Fréttablaðið - 12.05.2003, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 12.05.2003, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 12. maí 2003 23 fasteigna/auglýsingar w w w .f rj a ls i. is Allt að 80%veðsetningarhlutfallaf verðmæti fasteignar Stokkaðu upp fjármálin – með hagstæðari lánum Þú getur auðveldlega samið um hagstætt lán hjá Frjálsa fjárfest- ingarbankanum, sem er kjörið til að skuldbreyta óhagstæðum lánum á borð við skammtímabankalán. Þannig lækkarðu greiðslubyrðina hjá þér og eykur fjárhagslegt svigrúm. Lánið er veitt til allt að 30 ára gegn veði í fasteign. Fasteigna- og framkvæmdalán Frjálsa fjárfestingarbankans eru einnig hentug leið fyrir þá sem standa í húsbyggingum eða fasteignakaupum. Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur litið inn í Ármúla 13a, hringt í síma 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is Dæmi um mánaðarlega greiðslubyrði af 1.000.000 kr.* Vextir % 6,50% 7,50% 8,50% 9,50% 10,00% 5 ár 19.600 20.000 20.500 21.000 21.200 15 ár 8.700 9.300 9.800 10.400 10.700 30 ár 6.300 7.000 7.700 8.400 8.800 *Lán með jafngreiðsluaðferð án verðbóta. Netfang: kjoreign@kjoreign.is - Heimasíða: www.kjoreign.is Sími 533 4040 Fax 533 4041 Opið mánudaga–fimmtudaga frá kl. 9–18, föstudaga frá kl. 9–17. TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA Ármúla 21 • Reykjavík jöreign ehf Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali, Erlendur Davíðsson, lögg. fasteignasali, Ólafur Guðmundsson sölustjóri, Rakel Robertson, Hákon R. Jónsson. BRÁÐVANTAR 2JA HERBERGJA Vegna gífurlega góðrar sölu í apríl vantar okkur 2ja og 3ja herb. Ibúðir í öllum hverfum. Skoðum samdægurs. Hákon og Ólafur. KRÍUHÓLAR Góð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í lyftu- húsi. Íbúðin er nýlega parketlögð. Stórar svalir til austurs. Sérgeymsla í kjallara auk sameiginlegs þvottaherbergis. Sameign mjög snyrtileg. Hús í góðu viðhaldi. Gott leiksvæði fyrir börn. Verð 7,8 nr. 3611. ORRAHÓLAR Rúmgóð og björt 76 fm 2ja herbergja íbúð á 7. hæð. Glæsilegt útsýni. Stórar svalir með- fram allri íbúðinni í vestur. Áhv. 6,2 millj. nr 3446. SÖRLASKJÓL Mjög glæsileg 2ja herb. 70 fm íbúð í lítið niðurgröfnum kjallara. Góð staðsetning, útsýni út á sjó. Rúmgóð stofa. Verð 10,2 millj. nr 3455. SKÓLAGERÐI Góð 3ja til 4ra herbergja íbúð á 2. hæð efstu í fjórbýlishúsi. Fallegur suðurgarður. Þv.hús í íbúð. Verð 11,9 millj. nr. 3492. VALLARÁS Rúmgóð 3ja herb. íbúð á 4. hæð í lyftu- húsi. Suðursvalir. Góðar innréttingar, parket. Falleg sameiginleg lóð. Útsýni. Laus fljótlega. Verð 11,9 millj. nr. 3493. ÁLFTAMÝRI M/BÍLSKÚR - LAUS Rúmgóð mikið endurnýjuð 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Glæsilegt útsýni. Stærð 87 fm. Nýl. bílskúr 21 fm. Örstutt í skóla og fl. þjónustu. Laus strax.. Áhv. ca. 5,0 millj. Verð 13,5 millj. nr. 3407. HRINGBRAUT Ágæt íbúð á 3ju hæð, endurnýjað gler að norðanverðu. Tvær rúmg. Saml.stofur. Endurnýjað rafmagn. 