Tíminn - 22.07.1971, Blaðsíða 11
/1MMTUDAGUR 22. júlí 1971
TÍMINN
11
LANDFAR!
.. ísland varnar-
laust"
Það kemur fráleitt neinum
óvart, að í Morgunblaðinu
halda skriffinnar þess sér við
sama heygarðshornið og ávallt
fyrr og lofa ágæti þess fyrir-
komulags, að hér sé áfram er-
lend herstöð, og ný áróðurs-
sókn hafin, og augljóst að nú á
að ala á þeim beyg, sem blaðið
segir vera ríkjandi með þjóð-
inni „við þá stefnu ríkisstjórn-
arinnar, að gera ísland varnar-
laust“, og er það, sem hér er
tilfært innan gæsalappa, tekið
orðrétt úr dálki Velvakanda
18. þ.m. Ekki skal það dregið
í efa, að einhver geigur kunni
að vera ríkjandi meðal ein-
hverra lesenda Morgunblaðs-
ins, eftir öll skrif þess á undan-
gengnum árum og áratugum,
enda væri blaðið — útbreidd-
asta blað landsins — furðulega
áhrifalítið, ef eftirtekjan af öll
um áróðri þess væri lítil eða
engin. En fróðlegt væri, að fá
frekari skýringar á því hverjir
eru svona skelkaðir? Það er
ákaflega auðvelt, að slá þvi
fram að geigur ríki meðal al-
mennings, en við hvað er
stuðzt, þegar þetta er fullyrt?
Ekki skoðanakannanir, því að
þær hafa ekki farið fram. Og
þurftu þeir kjósendur, sem
kusu þá flokka, sem nú fara
með völdin, að vera í nokkrum
vafa um hvaða stefna yrði tek-
in í þessum málum? Öll rök
hníga því að því, að meiri hluti
kjósenda sé samþykkur þeirri
stefnu ,sem nú er fylgt, telji
VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN
I-karsur
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 sm
Aðrar stærðlr. smíðaðar eítir beiðnL
GLUGGAS MIÐJAN
Síðumúla 12 - Sími 38220
hana einarðlega, sjálfsagða og
í anda íslenzks hlutleysis.
Það er lítið á það minnzt í
Morgunblaðinu og öðrum blöð-
um, að í fjölmiðlum stórþjóð-
anna, hefur ekki gleymzt að
minna á íslenzka hlutleysis-
stefnu, og einnig, að það sé í
reyndinni ekki án fordæmis,
að land sé aðili að Norður-At-
lantshafsbandalaginu, án hern-
aðarlegra tengsla, þar sem
Frakkland er, sem sleit þessi
tengsl og er áfram í bandalag-
inu. Staða Frakklands, sem er
herveldi og telst til stórvelda,
er vitanlega öll önnur en ís-
lands, en samt er ekki gleymt
að minna á þetta fordæmi. Hér
er gert meira að því að lepja
allt, sem um þessi mál er skrif
að í Norðurlandablöð,, en öll
sú varnasérfræði, sem þar kem-
ur fram er af sama toga spunn-
in og varnasérfræði sú sem
Morgunblaðið hefur flutt, og er
vafalaust að mestu komin frá
herveldinu, sem hér hefur lið.
en það er rétt að minna á, að
Bandaríkin hafa þó breytt af-
stöðu sinni til herstöðva, og
boðað fækkun bandarískra her-
stöðva erlendis og ætti þá ekki
að vera nein goðgá, að málin
séu rædd við það bandalag, í
hvers nafni það hefur hér her-
stöð.
Nú má enginn, sem þessar
línur lesa, ætla, að, sá.er hef-
ur ritað þær, telji sig neinn
sérfræðing um hernaðarlega
tækni og varnir, en hins vegar
hefur hann kynnt sér allt, sem
hann hefur í náð, um þessi
mál, og því sennilega álíka les-
inn í þessum fræðum og menn
almennt, en komizt að annarri
niðurstöðu en þeir, sem ala á
geignum. Ekkert skal fullyrt
um að þessi niðurstaða sé hin
eina rétta, en hún er í stuttu
máli sú, að einmitt með þvi að
hafa hér herstöð og varnarlið,
sé boðið heim þeirri hættu, að
ráðizt verði á landið, ef til
heimsstyrjaldar kemur — en
væri hér engin herstöð og
fylgt einarðlega hlutleysis-
stefnu í trúnaði við íslenzka
hefð, ervað minnsta kosti hugs-
anlegt, að hlutleysið yrði virt,
og við gætum að þá að minnsta
kosti borið höfuðið hátt, ef hlut
leysi landsins væri rofið með
innrás.
Sem íslenzkur þjóðfélags-
þegn fagna ég yfir því, að nú
er stefnt að því, að varnarlið-
ið verði kvatt burt innan hins
tiltekna tíma, og af fleiri
ástæðum, sem ég rek ekki, þar
sem þetta er orðið lengra mál
en ég ætlaði. Ég vil að síð-
ustu segja sem mitt álit, að
hin nýja stefna í þessum mál-
um sé rétt, og vona að hún
leiði til samkomulags, er verði
þjóðinni giftuauki og óska
hinum nýja utanríkisráðherra
velfarnaðar £ starfi. — A.S.
-i.iMVjrÍJÍfcí.4ÍUIsll
Fimmtudagur 22. júlí.
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30
og 10.10. Fréttir kl. 7.30,
9.00 og 10.00.
