Fréttablaðið - 27.08.2003, Blaðsíða 22
22 27. ágúst 2003 MIÐVIKUDAGUR
Útsala á Camojökkum og buxum frá
10X Product Gore-Tex. Camovöðlur úr
5mm neoprene á 17.900 kr. Rýmum
fyrir nýjum vörum. Sportbúð Títan Krók-
hálsi 5g S: 580 0280 www.sportbud.is
Gæsaskot á góðu verði. Solway 3"
50gr nr. 3 kr. 1500 pk, Ultramax Super
42 gr nr.3-4 á 990 kr pk. Mikið úrval af
haglabyssum á frábæru verði ásamt
búnaði til gæsaveiða s.s. flautur, pokar,
töskur, húfur og fl. Sportbúð Títan Krók-
hálsi 5g S: 580 0280 www.sportbud.is
Baikal tvíhleypur 3" með 3ur þreng-
ingum, útkastara og vali á milli hlaupa
á kr. 45.900 Traustar byssur á viðráðan-
legu verði. Sportbúð Títan Krókhálsi 5g
S: 580 0280 www.sportbud.is
Nær ónotaður Winchester 22. cal riff.
m/kíki til sölu. Gullfallegur og eigulegur
gripur. Kr. 65.000. S. 8646488
www.sportvorugerdin.is Opið í sum-
ar: mán. - föst. 09,00-18,00 laugar-
daga 10,00-16,00
Lausir dagar í Langholti/Hallanda í
Hvítá. Lax og sjóbirtingur. S. 663 5418.
Svæði 104. Reyklaus og reglusöm óska
eftir 2-3ja herb. íbúð. Uppl. í s. 895
1331 gisli@meter.is
Óska eftir 3 herb. íbúð á svæði 105.
Mjög ábyrgur leigjandi. Upplýsingar í
síma 896 6551.
Bráðv. íbúð/herb. til leigu í Reykjavík
helst miðsv. skilv. greiðslur. Björgvin
S.5651277-6949707
Óska eftir einbýlishúsi til leigu. Helst
langtímaleiga, erum 4 í heimili. Uppl. í
s. 866 4120, 847 8853
Hljómsveit óskar eftir æfingahús-
næði. Á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í s.
847 7551. Bjarni
23ára nemi í KHÍ óskar eftir snyrtilegri
stúdíóíbúð. Er reyklaus og reglusöm.
s:8699646
Óska eftir notuðu Video ódýru eða
gefins. Uppl. í s. 663 0823
Reyklaus fjölskylda óskar eftir 2-3
herb í búð á svæði 112, 108 eða 109.
leiga frá 50-60 þ. á mán. S: 692 4869
og 557 1179.
Til leigu 113 fm2 íbúð, 2 herbergi og
stofa, í iðnaðarhverfi. Sangjörn leiga.
Uppl. í s: 695-7000.
11 fm herb. til leigu í Mávahlíð, póst-
nr. 105. Aðg. að eldh, og baði. 25 þús.
kr. á mán. Uppl. í síma 699 5552.
2ja herb 60 fm. íbúð til leigu á sv. 101.
Laus strax. Uppl. í s. 864 5950
Herbergi til leigu sv. 110 Rvk.V. 25 þ á
mán. Aðgangur að server og interneti.
Uppl. í S. 820 4800 Erlendur.
2 herb íbúð til leigu 70 fm til leigu í
Garðabæ frá og með 1. sept. Leiga 65-
70 þ. á mán. S. 895 1947
LEIGJENDUR, TAKIÐ EFTIR! Þið eruð
skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni
með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á
www.leigulistinn.is eða hafðu samb.
við okkur í s. 511 1600
3 herb. íbúð til leigu á svæði 109 er
80 fm, þvottarhús og búr inn af eldhúsi
laus 1 sept. Uppl í S:863-2498
Til leigu 2ja herb. 64 fm. íbúð á 64 þ.
á mán + húsj. við Laufásveg. S. 898
6271
Snotur stúdío íbúð 40 fm til leigu í
austurbæ Kópavogs frá 1 sept leiga 45
þús per mánuð innifalið rafmagn, hiti,
ískápur, fjölvarp og aðgangur að þvotta-
vél og þurkara leigist reyklausum og
raglusömum uppl í s:554-0716 og 824-
2681
3ja herb góð íbúð á sv. 101 til leigu.
Sérinng, reyklaus, þvottav+þurrkari, ís-
skápur, langtímaleiga, trygging 3mán.
Laus 1/9 75þús/mán. barug@visir.is
Til leigu 8 fm. herb. í miðb. með sér
inng. Ekki eldurnar né sturtuaðstaða.
Leiga 15 þ. Laust strax. Uppl. í s.
8248887
Til sölu 42 fm. sumarhús. Húsið er full-
búið að utan, fokhelt að innan. Uppl. í
síma 862 9596.
Teiknistofa í Ármúla. Til leigu 2 10 fm
básar í opnu rými. Sameiginlegt fund-
arh,eldhús og snyrting.Uppl í s :897
5574
Til leigu Dalshraun 13, Hafnarfjörður.
