Fréttablaðið - 11.10.2003, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 11.10.2003, Blaðsíða 32
FÓLK Tónlistarmaðurinn Sting tók við heiðursorðu úr höndum Elísabetar Bretlandsdrottningar í gær. Hann segir þetta mikinn heið- ur og viðurkenningu á tónlist hans í heimalandinu. „Ég ímyndaði mér aldrei þegar ég lagði af stað frá Newcastle með gítar og poka fullan af lögum að ég myndi enda í Buckinghamhöll,“ segir Sting. „Þetta eru tímamót fyrir mig og viðurkenning á tónlist minni. Ég hef alltaf álitið að ég sé fulltrúi Bretlands í heiminum.“ Sting segist líka vonast til þess að drottningin hlusti á tónlist hans í framtíðinni. „Það kæmi mér mjög á óvart ef hún þekkti tónlistina mína. Ég veit að Karl Bretaprins hlustar á hana, en maður lifir alltaf í voninni.“ Þegar kom að því að veita Sting heiðursorðuna var hann kallaður upp með réttu nafni sínu, Gordon Sumner. „Ég var örlítið utan við mig og spenntur. Ég var líka mjög stress- aður. Ég hafði aldrei hitt drottning- una áður. Þetta var svolítið eins og að vera í draumi.“ ■ 32 11. október 2003 LAUGARDAGUR Pondus eftir Frode Øverli Íbúum starfssvæðis Heilsugæslunnar Seltjarnarnesi er boðið upp á influensubólusetningar fimmtud. 16. október og föstud. 17. október kl. 14:00 - 16:00 báða dagana. Gengið er inn gegnt Valhúsaskóla. Starfsfólk Heilugæslunnar Seltjarnarnesi Influensusprauta Heilsugæslunni Seltjarnarnesi við Suðurströnd, Seltjarnarnesi. Sími 561-2070. Heilsugæslan www.hr.is Já, strákar mínir! ÉG er búinn með þetta! Nick Rivers: I’m sorry, I don’t knowany German. (eftir að veitingar- stúlkan spyr hann spurningar á þýsku) Hillary Flammond: I know a littleGerman. He’s sitting over there. (bendir á dverg klæddan austurríska þjóðbúningnum sem veifar á móti) - Bandaríska rokkstjarnan Nick Rivers, sem leikinn var af Val Kilmer, kynnist Hillary Flammond á veit- ingastað í Berlín í hinni sprenghlægilegu mynd Top Secret! frá árinu 1984. Bíófrasinn TOP SECRET! B Í Ó tillitsemiogviðkvæmnifyrirTími STING Hefur kannski ekki fengið góða dóma fyrir nýju plötuna, en fékk þó heiðursorðu í skammarverð- laun og virðist sáttur við það. Sting fær heiðursorðu

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.