Fréttablaðið - 27.08.2003, Page 19

Fréttablaðið - 27.08.2003, Page 19
19MIÐVIKUDAGUR 27. ágúst 2003 Metnaður - Þjálfun Hvatning - Vellíðan - Árangur H a u k u r MJÓDD. Álfabakka 14a Sími: 587 9030 Netfang: gudbjörg@ballet.is Innritun 27.-30. ágúst kl. 14-18 Kennsla hefst 1. september Frekari upplýsingar: ballet.is Kynntu þér verðið á www.raf.is Í haust og vetur verða haldin ljós-myndanámskeið í Menningar- miðstöðinni Gerðubergi á vegum ljosmyndari.is og eru í boði bæði helgarnámskeið og átta vikna nám- skeið í ljósmyndun. Námskeiðin eru annars vegar fyrir eigendur stafrænna myndavéla og hins veg- ar fyrir þá sem eiga venjulegar filmuvélar. Leiðbeinandi er Pálmi Guðmundsson. Á helgarnámskeiðum verður farið í að velja réttu tækin og með- ferð þeirra. Farið verður í grunnat- riði ljósmyndatækni, myndatökur og myndbyggingu. Kennt að nota myndavélina og alla fylgihluti. Auk þessa verða á námskeiði í stafræn- um myndatökum útskýrð ýmis tæknileg hugtök. Þessi helgarnám- skeið verða haldin í september, október og nóvember. Kennt verður laugardag og sunnudag frá kl. 13 til 17. Á 8 vikna kvöldnámskeiðunum, sem verða tvö, er annar hópurinn á mánudagskvöldum, en hinn á mið- vikudagskvöldum. Kennt verður frá kl. 20 til 22, alls 16 klst. Þessi námskeið hefjast um miðjan sept- ember. Þá er einnig í boði fjarnámskeið í ljósmyndun sem er nýjung á á Ís- landi. Skráning og allar nánari upp- lýsingar eru á síðunni www.ljos- myndari.is. ■ LJÓSMYNDANÁMSKEIÐ Kennt á kvöldin og um helgar. Ljósmyndanámskeið: Fyrir filmuvélar og stafrænar Átta vikna námskeið um land-nám Íslendinga í Vesturheimi verður kennt í Gerðubergi í haust. Kennt verður á þriðju- dagskvöldum kl. 19.30-21.30 og hefst kennslan 9. september. Skrásetning verður fimmtudag- inn 4. september kl. 17-19 og sunnudaginn 7. september kl. 13- 15. Jónas Þór sagnfræðingur hefur umsjón með námskeiðinu. Hann fjallar fyrst og fremst um landnám Íslendinga í Ameríku á árunum 1870-1908 en á þessum árum fluttu um 14.000 manns til Vesturheims. Jónas útskýrir hvers vegna viðkomandi staðir voru valdir og hvernig til tókst. Námskeið- ið er prýðis undirbúning- ur fyrir alla sem áhuga hafa á að skoða sig um á slóðum v e s t u r f a r - anna en fyr- irhuguð er ferð í júní 2004 á vegum Þjóðræknisfélags- ins til Vesturheims. Hún, líkt og námskeiðið, er öllum opin. ■ JÓNAS ÞÓR Útskýrir meðal annars hvers vegna fólk valdi þá staði sem það valdi í Vesturheimi. Þjóðræknisfélag Íslendinga: Í Vesturheimi Litrík námskeið Su-do námskeið Helgarnámskeið Kennari: Jóhann Þorvaldsdóttir su-do meistari. Air brush brúnkumeðferð Naglaskreytingar, Tattoo Skreytingar á hári og líkama Varanleg förðun (tattoo) Helgarnámskeið Kennari: Hulda Jónsdóttir snyrtifræðingur Tattoo varalínan, augnabrúnir, augnlína, smámyndir. Naglaskóli Professionails Útskrifar naglafræðinga með alþjóðlegt Diploma Kennari: Jóhanna Þorvaldsdsdóttir naglafræðingur. Götun (body piercing) Vikunámskeið Kennari frá American body art í París. Kennt götun fyrir eyru, naflaskraut, augnabrúnir ofl. Námið getur verið styrkhæft hjá VR og fleiri stéttarfélögum Heildverslunin Hjölur ehf Sími 588 8300 • Barnadansar • Unglingadansar • Nýjustu tískudansarnir • Grease-dansar • Freestyle • Samkvæmisdansar • Gömlu dansarnir • Tjútt, Mambó, Salsa • Brúðarvalsinn Dansdeild ÍR ÍR-húsinu Skógarsel 12 109 Reykjavík Innritun og upplýsingar: Sími: 587-7080 Gsm: 847-2359 Gsm: 822-4835• Danskennsla fyrir alla aldurshópa • Byrjendur og framhaldshópar • Barnahópar - • Unglingahópar • Fullorðinshópar - Eldri borgarar • Tökum yngst 3 ára aldur Danskennarar: Fríða, Víðir og Esther • Bjóðum einnig sérsniðin námskeið fyrir ýmsa hópa s.s. vinahópa eða fyrirtæki

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.