breytum - bætum.
Vönduð vinna, vanir menn.
Öll þjónusta á einum stað.
HÚSVÖRÐUR EHF S: 824 2500
www.simnet.is/husvordur
Svalalokanir og
plastgluggar.
Húsfélög og verktakar
leitið tilboða til okkar.
Mjög góð reynsla á t.d. fjölda
fjölbýlishúsa í Reykjavík.
R.B. samþykkt.
Kömmerling profílar
og gæðafrágangur.
Kemur fullfrágengið frá Danmörku.
Plastgluggar & hurðir
sími: 588-8444 fax: 588-8411
tölvup: polkrist@binet.is
RAF & TÖLVULAGNIR
Allar almennar raflagnir, nýbygging-
ar, töfluskipti. Sanngjarnt verð.
www.heimsnet.is/rafverktaki. Lög-
giltur rafverktaki, sími 660
1650.RAF & TÖLVULAGNIR EHF.
Steiningarefni
Ýmsar gerðir, mikið litaúrval
Sandblásturssandur
30 kg. pokar og 1.250 kg. stór-
sekkir Gróðurkalk
25 kg. pokar
Fínpússning sf Íshellu 2, Hafn-
arfirði
Sími 553 2500, 898 3995
Prýði sf
HÚSAVIÐGERÐIR
Steypuviðgerðir, lekavandamál, þak-
rennuuppsetningar, þakásetningar,
þak og gluggamálning. Trésmíða-
vinna, tilboð eða tímavinna.
Áratuga reynsla og fagmennska
í fyrirrúmi. S. 868-0529 og 565
7449 e. kl. 17 eða 854 7449
rað/auglýsingar
„Eru álfar kannski menn“?
Mikið úrval af álfum og dýrum til málunar fyrir garðinn þinn
Keramikgallery ehf.,
Dalvegur 16b, 200 Kópavogur, sími 544 5504
Opið mánud.-föstud.10-18-Lokað laugardag
SÖGUFRÆGIR TÓNLEIKAR Meðan Ís-
lendingar gengu til kosninga síð-
astliðinn laugardag hélt Bítillinn
Paul McCartney tímamótatón-
leika á sögufrægum stað í Róm,
nefnilega sjálfu Colosseum-hring-
leikahúsinu. McCartney giskaði á
það í gríni að þetta væru fyrstu
rokktónleikar haldnir þar innan
veggja að minnsta kosti síðan
Kristur gekk um hér á jörð. Mið-
arnir kostuðu tæp 1.000 pund og
voru seldir á uppboði á Netinu.
400 manns létu sig hafa það að
kaupa miða, en fjöldi manns hékk
fyrir utan í von um að heyra eitt-
hvað. Ágóði af seldum miðum
rann til góðgerðarmála, annars
vegar til stuðnings samtökum
gegn jarðsprengjum og hins veg-
ar til styrktar sögufrægum bygg-
ingum í Róm. Tónleikarnir voru
eins konar upphitun fyrir aðra
tónleika Bítilsins sem fyrirhugað-
ir voru á sunnudagskvöld, en þá
fyrir utan hringleikahúsið, og
þangað var búist við að 300.000
manns kæmu til að hlusta frítt á
goðið. Aðstandendur sögðust bú-
ast við að Paul lækkaði í græjun-
um í háværustu rokklögunum til
að trufla ekki Jóhannes Pál páfa í
Vatikaninu.
Paul McCartney er nú í þann
veginn að ljúka tónleikaferð um
heiminn sem hefur þegar gert
hann að tekjuhæsta poppsöngvara
sögunnar. Lokatónleikarnir verða
í fæðingarbæ Bítlanna, Liverpool,
1. júní næstkomandi, og nú þegar
hafa tvær milljónir manna borgað
sig inn á þá. ■
Paul McCartney í Róm:
Sögufrægir tónleikar á
sögufrægum stað
GÓÐAR UNDIRTEKTIR Í RÓM
Rokkaði þar sem skylmingaþrælar slógust
forðum.