116 fm, 175 fm (300 fm) og 200
fm(500 fm) Húsnæðið er tilvalið fyrir
verslun, heildverslun eða léttan iðnað.
Malbikuð lóð og fjöldi bílastæða. Góð
staðsetning. Uppl. í s. 897 6533
Til leigu Dalshraun 13, Haf. 14 20-40
fm nýinnréttuð skrifstofuherbergi. Til-
valið fyrir t.d. einyrkja með teiknistofu,
heildsala, tannlækna eða annað. Mjög
góð staðsetning. Næg bílastæði. Uppl. í
s. 897 6533
Kvöldvinna - Traust markaðsfyrirtæki
leitar eftir fólki í kvöldvinnu. Hentar
vel fyrir 25 ára og eldri, jafnvel mikið
eldri. Næg vinna og góð verkefni í boði.
Upplýsingar í síma 699 0005.
Bakarameistarinn Glæsibæ óskar eftir
hressu og duglegu fólki í afgreiðslu. Að-
eins fullt starf í boði. Uppl gefur Jó-
hanna í s. 533-2201
Vantar starfsfólk í eftirtalin störf 1.
vanan handflakara. 2. þrif og aðstoð í
eldhúsi. Furðufiskar ehf. Fiskislóð 81a,
101 Rvík.S. 511 4466.
Stundvís og reglusamur starfskraftur
óskast frá kl 13-19 í matvöruverslun
uppl í S:553 8844
Vantar þig heilsusamlega aukavinnu?
Ef svo er, hafðu þá endilega samband
við okkar á netfangið: benni4u2@hot-
mail.com.
Er hugsanlegt að þetta henti þér?
Skoðaðu www.orvandi.is
AMERICAN STYLE. Óskar eftir starfs-
fólki í afgreiðslu, fullt starf. Eingöngu
er verið að leita eftir 18 ára og eldri.
Umsækjandi verður að vera ábyggilegur
og hafa góða þjónustulund. Góð laun í
boði fyrir réttan aðila. Uppl. í síma 568
6836 milli 12-15 (Ólafur) + umsóknir á
www.americanstyle.is
Starfsfólk óskast! Erum að leita að
fólki í afgreiðslustörf og einnig í eldhús.
Yngri en 18 ára koma ekki til greina. All-
ar nánari upplýsingar eru veittar á
staðnum. Svarti svanurinn, Laugavegi
118.
Starfsmaður óskast. Traustur og rösk-
ur starfsmaður óskast á Sólbaðstof-
una Smart Grensásvegi 7. Kvöldvaktir,
fullt starf. Yngri en 20 ára koma ekki til
greina. Umsóknareyðublöð á staðnum.
Umsóknum ekki svarað í síma.
Smiðir og byggingaverkamenn. Okkar
vantar nokkra röska og reglusama
smiði og byggingaverkamenn til starfa
strax. Alefli ehf. byggingarverktakar.
Uppl. gefur Ólafía í S. 896 4201.
Starfskraftur óskast sem fyrst í föndur-
verslun uppl á www.fondra.is og í
s:568-6500
Noregur. duglegan mann með eigin-
leika til að vinna sjálfstætt óskast til
starfa. Um er að ræða handverksvinnu
í Oslo og nágrenni fram til jóla. Æskileg-
ur aldur umsækjanda er 25 - 45 ár.
Nauðsynlegt er að viðkomandi geti tjáð
sig á norsku, dönsku eða sænsku. Bíl-
próf algjört skilyrði. Góð kjör í boði fyrir
réttan mann. Vinsamlegast hafið sam-
band við Ólaf í síma 863-8089 / 568-
6836
Óska eftir smiðum,verkamönnum og
kranamanni mikil vinna framundan
uppl í s: 660-4052, 660-4050 eða 660-
4054
Starfskraftur óskast í Jolla Hf.Fullt
starf kvöld og helgar.Reyklaus. 18 ára
og eldri.Uppl á staðnum og í s: 898-
6670
RAFTÆKJAVERSLUN. Óskum eftir að
ráða duglegann starfsmann til al-
mennra verslunarstarfa í raftækja-
verslun með ljós, perur ofl. Reynsla af
verslunarstörfum æskileg, frumkvæði,
reglusemi og stundvísi áskilin. Um
framtíðarstarf er að ræða. Umsóknir
berist til Rafkaup hf. Ármúla 24 eða
með tölvupósti á order@rafkaup.is Um-
sóknareyðublöð á staðnum.
Ístak óskar eftir starfskrafti til sendi-
ferða, vinnutími 7:30-18. Umsóknar-
eyðublöð liggja frammi á lageraf-
greiðslu Ístaks, Smiðshöfða 5
18 ára unglingur óskar eftir starfi sem
fyrst. Sími: 698-5383
49 ára karlmaður óskar eftir starfi
fyrri reynsla bifrsm,aðst í pípulögn-
um,vöru og rútu bílstjóri og búslóða
pökkun uppl í s:897-9218
24 ára kk. óskar eftir vinnu er með öll
meiriprófsr., allt kemur til gr. S:823-
1750
Langar þig í spjall? Þá er draumadísin
hér. Beint samband. Opið í 24 tíma.
