Fréttablaðið - 05.02.2004, Qupperneq 27
23FIMMTUDAGUR 5. febrúar 2004
Litli leikklúbburinn á Ísafirðiætlar að frumsýna leikritið
Ísaðar gellur eftir Paul Harrison
næsta föstudag í Sundartanga við
Sundahöfn á Ísafirði. Leikritið
fjallar um þrjár breskar stúlkur
sem fara að vinna í fiski á Suður-
eyri, samskipti þeirra sín á milli
og við verkstjórann. Leikritið
þykir bæði drepfyndið og alvar-
legt í senn og nægjanlega fjörugt
til þess að barnaverndaryfirvöld
á Ísafirði hafa gefið út þá tilskip-
un að börnum undir 12 ára skuli
ekki hleypt á sýninguna án fylgd-
ar fullorðinna. ■
Fjör í fiski
Hvernig væri að hleypa svo litlu lífi í
veggina, hurðina eða t.d. kommóðuna
heima? Það er e.t.v. einfaldara
en þú heldur.
N Á M S K E I Ð
S E M G E R A L Í F I Ð S K E M M T I L E G R A
Skreytimálun
16 st. • Verð: 16.000 kr.
Mán., 9.–23.feb.
Kl. 17.00–20.00.
Kennari: Helgi G. Kristinsson.
Sögun á steini, slípun og pólering.
Steinar gerðir tilbúnir til notkunar
í skartgripi.
Steinaslípun
21 st. • Verð: 21.000 kr.
Mið., 11. feb.–24. mar.
Kl. 17.30–19.45.
Kennari: Snæbjörn Þ. Snæbjörnsson.
Litríkt og spennandi námskeið
um hin fjölbreyttu form og liti
marmarans.
Marmaramálun
18 st. • Verð: 18.000 kr.
Mið. 11.–25. feb.
Kl. 17.00–20.00.
Kennari: Helgi G. Kristinsson.
Langar þig að smíða fallegan hlut í tré
við bestu aðstæður og undir leiðsögn
fagmanna?
Opin vinnustofa
í trésmíði
34 st. • Verð: 32.000 kr.
Mið., 11. feb.–17. apr.
Kl. 18.00–21.00.
Kennarar trédeildar.
Nú er tækifærið til að kveikja á
pinnanum eða endurnýja kunnáttuna.
Rafsuða fyrir
byrjendur
20 st. • Verð: 24.000 kr.
Mán.,16. feb.–15. mar.
Kl. 18.00–20.40.
Kennari: Sigurður Steingrímsson.
Lærið undirstöðuatriði í hlífðargassuðu.
Þátttakendur sjóða lágréttar suður
MAG-suða
– Rafsuða með hlífðargasi
20 st. • Verð: 24.000 kr.
Mið., 18. feb.–17. mar.
Kl. 18.00–21.40.
Kennari: Alfreð Harðarsson.
Hér getur þú lært að smíða fallegan hlut
úr eðalmálmum við bestu aðstæður og
undir leiðsögn fagmanns.
Gullsmíði
– grunnnámskeið
30 st. • Verð: 32.000 kr.
Byrjar 23. feb.
Hópur 1, mán. kl. 18.00–21.40.
Hópur 2, mið. kl. 18.00–21.40.
Kennari: Harpa Kristjánsdóttir.
Langar þig að smíðasólpallinn sjálf(-ur)?
Fjallað er um unidrstöður, burðarvirki,
klæðningar og viðhald.
Skjólveggir
og sólpallar
9 st. • Verð: 9.000 kr.
Mið., 14.–28. apríl.
Kl. 18.00–20.00.
Kennari: Jón Eiríkur Guðmundsson.
IÐNSKÓLINN Í REYKJAVÍKSkólavörðuholti • 101 Reykjavík • Sími 522 6500 • www.ir.is • ir@ir.is
Skoðaðu möguleikana og smelltu þér á vefslóðina: http://namskeid.ir.is
GÚSTA
ÍSAÐAR GELLUR
Litli leikklúbburinn á Ísafirði setur upp verk
sem er bannað innan 12 ára.
Flateyringar slá upp sinni ár-legu Stútungsveislu á laugar-
daginn en sögu Stútungs má
rekja allt aftur til ársins 1930.
Hann er því orðinn 74 ára en
ekki 10 ára eins og sagt var í
Fréttablaðinu á dögunum.
Þegar skemmtunin var fyrst
haldin var boðað til hennar með
auglýsingu sem borin var í hús á
Flateyri og þar kom fram að ein-
ungis „giftir og húsráðendur“
hefðu rétt til þátttöku í gleðinni.
Stútungur hefur í gegnum
tíðina tekið nokkrum form-
breytingum og segja má að nú
sé hann orðinn að almennu
þorrablóti þá hann hafi upphaf-
lega verið hjónaball. ■
LÝÐUR ÁRNASON
Hinn glaðbeitti læknir þeirra Flateyringa
lætur væntanlega til sín taka á Stútungi en
sjálfur Hemmi Gunn verður veislustjóri.
Stútungur eldri
en tíu vetra
M
YN
D
B
B
.IS