Fréttablaðið - 20.05.2003, Side 21
Blaðamenn eða ritstjórar viljakannski ekki líta svo á að þeir
lúti markaðsöflum eða pólitísk-
um öflum í framsetningu á frétt-
um eða greinaskrifum. Veruleik-
in er hins vegar sá að blöðin eru
háð markaðnum, þau eru háð því
að seljast og háð auglýsingatekj-
um,“ segir dr. Herdís Þorgeirs-
dóttir, sem nýverið varði dokt-
orsritgerð sína í lögum um innra
frelsi fjölmiðla út frá sjónarhóli
mannréttinda. Ritgerðin verður á
næstunni gefin út hjá Klüwer
Law International.
Hún ætlar að flytja framsögu-
erindi um efnið á málþingi í Odda
sem haldið verður í hádeginu í
dag undir yfirskriftinni Sjálfsrit-
skoðun og réttarvernd fjölmiðla.
Að erindi hennar loknu verða
pallborðsumræður með Styrmi
Gunnarssyni ritstjóra og laga-
prófessorunum Eiríki Tómassyni
og Björgu Thorarensen.
„Ég finn gífurlegan áhuga á
þessu efni, ekki síst hjá
blaðamönnum, enda er málið
þeim skylt. Spurningin sem ég er
að velta fyrir mér er hvernig
lögin geti tryggt það að fjöl-
miðlarnir geti rækt af heilindum
það lögskipaða hlutverk sitt að
vera varðhundur almennings
gagnvart ríkinu og öðrum valda-
mikum öflum í samfélaginu.“
Herdís segir vandann sem
menn standa frammi fyrir þegar
þessi mál eru skoðuð ekki síst
vera þann að sjálfsritskoðun
blaðamanna geti ekki fyllilega
talist lögbrot, jafnvel þótt menn
séu sammála um að þar sé eitt-
hvað rangt á ferðinni. Hún kemst
hins vegar að þeirri niðurstöðu
meðal annars að réttarverndin
samkvæmt dómatúlkun Mann-
réttindadómstóls Evrópu sé í
raun mun víðtækari en ætla hefði
mátt. ■
ÞRIÐJUDAGUR 20. maí 2003
■ MÁLÞING
Freistingar
fjölmiðlanna
flugfelag.is
Börn 2ja-12 ára í fylgd með fullorðnum
greiða 334 kr. aðra leiðina
VOPNAFJARÐAR
2.999kr.
Flug, aðra leiðina.
Bara á www.flugfelag.is
Takmarkað sætaframboð!
Frá Akureyri til
ÞÓRSHAFNAR
2.999kr.
EGILSSTAÐA
5.999kr.
Flug, aðra leiðina.
Bara á www.flugfelag.is
Takmarkað sætaframboð!
Milli Reykjavíkur og
ÍSAFJARÐAR
4.999kr.
Flug, aðra leiðina.
Bara á www.flugfelag.is
Takmarkað sætaframboð!
Milli Reykjavíkur og
2.999kr.
Flug, aðra leiðina.
Bara á www.flugfelag.is
Takmarkað sætaframboð!
GRÍMSEYJAR
Frá Akureyri til
AKUREYRAR
4.999kr.
Flug, aðra leiðina.
Bara á www.flugfelag.is
Takmarkað sætaframboð!
Milli Reykjavíkur og
flugfelag.is
21.-27. maí
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
E
H
F.
/S
IA
.I
S
-
FL
U
2
11
99
05
/2
00
3
Flug, aðra leiðina.
Bara á www.flugfelag.is
Takmarkað sætaframboð!
Frá Akureyri til
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
H
IR
2
11
77
05
/2
00
3
Umsóknarfrestur er til 5. júní
www.ru.is
Opinn
kynningarfundur
í dag kl. 17:15
„Háskólinn í Reykjavík hefur staðist allar mínar væntingar,
námsefnið áhugavert og krefjandi, aðbúnaður til
fyrirmyndar og kennararnir afbragðsgóðir og hvetjandi.“
Ragnheiður Guðjónsdóttir,
2. ári í HMV, flugmaður hjá Icelandair.
HMV er valkostur fyrir einstaklinga 25 ára og eldri með
umtalsverða starfsreynslu sem vilja stunda fullgilt háskólanám
í viðskiptafræði samhliða vinnu. Kennsla fer fram þrjá daga
í hverri viku kl. 16:15 - 19:00.
Þrjár námsannir eru á hverju ári (sumarfrí í júlí og ágúst).
Í ágúst stendur nemendum til boða að sækja
undirbúningsnámskeið í stærðfræði og notkun helstu
tölvuforrita, s.s. Excel, Word, Power Point.
Nemendur í háskólanámi með vinnu
geta valið um eftirfarandi námsleiðir:
• BS-próf í viðskiptafræði - (90 ein.)
• Fjármál og rekstur
- diploma (45 ein.)
• Stjórnun og starfsmannamál
- diploma (45 ein.)
• Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti
- diploma (45 ein.)
HMV
Háskólanám með vinnu
- þitt tækifæri til að ná lengra
HERDÍS ÞORGEIRSDÓTTIR
Hún ætlar að fjalla um sjálfsritskoðun og réttarvernd fjölmiðla á málþingi í
Odda í hádeginu í dag.