Fréttablaðið - 02.01.2004, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 02.01.2004, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 2. janúar 2004 hvað?hvar?hvenær? 30 31 1 2 3 4 5 JANÚAR Föstudagur                                              !          "              !     # $      %        &'     (           )    !   !   ! # !             $      *              !         %#    )'      !  +   !  %         ,     %# !   -                                               !  "  #  !        !        !       !            !  $ %    &            '   (        !           $ )                       !    !          * !      &                           ! $ +     !    !  !      ,         $*               !        !   ,  #               ,  ! $-   !                 !$ .     /  ! 0        "                                    FÓTBOLTI „Arsenal keypti mig vegna þess hvernig ég spila, og ég breytist ekki,“ sagði Jens Lehmann, markvörður Arsenal. Hann átti í útstöðum við Kevin Phillips í leik Southampton og Arsenal á mánudag og þegar leiknum lauk kastaði Lehmann boltanum í átt að Phillips. „Ég gaf engum gult spjald vegna þess að lögin segja að enginn geti fengið spjald eða brottvísun þegar leik er lokið,“ sagði Steve Dunn, dómari leiks- ins. „Ef eitthvað gerist að leik loknum á dómari að gera knatt- spyrnusambandinu grein fyrir atvikinu í skýrslu og þannig var málum háttað í kvöld. Leh- mann bað mig afsökunar eftir leikinn. Það var fallega gert af honum en það breytir engu um hvað ég skrifa í skýrsluna.“ „Jens hefði ekki átt að kasta boltanum svona. Hann gerði þetta í örvæntingu,“ sagði Arsene Wenger. „Þetta voru ekki það stórkostleg viðbrögð hjá honum og atvikið ekki það alvarlegt.“ ■ HANDBOLTI Lokaundirbúningur A- landsliðs karla í handbolta fyrir Evrópumeistarakeppnina hefst í dag. Keppnin hefst fimmtudaginn 22. janúar í Slóveníu og eru Íslend- ingar í riðli með gestgjöfunum ásamt Ungverjum og Tékkum. Rið- ill Íslendinga fer fram í bænum Celje í Slóveníu. Íslendingar leika sex æfingaleiki fyrir keppnina. Um aðra helgi leika Íslendingar þrjá leiki gegn Sviss- lendingum hér á landi en dagana 15.–17. janúar tekur landsliðið þátt í fjögurra þjóða móti í Danmörku. Ís- lendingar leika við gestgjafana í Farum 15. janúar, við Svía í Valby daginn eftir og við Egypta laugar- daginn 17. janúar í Farum. Á gamlársdag fækkaði Guð- mundur Þ. Guðmundsson þjálfari um sex menn í æfingahópi lands- liðsins. Vignir Svavarsson og Andri Stefan úr Haukum duttu út úr hópn- um sem og Villhjálmur Halldórs- son, Stjörnunni, Arnór Atlason, KA, Fannar Þorbjörnsson, ÍR og Baldvin Þorsteinsson, Val. Upphaflegur hóp- ur, sem tilkynntur var um miðjan desember, taldi 28 manns en sextán leikmenn verða í hópnum sem tekur þátt í Evrópumeistarakeppninni. ■  18.30 Trans World Sport á Sýn.  19.30 Football Week UK (Vikan í enska boltanum) á Sýn.  20.00 Alltaf í boltanum á Sýn.  20.30 Gillette-sportpakkinn á Sýn.  21.00 Western World Soccer Show (Heimsfótbolti West World) á Sýn.  21.30 Mótorsport 2003 á Sýn. Enska knattspyrnan: Spurs vill Mancini FÓTBOLTI Tottenham hefur lýst yfir áhuga á að Ítalinn Roberto Mancini verði næsti framkvæmdastjóri fé- lagsins. „Ég hef heyrt af áhugan- um,“ sagði Athole Still, talsmaður Mancini, við fréttavef BBC. „En það hafa engar viðræður farið fram og það þarf að leysa nokkur flókin atriði.“ Mancini á fjögur ár eftir af samningi sínum hjá Lazio en Oreste Cinquini, íþróttastjóri félagsins, sagði að þjálfarinn lyki þessu tíma- bili en ekki sé víst að hann verði hjá félaginu á næstu leiktíð. Mancini lék með Bologna, Samp- doria og Lazio á árunum 1981 til 2001 og einnig fjóra leiki með Leicester í ensku úrvalsdeildinni í ársbyrjun 2001. ■ Jens Lehmann, markvörður Arsenal: Ég breytist ekki JENS LEHMANN „Arsenal keypti mig vegna þess hvernig ég spila,“ segir Leh- mann. Lokaundirbún- ingur að hefjast Íslendingar leika sex landsleiki fyrir EM í handbolta sem hefst í Slóveníu 22. janúar. LEIKMANNAHÓPURINN MARKVERÐIR Guðmundur Hrafnkelsson (Kronau) Reynir Reynisson (Víkingi) Björgvin Gústafsson (HK) Birkir Ívar Guðmundsson (Haukum) HORNAMENN OG LÍNUMENN Guðjón Valur Sigurðsson (TUSEM Essen) Logi Geirsson (FH) Gylfi Gylfason (Wilhelmshaven) Einar Örn Jónsson (Wallau Massenheim) Sigfús Sigurðsson (Magdeburg) Róbert Sighvatsson (Wetzlar) Róbert Gunnarsson (Aarhus GF) Bjarni Fritzson (ÍR) ÚTILEIKMENN: Dagur Sigurðsson (Begrenz) Jaliesky Garcia Padron (Göppingen) Snorri Steinn Guðjónsson (Grosswallst.) Rúnar Sigtryggsson (Wallau Massenheim) Gunnar Berg Viktorsson (Wetzlar) Heiðmar Felixson (Bidasoa) Ólafur Stefánsson (Ciudad Real) Ragnar Óskarsson (Dunkerque) Ásgeir Örn Hallgrímsson (Haukum) Patrekur Jóhannesson (Bidasoa) A-LANDSLIÐ KARLA Leikur þrjá leiki við Svisslendinga um aðra helgi.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.