3893. GAUKSHÓLAR 3ja herb. góð íbúð, rúmgóð á 3ju hæð með suðursvalir. Þvottah. á hæðinni. Stærð 74 fm. Verð 10,3 millj. nr. 2301. SPÓAHÓLAR - LAUS Mjög skemmtileg 3ja herb. íb. Vel staðsett í hverfi. Rúmgóð stofa, bjart eldhús með glugga, nýleg innr. í eldhúsi og skápur í sv.herb. Dúkar og parket á gólfum. Verð 10,9 millj. Nr. 2202. KLAPPARSTÍGUR - LAUS Falleg 3ja herb. íbúð í miðbænum með stæði í bílskýli. Björt, rúmgóð og vel skipulögð. Gluggar á þrjá vegu og sjávarútsýni. Stærð 115 fm auk stæðis í bílskýli. Verð kr. 17,8 millj. Nr. 3486. MOSARIMI Neðri hæð, sérgarður, 72 fm. Íb. er 3ja herb. dúkur á gólfum, tengt f. þvottav. og þurk. á baði. Verð 10,5 millj. nr 3561 ASPARFELL LYFTUHÚS. Rúmgóð og björt 3ja her- bergja íbúð um 94,0 fm. á 7.hæð. Gott útsýni. Svalir í suðvestur. ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX. Verð 10,5 millj. ath. mögul. að fá bílskúr. nr. 2342. VEGHÚS Mjög góð íbúð, um 95 fm, á tveimur hæð- um. Stórar suðursvalir. Gott leiksvæði við húsið. Hús og sameign í góðu ástandi. Laus fljótlega. Áhv. bygg- sj. og húsbréf 6,9 millj. Verð 12,7 millj. nr. 2217 HRAUNBÆR Mjög góð 4ra-5 herb. íb. Endi, 2. hæð. Falleg innrétt. í eldhúsi, góðir skápar, falleg gólf. Bað flísalagt. Verð 12,9 millj. Áhv. ca 7,0 millj. Húsbr. nr. 3486. ARAHÓLAR Góð 4ra herb. íbúð í lyftuhúsi. Útsýni gott. Hús klætt að utan, parket á gólfum. Stærð 111 fm. Verð 13,0 millj. TJARNARMÝRI Stórglæsileg 4ra herb. í búð í þessu vinsæla hverfi á Nesinu. Rúmgóð, skemmtilega skipulögð, fallegar innréttingar og gólfefni. Bílskýli. 3852. ÁLFHÓLSVEGUR - LAUS Hús nýlega tekið í gegn að utan. Góð 4ra herb. íb. ca. 90 fm. með sérinngang. Parket á gólfum, þvotta.h. í búð. Verð 11,9 millj. Nr. 2124. OFANLEITI M/BÍLSKÚR Nýleg endaíbúð á 4. hæð. 5 herb. Ljósar innréttingar, parket og dúkar á gólfum. Vinsælt hverfi. Góð staðsetning. nr. 3420. LEIRUBAKKI Glæsileg 4ra herb. íbúð á þessum vin- sæla stað. Nýleg gólfefni og nýleg tæki í eldhúsi. Stórar góðar svalir. Sameign snyrtileg. Merkt bíla- stæði fylgir. áhvíl. 4,8 millj. húsbr. nr. 3404. KLEPPSVEGUR Mjög góð 4ra til 5 herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli, um 101 fermetri. Hús og sameign í góðu ástandi, nýtt og hljóðeinangrandi gler í íbúð. Verð 12,9 millj. nr. 2337 ASPARFELL+ bílskúr LAUS STRAX Rúmgóð íbúð á 7. h. með tvennar svalir og frábært útsýni. Þv.hús á hæðinni. 3 sv.herb. 111 fm. Verð 12,3 millj. nr. 2295. HRÍSRIMI (PERMAFORM) Góð 4ra herb. íbúð á 2.hæð, endi. Rúmgóð, gluggar á þrjá vegu, þvottahús í íbúð, stórar svalir og pallur framan við íbúð. Verð 12,3 millj. nr. 3615. LAUFENGI/bílskýli Rúmgóð 4ra herbergja íbúð á 3.hæð efstu í litlu fjölbýli. Stæði í opnu bílskýli. Tvennar svalir. Góðar innréttingar. Áhv. húsb. 6,7 millj. Verð 14,9 millj. nr. 3458 FÍFUSEL/BÍLSKÝLI Rúmgóð og fallega innréttuð 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Þvottahús í íbúð. Svalir í suð- austur. Stæði í bílskýli. Laus fljótlega. Verð: 12,6 millj. nr. 2220. DYNGJUVEGUR Góð efri sérhæð í tvíbýli ásamt sér- byggðum bílskúr. Timbur og steinn. Stór og afgirt sameiginleg lóð. Verð 15,0 millj. nr. 3478. MÁVAHLÍÐ Mjóg góð sérhæð á 1. hæð hússins, falleg gólf, baðherbergi nýlegt, góð staðsetning, sam.