Tíminn - 22.07.1971, Qupperneq 12

Tíminn - 22.07.1971, Qupperneq 12
12 TIMINN FIMMTUDAGUR 22. júlí 1971 Skrifstofustúlka Stúlka óskast, helzt vön vélabókhaldi- Skipaútgerð ríkisins. Ferðafólk Heitur matur í hádeginu og á kvöldin. Grillréttir, kaffi og smurt brauð allan daginn. • Esso- og Shell-benzín og olíur. • Vérið velkomin! Staðarskáli, Hrútafirði Saunaklefar og allt sem til þarf fyrir heima-Sauna. Gerum uppdrátt og áætlun um kostnað, sjáum um verkið ef óskað er eftir. BYGGIR H.F. Lyngási 8. — Sími 52379. ATVINNA fípf í Sjúkrahúsið á Hvammstanga óskar eftir að ráða sjúkrahúsráðsmann. Nánari upplýsingar um starfs- svið o.fl- um símstöðina Hvammstanga. Sjúkrahússt jórnin. Hjúkrunarkonur Hjúkrunarkonur óskast nú þegar eða 1. ágúst n.k. að sjúkrahúsinu á Selfossi. Uþplýsingar gefur yfirhjúkrunarkona í síma 1300 eða 3293. ATVINNA Óskum að ráða mann til afgreiðslu -og lagerstarfa. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Osta- og smjörsalan, Snorrabraut 54. Sími 10020. NÝLEGUR, STÓR UTANBORÐSMÚTOR óskast til kaups. Upplýsingar í síma 41550. VELJUM ÍSLENZKT o SPEGILLINN ER KOMINN ÚT JÚLÍ—ÁGÚST — 6. TBL. Dcnni dæmalausi Her- mannsson rekur raunir sínar. Jón A ræ'ð'ir við Jón B um fljúgandi sítrónur, ásamt ýmsu grjótaþorps- legu góðgæti. Drif og driföxlar í Dodge Vepon. Bílabúðin, Hverfisg. 54. KYR TIL SÖLU að Hurðarbaki 1 Kjós. — Sími um Eyrarkot. Stuðfjaðrir og augablöð fyrir Mei'cedes Benz 319, 322, 1113, 1413 og 1418. Bílabúðin h.f- Hverfisgötu 54. Múgavél Vil kaupa notaða 4ra hjóla múgavél. Einnig traktor Farmal Cub. Upplýsingar í síma 26724 milli kl. 12—10 Verzlunar- mannahelgin Strandaferð 30/7.—2./8. 3V2 dagur. Ferðakiúbburinn Blátindur Símar: 16223 og 12469 AUGLÝSIÐ í TÍMANUM póstsendum — I LEIKA KVÖLD Eins og áður hefur komið fram í fréttuin er hér í heimsókn skozkt unglingalið í knattspyrnu á veg- um FH. Er liðið skipað leikmönn um 21 ára og yngri, og eru allir leikmennirnir frá Glasgow og nágrenni. Þar leika þeir með liin- um ýmsu félögum, en hingað koma þeir undir nafni samtaka þeirra í Glasgow, sem vinna að uppbyggingu unglingastarfsins í hinum ýmsu íþróttagreinum. Samtökin nefnast Glasgow Area Union of Youth Clubs (G.A.U.Y. C.). Hefur það á stefnuskrá sinni allar tegundir af íþróttum, en I samtökunum eru um 300 félög. í gærkvöldi lék liðið við 1. deildarlið ÍBK, en í kvöld leikur það við Faxaflóaúrval 21 árs og yngri. Fer leikurinn fram á Mela vellinum og hefst kl. 20,30. Hagur Indónesíu Framhald af bls. 9. olíulindir og skóga. Indónesíu- menn reyndu hér áður að koma úr landi öllu því fé, sem þeir gátu við sig losað, en nú leggja landsmenn fé sitt í banka í rík- ari mæli en almennt gerðist annars staðar. HRÍSGRJÓNAUPPSKERA Indónesíu komst upp í 12 þúsund smálestir árið sem leið og var það meira en gert hafði verið ráð fyrir. Vonir standa til, að hrísgrjónauppskeran í landinu geti fullnægt mnao* landsneyzlunni um 1975 eða svo. Timburvinnslan hefur tvö- • faldast og sérfræðingar í oKu- vinnslu spá því, að ársfram- leiðslan komist von bráðir upp í milljón tunnur á dag. Að und- anförnu hefur miklu fé verið varið til rannsókna á námum f landinu og til undirbúnings vinnslu, en gert er ráð fyrir, að útflutningstekjur af námum aukist mjög mikið á næstu tveimur árum. GuwöN Stybmrssok HÆS TASLÉTTAftLÖCMAD Vt AUSTUttSTRÆTI 6 SÍMI1135* Jón Gréfar Sigurðsson héraðsdómslögmaSur SkólavörSusfíg 12 Sfmi 18783. IVARA- HLUTIR I I íbi lii 'l-jptáala EIGUM DELCO HÖGGDEYFA í allar Chevrolet-fólksbifreiSir. — Sérstaklega hagkvæmt verð. ÍSLENZKAN IÐNAÐ Ármúla 3 Sími 38900 BILABVBIN I I I I I r^,l ^Buick, |

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.