Fréttablaðið - 20.05.2003, Síða 32

Fréttablaðið - 20.05.2003, Síða 32
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 515 75 00, fax: 515 75 16 Ritstjórn: 515 75 05, fax: 515 75 06, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 515 75 15 - fax 515 75 16, auglysingar@frettabladid.is Dreifing: 515 75 00, dreifing@frettabladid.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 515 7500 Bakþankar KRISTÍNAR HELGU GUNNARSDÓTTUR Ertu að kaupa, byggja eða breyta? Þú getur á auðveldan hátt samið um fasteigna- eða framkvæmdalán hjá Frjálsa fjárfestingarbankanum. Um er að ræða hagstætt lán, sem veitt er til allt að 30 ára gegn veði í fasteign. Allt að 80%veðsetningarhlutfallaf verðmæti fasteignar Frjálsa fjárfestingarbankans Fasteignalán Frjálsi fjárfestingarbankinn, Ármúla 13a, sími 540 5000, www.frjalsi.is                     !"##  $   "##% &   ' (   '     $)  *  *   $+    )  &       ,-..  &  &               + &     /+       '   ))               !" #$%& ' ($ )*+ ", -+  ./01 2   "      !" #$%&  ($ )*+ "2 -+ 0    *1 / ( 2'  "3 "456)  5 ."#4###  ,-.. "7##8/9, 1  !"##! "4:;   1 Vetrarbrautin, góðan dag. Get égaðstoðað? sagði alúðleg rödd. Já, góðan dag. Ég ætla að segja upp áskriftinni að Fjölbragðavarpinu. Og hversvegna? spurði röddin. Ég ætla að segja upp dýralífsrásinni sem breytist í klámrás laust fyrir miðnætti. Nú! En þetta er ruglað og þú getur slökkt, sagði röddin hissa. Ekki svo ruglað að ég sjái ekki hver potar í hvern og börnin geta hvenær sem er opnað fyrir rásina og fengið perrakonfekt beint í æð. ÞÁ ÁTT ÞÚ að velja og hafna fyrir þau, sem ábyrgt foreldri, sagði rödd- in leiðbeinandi. Já, en ég get ekki gulltryggt að þau séu alltaf sofnuð, hvað þá annarra börn, klukkan ellefu á kvöldin. Ég get heldur ekki séð til þess að slökkt sé á öllum sjónvarpstækjum í barnaher- bergjum landsins á þessum tíma. Annað eins horfa börn nú á, sagði röddin, nú orðin þóttafull. Hvað áttu við? spurði ég undrandi. Jú, allt þetta ofbeldi sem þau hafa að- gang að í sjónvarpi og tölvuleikjum, sagði röddin. Já, þú meinar að þau séu svo sjóuð að dýraglens og hópleikir virki eins og Mjallhvít og dvergarnir sjö? Ja, þetta er að minnsta kosti ekki það versta sem þau sjá, sagði röddin. EN AF HVERJU sendið þið klám inn á heimili landsmanna? Þú ræður alveg hvað þú horfir á og þú getur bara slökkt á sjónvarpinu og passað krakkana þína, sagði röddin, orðin nokkuð pirruð. Ég kvaddi og lagði á. Ó, hvað það var stórkostlegt þetta valfrelsi. Nú vissi ég að ég gat slökkt og kveikt á sjón- varpinu, var búin að iðka mitt frelsi með því að svipta stórfyrirtæki heil- um sautján hundruð krónum á mán- uði. Eftir sat ég þó enn með ruglaðan ruddaskap fyrir perra í kassanum mínum – á dagskrá skömmu eftir að kennslustund í hvolpameðhöndlun lýkur á dýrarásinni. ÞAÐ VAR líkt og einhver hefði komið inn til mín með fullan poka af silfurskottum og sleppt þeim lausum. Nú varð ég að kalla til meindýraeyði – sérfræðing í endurvarpi hjá Vetrar- brautinni – til þess að stöðva innrás- ina í heimilishelgidóminn. Frelsið er undarlegt og ekki svo yndislegt ef ég þarf sjálf að grípa til aðgerða til að losa mig við eitthvað út úr húsi sem ég hef ekki beðið um. ■ Valfrelsið og Vetrarbrautin Reiðskólinn Hrauni Fyrir 10-15 ára. Grímsnesi S: 897-1992 www.mmedia.is/hrauni

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.