þvottahús. Mikil lofthæð. Suðursvalir. Verð 18,9 milj. nr. 3472. NJÖRVASUND+BÍLSK. Góð 4ra herb. íbúð í góðu húsi með bílskúr, gott viðhald á húsi. Rúmgóð, gott skipulag, parket á gólfum. Snyrtileg sameign. nr. 345 ESJUGRUND/KJALARNESI Nýl. parhús, hæð og ris um 153,0 fm. Góð staðsetning í lokuðum botnlanga. Húsið er ekki fullbúið. Til afhendingar strax. Áhv. húsbréf 9,0 millj. Verð 13,8 millj. nr. 3494. GNITAHEIÐI RAÐHÚS Vandað nýlegt raðhús tvær hæðir og ris á fallegum útsýnisstað rétt fyrir ofan smáran. Hús vandað og innréttingar sérlega skemmtilegar. Falleg gólf. nr. 3458. FJARÐARSEL/BÍLSKÚR Endaraðhús á teimur hæð- um ásamt sérbyggðum bílskúr. Rúmgóðar stofur, fal- legar innréttingar og gól. ATH. Möguleg skipti á 3ja til 4ra herb. íbúð í Seljahv. Áhv. húsbréf 8,2 millj. Verð 17,9 millj. nr 3470 LJÁRSKÓGAR Glæsilegt hús, vel staðsett, falleg gólf, tvær hæðir, yfirbyggðar svalir, sauna, innbyggður bíl- skúr og mögulegt að vera með aukaíbúð niðri. Verð 32,0 millj. 3755. VIÐJUGERÐI Steinhús á tveim hæðum, hús í góðu ástandi að utan og nýinnréttað að miklum hluta. Möguleiki á séríbúð á neðri hæð. Falleg gólf, gott hverfi. nr. 3475. SKRIÐUSTEKKUR Sérlega gott og vel viðhaldið ein- býlishús um 292,0 fm. Húsið er á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. Húsið er með tveimur samþykktum íbúðum. Húsið steindur neðst í lokuð- um botnlanga á góðum útsýnisstað. Nr. 3444. REYKJABYGGÐ - MOS. Gott einnar hæðar einbýls- hús um 174,0 fm með innbyggðum bískúr. Sólstofa. Stór gróin lóð. Rúmgóðar stofur og fjögur svefnher- bergi. Áhv. húsbréf 7,2 millj. Verð 19,8 millj. nr. 3481 BOLLAGARÐAR - SELTJ.. Nýlegt vandað einbýlish. Hæð og ris m. Innb.bílskúr ca. 220 fm. Sérlega gott fyrirkomulag, frábær staðsetning. Rúmgóðar stofur, arin. Vonduð eign en án gólfefna á neðri hæð. nr. 2355 RAUÐAGERÐI Stórt og gott hús á fallegum stað í borginni. Innb. bílskúr, Lokuð gata, mikið endurnýjað, einn eigandi, mikið af herb. og opnum rýmum. Laust til afhendingar strax. nr. 3651. SÓLARSALIR - KÓP. Erum að taka til sölumeðferðar 6 nýjar íbúðir í sólarsölum í kópavogi. Íbúðirnar eru frá rúmlega 100-117 fm. Einnig verða 2 bílskúrar til sölu í húsinu, hvor um sig 30 fm. Húsið er á þremur hæðum og er sérinngangur í hverja íbúð. Íbúðirnar skilast tilbúnar undir gólfefni með fallegum innrétt- ingum, baðherbergi eru flísalögð. Húsið er reist af K.S. Verktökum hf. Skilalýsing og teikningar á skrif- stofu. Verðbil 14,9-17,6 millj. GRUNDARHVARF - VATNSENDI Tvö mjög góð par- hús við Grundarhvarf 2a og b á Vatnsendasvæðinu eru nú til sölu. Húsin eru timburhús með steypta gafla. Húsin eru um 170 fm hvert auk þess eru tveir 45 fm sérstæðir