Sími 908 2000.
Gulur/grænn páfagaukur tapaðist frá
Engjaseli. Finnandi hafið samb. í s.
898 3826
● tapað - fundið
● einkamál
/Tilkynningar
● atvinna óskast
ÍTR óskar eftir að ráða
hlutastarfsmenn í 30% og
50% stöður í frístunda-
heimili í Vesturbæ, Mið-
bæ, Grafarvogi og stuðn-
ingsfulltrúum í Breiðholti
Hæfniskröfur: Reynsla af starfi
með börnum og hæfni í samskipt-
um. Vinnutími frá kl. 13.00. Frí-
stundaheimili ÍTR bjóða upp á
þjónustu fyrir nemendur í 1.-4.
bekk eftir að hefðbundnum skóla-
degi lýkur.
Nánari upplýsingar veita:
Steinunn Gretarsdóttir verkefnis-
stjóri í Frostaskjóli: sími 562 2120
netfang: steinunng@itr.is,
Guðrún Snorradóttir verkefnis-
stjóri í Miðbergi, sími 557 3550,
netfang: gudruns@itr.is og
Bjarney Magnúsdóttir verkefnis-
stjóri í Gufunesbæ, sími 520 2300,
netfang bjarneym@itr.is
● atvinna í boði
/Atvinna
● atvinnuhúsnæði
● sumarbústaðir
● húsnæði í boði
● húsnæði óskast
/Húsnæði
● fyrir veiðimenn
fast/eignir
OPIÐ HÚS - GULLENGI 37
Mjög falleg 3ja herbergja íbúð við Gullengi í Reykjavík.
34 fm Bílskýli fylgir. Íbúðin getur verið laus strax.
Páll Höskuldsson sölufulltrúi
RE/MAX Búa tekur á móti gestum
milli kl. 18 - 19 í dag.
Páll Höskuldsson
864 0500,
pall@remax.is
Heimilisfang: Gullengi 37
Stærð eignar: 85,5 fm
Staðsetning í húsi: 2 Hæð
Byggingarár: 1994
Bílskýli: 33,9
Brunab.mat: 11.6 millj.
Afhending eignar: Strax
Verð: 11,1 millj.
Viggó Jörgensson , löggiltur fasteignasali
BÚI
Viltu auglýsa eignina þína á 93.000 heimilum
í Fréttablaðinu - skráðu þá eignina hjá okkur.
Mikil sala - vantar eignir
Smáauglýsingadeildin
er opin
mán.-fim. 9-19,
fös. kl. 9-18 og
lau.-sun. 10-16
Svarað er í síma
515 7500
alla daga til. kl. 22
Justin Timberlakeer sagður hafa
bannað kærustu
sinni, Cameron
Diaz, að vafra um
vefinn en hún er
víst mikill netfíkill
og notar tölvuna til
að versla og hanga
á spjalli við vini
sína. Justin er
hins vegar á tón-
leikaferð með Christina Aguilera og
mjög afbrýðisamur vegna áhugamáls
Diaz.
Stelpurnar í t.A.T.u. hafa aflýst tón-leikum í Monte Carlo því annar
helmingur lesbíska dúettsins var
lagður á sjúkrahús á dögunum. Hin
18 ára Júlía Volkóva var í bíltúr þeg-
ar hún fékk heiftarlegan magaverk
sem versnaði
bara og versn-
aði. Hún
keyrði beina
leið á sjúkra-
hús og gat það
þrátt fyrir
kvalirnar en á
sjúkrahúsinu
var ákveðið að
skera hana
upp við sýkingu sem hún hafði fengið
í magann. Hún liggur enn á sjúkra-
húsi.
Mamma OliverMartinez hefur
nú tekið upp hansk-
ann fyrir son sinn og
kærustu hans, Kylie
Minogue. „Það er allt
gott á milli þeirra,“
segir hún en orðróm-
ur hefur verið á
kreiki um að þau séu
að hætta saman.
„Þetta er einfaldlega
ekki satt því Oliver
hefur sagt mér að þau hringi stans-
laust í hvort annað,“ segir mamma
Martinez.
Julianne Moore giftist Bart Freund-lich á laugardag. Hin 42 ára gamla
leikkona var í Prada-dragt og skóm í
stíl og svo var hún með eyrnalokka
að láni frá leikkonunni Ellen Barkin.
Julianne er 9
árum eldri en
Bart og eiga
þau tvö börn
saman. Það
eru Liv, 1
árs, og Caleb
sem er 5 ára.
Bæði börnin
fengu að taka
þátt í annars
mjög látlausu
brúðkaupi
sem haldið
var á heimili
hjónanna.
Aðeins
mættu 36
gestir.
Fréttiraf fólki