Fréttablaðið - 02.01.2004, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 02.01.2004, Blaðsíða 31
Bókin er mín hugarsmíð en égleitaði víða fanga,“ segir Þorsteinn Garðarsson viðskipta- fræðingur sem er heilinn á bak við Framkvæmdabókina sem er nýkomin út. Þetta er fyrsta dag- bókin sinnar tegundar og hún gerir meira en hjálpa okkur að telja daga vora og muna það sem þarf að muna - hún er líka tæki til að efla okkur og koma hlutum í verk. Sjálfur kveðst Þorsteinn hafa prófað að nota þau kerfi sem hann byggir bók- ina á og þau hafi gefist vel. Því ákvað hann að gefa öðrum hlut- deild í þeim. Er þetta kennslu- bók, Þorsteinn? „Ja, á fyrstu blaðsíðunum er nokkurs konar leiðarvísir. Þar er fjallað um þau viðhorf og markmið sem við þurfum að til- einka okkur til að þroska okkar hæfileika og hrinda hlutum í framkvæmd. Í síðari hlutanum er svo dagbók þar sem við get- um skráð niður verkefni og fylgst með hvernig okkur miðar með þau. Það gefur okkur heild- arsýn yfir öll okkar viðfangs- efni hverju sinni. Mér hefur fundist vanta svona bók. Margt af því sem fólk er að gera er ekki sýnilegt öðrum og hver og einn ber oft mikla ábyrgð á eig- in skipulagi. Starfsumhverfi í dag gerir þær kröfur til fólks að það verði sjálft að þroska sig sem starfsmenn, setja sér mark- mið og framkvæma þau. Bókin á að hjálpa fólki til þess að halda utan um hlutina, hvort sem er í einkalífinu eða innan fyrir- tækja. Þannig stuðlar hún að því að tilætlaður árangur náist.“ Bók FRAMKVÆMDABÓKIN 2004 ■ Bók sem á að hjálpa fólki að koma hlutunum í verk er komin út. 31FÖSTUDAGUR 2. janúar 2004 Um helgar: 245-02 Miðtún Norðurtún 270-04 Lágholt Markholt Miðholt 104-18 Álfheimar 104-19 Glaðheimar Álfheimar 105-06 Hjálmholt Skipholt Vatnsholt 105-30 Hrísateigur Otrateigur 105-36 Hverfisgata Laugavegur 107-10 Dunhagi Fálkagata 108-06 Grensásvegur Heiðargerði Hvammsgerði 230-09 Aðalgata Hafnargata Kirkjuvegur 230-20 Garðavegur Kirkjuvegur Klapparstígur 240-04 Baðsvellir Glæsivellir 101-07 Amtmannstígur Bjargarstígur Bókhlöðustígur 101-11 Frakkastígur Skúlagata 101-31 Einarsnes 101-35 Hofsvallagata Hringbraut Ásvallagata 101-45 Blómvallagata Brávallagata 103-01 Efstaleiti Miðleiti Ofanleiti 103-03 Hvassaleiti Kringlan 103-04 Neðstaleiti Ofanleiti 104-06 Dragavegur Hjallavegur 104-11 Efstasund 101-01 Laufásvegur Skálholtsstígur 101-05 Baldursgata Lokastígur Þórsgata 101-09 Barónsstígur Leifsgata 101-14 Hverfisgata 101-19 Brekkustígur Holtsgata Seljavegur Vesturvallagata 101-20 Framnesvegur 101-25 Bakkastígur Norðurstígur Nýlendugata 101-26 Aragata Eggertsgata Oddagata Suðurgata 101-29 Fossagata Hörpugata Reykjavíkurv. 101-30 Bergstaðastr. 101-34 Brattagata Grjótagata 101-39 Bjarkargata Hringbraut 101-42 Haðarstígur Njarðargata Urðarstígur 101-43 Egilsgata Eiríksgata Þorfinnsgata 101-49 Aðalstræti Lækjargata 101-51 Barónsstígur Hlemmur 101-52 Fjólugata Sóleyjargata 104-09 Langholtsvegur 104-31 Langholtsvegur 105-04 Háteigsvegur 105-07 Flókagata 105-09 Nóatún Skipholt 105-12 Langahlíð Skaftahlíð 105-22 Drápuhlíð 105-23 Brautarholt Laugavegur Mjölnisholt 105-24 Miðtún Samtún 105-44 Rauðarárstígur Skúlagata 107-09 Grímshagi Lynghagi 107-12 Fornhagi Kvisthagi 110-09 Klapparás Kleifarás 111-01 Asparfell Þórufell 112-06 Hverafold 112-51 Grasarimi Hvannarimi 170-05 Fornaströnd 170-08 Lindarbraut Nesbali 200-02 Kópavogsbraut Þinghólsbraut 200-03 Kópavogsbraut Meðalbraut Skjólbraut 200-08 Bakkabraut Kársnesbraut 200-09 Skólagerði 200-15 Auðbrekka Laufbrekka Nýbýlavegur 200-16 Langabrekka Lyngbrekka 200-18 Melaheiði Tunguheiði Álfhólsvegur 200-29 Lækjarhjalli Skógarhjalli Trönuhjalli 200-38 Gnípuheiði Heiðarhjalli Hólahjalli 200-43 Fífuhvammur Víðihvammur 200-63 V-Brekkuhvarf V-Dimmuhvarf 210-03 Blikanes Mávanes 210-28 Garðatorg Heiðarlundur 210-30 Hlíðarbyggð Lyngmóar 210-32 Holtsbúð 210-33 Ásbúð 210-40 Aratún Faxatún 210-41 Engimýri Fífumýri 220-04 Austurgata Hverfisgata Álfaskeið 220-11 Kjóahraun Reykjavíkurv. Álfaskeið 220-36 Fagrakinn Grænakinn 230-07 Háteigur Smáratún Vesturgata 230-08 Bergvegur Birkiteigur 230-13 Hafnargata Hringbraut Suðurgata 230-16 Brekkubraut Hringbraut 230-24 Baldursgata 230-25 Vatnsholt 240-05 Blómsturvellir Efstahraun 240-06 Arnarhraun Borgarhraun 240-08 Maragata Túngata Víkurbraut 245-01 Bjarmaland Brekkustígur 250-02 Garðbraut Meiðastaðarv. 260-01 Fífumói Kjarrmói 600-22 Aðalstræti Duggufjara 600-31 Hringteigur Landsbyggðr: 450-10 510-01 580-06 765-10 810-31 Fréttablaðið óskar eftir blaðberum í eftirtalin hverfi Fréttablaðið — dreifingardeild – Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík – sími 515 7520 Einnig vantar okkur fólk á biðlista ÞORSTEINN GARÐARSSON Bókin á að hjálpa fólki til að halda utan um sín verkefni. Tæki til að koma hlutum í verk FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A LD A LÓ A

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.