bílskúrar með húsunum. Húsin eru sérlega vel staðsett, með mikið útsýni yfir Elliðavatn, Heiðmörk og Bláfjöll svo fátt eitt sé nefnt. Húsin selj- ast í því ástandi sem þau eru komin í nú, þ.e. fok- held að innan en tilbúið að utan, og lóð grófjöfnuð. Teikningar á skrifstofu. Verð tilboð. Uppl. hjá Dan. JÓNSGEISLI RAÐHÚS Erum með tvö góð raðhús á tveim hæðum, steypt einingahús m/einangraða út- veggi. Til afhendingar strax, fullfrágengið að utan, gott fyrirkomulag, útsýni, innbygg. bílskúr. nr. 3453-3454. BÆJARFLÖT Mjög gott atvinnuhúsnæði með þrenn- um stórum innkeyrsludyrum og nokkrum göngu- hurðum. Mikil lofthæð. Engar súlur. Milliloft er end- anum sem skiptist í kaffistofur, snyrtingar, skrifstofur, vinnustofur og fl. Góð malbikuð bílastæði. Allur frá- gangur góður. Verðtilboð. AUÐBREKKA ATVINNUHÚSNÆÐI Á ANNARI HÆÐ MEÐ AÐKOMU AÐ OFANVERÐU Iðnaðarhúsnæði á 2. hæð með gönguhurð og góðri innkeyrsluhurð. Góðir gluggar í norður. Húsnæðið skiptist í góðan sal með einni súlu og snyrtingu. Verð 8,5 milj. nr. 3487. LAUGAVEGUR Um er að ræða 377,9 fm jarðhæð auk 262,3 fm kjallara. Húsnæðið er nú nýtt fyrir útibú Ís- landsbanka. nr. 1386. FAXAFEN Um er að ræða skrifstofuhúsnæði sem búið er að innrétta sem kennsluhúsnæði. Niðurtekin loft, vönduð gólfefni, allur frágangur er hreint af- bragð. Stærð 1.668 fm. nr. 3459. GRENSÁSVEGUR Góð hæð í bakhúsi í Múlahverfi. Mikið endurnýjuð eign, góð lofthæð, bjart húsnæði. Teikn. á skrifstofu. sem gera ráð f. stúdíoíbúðum. Gott fyrir heildsölur, mikill burður í gólfi. Góð stað- setning. Nr. 2066. SMIÐJUVEGUR Gott atvinnuhúsnæði á tveimur hæð- um. Stærð samt. ca. 335,0 fm. Gengið inn á 1. hæð, stórt anddyri, salur með innkeyrsluhurð. Stigi upp á efrihæð þar sem er stór almenningur, fimm skrif- stofuherbergi, eldhús og tvær snyrtingar. nr. 2326. STÓRHÖFÐI/HORNLÓÐ Mikið og gott útisýningar- svæði á fjölförnum stað, gott auglýsingargildi, hag- stæð leiga, einnig hægt að nýta húsnæði sem fyrir er á hluta lóðarinnar sem geymsluaðstöðu fyrir það sem sýna og selja á. Nánari uppl. veittar á skrifstofu, Hákon. ÞOKKABAKKI/MOSFELLSBÆR Vorum að fá í einka- sölu rúmgott 7-9 hesta hús í þessu vinsæla hesta- hverfi. Húsið er um 211 fm, mottur í stíum (þarf ekki sag). Vel staðsett í hverfinu. Verð 3,7 millj. nr. 4100. HESTA HÚS / KÓPAVOGI Fullbúið og gott 14 til 18 hesta hús ásamt stóru sér gerði. Hlaða, hnakka- geymsla, snytirng og kaffistofa. Laust strax. Verð: 6,5 millj. nr. 2370 SUMARHÚSALÓÐIR GRÍMSNES Um 40 lóðir landi Kerhrauns í Grímsnesi, lóðirnar eru á stærðabilinu frá ca 0,5 ha. upp í tæpan 1 ha. Nú er tíminn til að velja meðan úrval lóðanna er sem mest. Uppdráttur af svæðinu á skrifstofu, uppl. veitir Ólafur og Dan. Verð 85 kr. pr.fm. 2ja herb. íbúðir 3ja herb. íbúðir 4-5 herb. íbúðir SÉRHÆÐIR EINBÝLISHÚS ATVINNU-/SKRIFSTOFUHÚSN. Í BYGGINGU SÝNINGARAÐSTAÐA/LÓÐ HESTHÚS SUMARHÚS / LÓÐIR RAÐ-/ PARHÚS

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.