Fréttablaðið - 17.08.2003, Page 25

Fréttablaðið - 17.08.2003, Page 25
SUNNUDAGUR 17. ágúst 2003 25 atvinnu/auglýsingar Í Hafnarfirði búa um 21 þúsund manns. Bærinn stendur í fallegu umhverfi hrauns og kletta. Hafnarfjörður hefur þá bæjarsál sem einkennir búsetu við sjó og státar um leið af hagkvæmni stærðar- innar og staðsetningar í jaðri höfuðborgarsvæðisins. Það er gott að búa og starfa í Hafnarfirði. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Leikskólinn Álfaberg Einkunnarorð leikskólans eru einfaldleiki, hollusta og hreyfing. Leikskólakennari: Staða leikskólakennara í leikskólanum Álfabergi erlaus er til umsóknar. Um er að ræða 56% starf. Upplýsingar um starfið gefur Sigrún Krist- insdóttir, leikskólastjóri í síma 555 3021 og leikskólafulltrúi í síma 585 5800. Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnar- fjarðar eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um starfið. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði Í Hafnarfirði búa um 21 þúsund manns. Bærinn stendur í fallegu umhverfi hrauns og kletta. Hafnarfjörður hefur þá bæjarsál sem einkennir búsetu við sjó og státar um leið af hagkvæmni stærðar- innar og staðsetningar í jaðri höfuðborgarsvæðisins. Það er gott að búa og starfa í Hafnarfirði. Leikskólinn Hvammur Leikskólakennarar: Stöður leikskólakennara eru lausar til umsóknar nú þegar í leikskólanum Hvammi. Til greina kemur að ráða aðra uppeldis- menntaða starfsmenn og/eða starfsfólk með reynslu. Sérkennsla: Þá er laust til umsóknar 100% starf við sérkennslu. Upplýsingar um starfið gefur Ásta María Björns- dóttir leikskólastjóri í síma 565 0499 og leikskóla- fulltrúi í síma 585 5800 Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um störfin. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði Kjötiðnaðarmenn / kjötskurðarmenn Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða sem fyrst kjötiðnaðarmenn eða vana kjötskurðarmenn til star- fa í starfsstöðum félagsins á Hvolsvelli og Selfossi. Unnið er eftir afkastahvetjandi ábatakerfi. Sláturfélagið getur haft milligöngu um útvegun húsnæðis á stöðunum. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins að Fosshálsi 1, Reykjavík, og í starfsstöðvum félagsins á Hvolsvelli og Selfossi. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 575-6000 eða verksmiðjustjóri í síma 487-8392. Nánari upplýsingar um SS er að finna á heimasíðu fyrirtækisins www.ss.is. Jafnframt er hægt að sækja um starf þar. Hagkaup hefur á að skipa gríðarlega kraftmiklum og öguðum hópi starfsmanna. Hjá okkur fær einstaklingurinn að njóta sín og starfsþróunarmöguleikar eru miklir fyrir þá sem sýna dug og áhuga. Slást þú í hópinn með okkur! Verslanir okkar geta bætt við sig fólki. • Störf á kassa • Störf í sérvöru • Störf í matvöru Störf í boði • Full störf • Hlutastörf • Kvöld og helgarvinna Hafir þú áhuga á að starfa fyrir skemmtilegt, öflugt og framsækið fyrirtæki er Hagkaup staðurinn fyrir þig. Við leitum við að stundvísum, áreiðanlegum og dugmiklum einstaklingum til þess að koma til starfa með okkur. Umsækjendur yngri en 18 ára koma ekki til greina. Áhugasömum er bent á að koma á skrifstofu Hagkaupa Skeifunni 15, þriðjudaginn 19. ágúst frá kl. 11-13 og fimmtudaginn 21. ágúst frá kl. 11-13. þar sem hægt er að fylla út umsókn og hitta starfsmannastjóra. Bifvélavirkjar. Kraftur hf. umboðsaðili fyrir m.a. MAN vörubifreiðar, óskar eftir að ráða bifvélavirkja til starfa á verkstæði sínu. Umsóknir skilist til Krafts hf. Vagnhöfða 1-3, 110 Reykjavík eða á e-mail: bjorn@kraftur.is Frekari upplýsingar gefur Jóhann Pétursson í síma 567 7103 eða 896 8028 Vana menn vantar í aðgerð og frágang á fiski. Þurfa að geta hafið störf starx. Lyftarapróf æskilegt. Upplýsingar í síma 893-3185 eða 897-9235. Fiskmarkaður Grímseyjar ehf. Verkamenn Verkamenn óskast strax. Mikil vinna. Klæðning ehf Bæjarlind 4, Kópavogi. S: 565 3140 og 899 2303. Leikskólakennarar Leikskólinn Glaðheimar, Sauðárkróki, auglýsir lausa stöðu deildarstjóra frá 1. sept. 2003. Staðan veitist til eins árs. Launakjör skv. samningum Félags leikskólakennara og Launanefndar sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til 18. ágúst n.k. Nánari uppl. veitir leikskólastjóri í síma 453-5496 kl. 10-14 virka daga. Netfang: gladheim@skagafjordur.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.