Morgunbæl kl. 7.45. Morgun-
leikfimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Einar Logi Einarsson
byrjar lestur á sögu sinni
um „Andafjölskylduna'*.
Útdráttur úr forustugrein-
um dagblaðanna kl. 9.05.
Tilkynningar kl. 9.30. Síðan
leikin létt lög og einnig
áður milli liða.
Við sjóinn kl. 10.25: Sigurð-
ur Haraldsson efnaverkfræð
ingur talar um meðferð á
fiski. Eftir það leikin sjó-
mannalög. Fréttir kl. 11.00.
Síðan flutt Sígild tónlist:
Vladimir Horowitz leikur
lög eftir Skrjabín, Wolf'
gang Schneiderhan og
Walter Klien leika Sónatínu
í G-dúr fyrir fiðlu og píanó
píanó op. 100 eftir Dvorák;
Barokksveit Lundúna léikur
„Litla hljómkviðu“ fyrir
tvær flautur, tvö óbó, tvær
klarínettur og tvö horn eftir
Gounod; Karl Haas stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
• ■
Urvals hjólbaröar
Flestar gerÖir ávallt
fyrirliggjandi
FljótoggóÖ þjónusta
Fólksbíla■
stöðin
AKRANESI iNr
2 'A
2sinnum
LENGRI LÝSING
neOex
2500 klukkustunda lýsing
við eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framleiddar fyrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsaia Smásala
Einar Farestveit & Co Hf
BergstaSastr. 10A Simi 16995
SURAN, IF THERE
WERE NO PHANTOM
WHAT WOULP .
HAPPEN HERE?
Rex og Tomm eru mjög áhyggjufullir. ættin út mrð mér. — Hvað gerðist, Gur-
—Það verður að vera Drekablóð í æðum an, ef hér væri ekki lengur neinn Dreki?
Dreka. — Ef ég dey án erfingja, deyr — Enginn Dreki? — Þetta er kjánaleg
spurning, svo ekki sé moira sagt. Hér
hefur alltaf verið Dreki, og verður um
ókomna tíð.
15.00
15.15
16.15
17.00
18.00
18.10
18.45
19.00
19.30
19.55
20.30
20.50
21.30
22.15
22.35
23.20
Fréttir og veðurfregnii
Tilkynningar.
Á frívaktinni.
Eydís Eyþórsdóttir kynnir
óskalög siómanna.
Síðdcgissagan: „Vormaður
Noregs“ eftir Jakob Bull.
Ástráður Sigursteindórsson
skólastjóri les (13).
Fréttir. Tilkynningar.
Rússnesk tónlist.
Mstislav Rostropovitsj og
Dmitri Sjostakovitsj leika
Sónötu fyrir selló og píanó
op. 40 eftir Sjostakovitsj.
Fílharmoníusveit Vínarborg-
ar leikur „Appels£nu-svít-
una“ op. 33a eftir Sergej
Prokofjeff; Constantín
Silvestri stjórnar.
Veðurfregnir. Létt lög.
Fréttir. Tónleikar: Ýmsir
létt-klassískir smáþættir.
Fréttir á ensku.
Tónleikar. Tilkynningar.
Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsirís.
Fréttir. Tilkynningar.
Landslag og leiðir.
Árni Óla rithöfundur flytur
erindi: Skroppið vestur á
Snæfellsnes.
Tvö tónverk eftir Mozart
fyrir tvö píanó.
Paul Badura-Skoda og
Jörg Demus leikat
a) Larghetto og Allegro i
Es-dúr,
b) Sónötu f DD-dúr (K448).
Frá rúmenska útvarpinu.
Leikrit: „Hugleiftur kvik“
eftir Svein Einarsson.
Höfundur stjórnar flutn-
ingi.
Persónur og leikendur:
Hún
Helga Bachmann
Hann
Helgi Skúlason
Aðrir leikendur:
Gísli Alfreðsson,. Sigríður
Eyþórsdóttir, Guðmundur
Magnússon og Þorsteinn
Guðmundsson.
Tónlist úr ýmsum áttum.
a) Laurindo Almeida leikur
á gítar etýðu og prelúdfur
eftir Heitor Villa-Lobos.
b) Konunglega fílharmóniu-
hliómsveitin i Lundúnum
leikur forleikinn „Melusinu“
op. 32 eftir Mendelssohn;
Sir Thomas Beecham stjórn-
ar.
c) Maria Callas og Guiseppe
di Stefano syngja dúett úr
„Toca“ eftir Puccini með
óperuhljómsveitinni í La
Scala.
d) Fílharmóníu-Prómenade
hliómsveitin i Lundúnum
leikur vals eftir Ziehrer;
Henry Krips stjómar.
í andránni.
Hrafn Gunnlaugsson sér um
þáttinn.
Fréttir.
V^ðu rfrognir.
Kvöldsagan: „Þegar rabbí-
inn svaf yfir sig“ eftir
Charles Kamelmann. Séra
Rögnvaldur Finnbogason
les (3).
Hugleiðsla.
Geir Vilh’á'msson sálfræð-
ingur kvnnir Zen-búdd-
hisms-tónlist og hugleiðslu-
aðferð.
Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
\
Sudurnesjamenn
LeitiS
tilboöa hjú
okkur
Siminn
2778
Látið okhtr
prenta
fyrirykhir
Fljót nfgmirf.iln - nóð pjónusltl
Prentsmifija
Baldurs Hólmgeirssonar
Rrannarjfötn 7 — Kcflavík