Fréttablaðið - 11.10.2003, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 11.10.2003, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 11. október 2003  Brimkló leikur í Breiðinni á Akra- nesi. Útvarpsmaðurinn Óli Palli töfrar einnig fram tónlist af geisladiskum.  Strákarnir í Skítamórall hrista uppí liðinu á Gauknum fram eftir öllu.  Mínus og Brain Police rokka á Grand Rokk.  Hljómsveitin Karma spilar í Heima- landi undir Eyjafjöllum.  KK og Maggi Eiríks verða með tón- leika í Félagsheimilinu í Hnífsdal.  Óskar Einarsson trúbador spilar á skemmtistaðnum de Boomkikker í Hafnarstræti.  Ragnheiður Gröndal ásamt hljóm- sveit á Caffé Kúlture, Hverfisgötu 18.  Hljómsveitin Tilþrif spilar á Áslák í Mosfellsbæ.  Á móti sól leikur á Barnum, Sauð- árkróki.  Skítamórall - Gaukur á Stöng  Biggi Veira og Ajax verða á raftón- listarkvöldi á Vídalín ásamt dj Exos og dj Tómas T.H.X.  Sigga Beinteins og Grétar Örvars ásamt hljómsveit á Players í Kópavogi  Hinn einni sanni Geirmundur Val- týsson heldur uppi sveiflunni á Kringlu- kránni ásamt hljómsveit sinni.  Dúettinn Acoustics skemmtir á Ara í Ögri.  Skagfirsk helgi á Kringlukránni. Hinn einni sanni Geirmundur Valtýsson og hljómsveit halda sveiflunni uppi.  Kung-Fú spilar á Castro í Reykjanes- bæ.  Strákarnir í Skítamóral hrista uppí liðinu fram eftir öllu á Gauknum.  Á laugardagskvöldið á neðri hæð Pravda verða tveir af heitustu plötu- snúðunum í dag, dj Tommi og dj Einar. Efri hæðin verður í höndum hins óbrigðula dj Áka.  Hilmar Sverrisson og Már Elísson leika á Fjörugarðinum í Fjörukránni, Hafnarfirði.  Eyjapeyinn Hermann Ingi jr verður í feiknafjöri á Búálfinum í Hólagarði, Breiðholti.  Daddi diskó og Dj Hlynir við stjórn- völin á Nasa.  „Óður til Ellýjar“ í flutningi Guðrún- ar Gunnarsdóttur ásamt hljómsveit í Höllinni, Vestmanneyjum. ■ ■ FUNDIR  Ráðstefna um konur, stríð og öryggi verður haldin í hátíðarsal Háskóla Ís- lands á vegum Rannsóknastofu í kven- na- og kynjafræðum við Háskóla Íslands , UNIFEM á Íslandi og Mannréttindaskrif- stofu Íslands. Ávörp og fyrirlestra flytja meðal annars Ardiana Gjina læknir frá Kosovo, Elisabeth Rehn, fyrrum varnar- málaráðherra Finnlands, Magnús Bern- harðsson leiktor og Valur Ingimundar- son dósent. ■ ■ ÍÞRÓTTIR  Goethe-Zentrum á Laugavegi 18 (3. hæð) sýnir útsendingu þýsku sjónvarps- stöðvarinnar ZDF frá landsleik Íslend- inga og Þjóðverja í Hamborg á kvik- myndatjaldi. Upphitun fyrir leikinn þar sem spáð verður í spilin hefst á ZDF kl. 13.30 og leikurinn sjálfur kl. 15. Aðgang- ur er öllum heimill. ■ ■ FÉLAGSLÍF  Lionsklúbburinn Engey heldur sinn árlega flóamarkað í Lionsheimilinu við Sóltún 20, Reykjavík. Þar verður að vanda fatnaður í miklu úrvali, bæði not- aður og nýr. Allur ágóði af rennur til Barna- og unglingageðdeildar Land- spítala (BUGL). LAUGAVEGI 20B GENGIÐ INN FRÁ KLAPPARSTÍG ö›ruvísi

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.